Upplýsingatækni

08. apr 09:04

Ben­e­dikt ráð­inn teym­is­stjór­i hjá Póst­in­um

Benedikt Þorgilsson hefur verið ráðinn sem teymisstjóri hugbúnaðarþróunar í upplýsingatæknideild hjá Póstinum og hefur þegar hafið störf. Hann mun hafa yfirumsjón með hugbúnaðarteyminu og halda utan um og leiða verkefni sem tengjast ytri kerfum.

16. mar 07:03

Á­skor­un að byggj­a upp sér­þekk­ing­u í fá­menn­i

Meðeigandi hjá Deloitte segir að það sé mikilvægt að auka þekkingu og reynslu íslenskra sérfræðinga í upplýsingatækni enda mun hugvit þeirra og færni verða undirstaðan í allri framþróun og hagvexti næstu ára

04. mar 09:03

Snæ­björn Ingi ráð­inn fram­kvæmd­a­stjór­i Iter­a á Ís­land­i

Snæbjörn Ingi Ingólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri alþjóðlega tæknifyrirtækisins Itera á Íslandi. Itera opnaði á síðasta ári skrifstofu í Reykjavík en aðalskrifstofur fyrirtækisins eru í Noregi. Itera sérhæfir sig í að skapa sjálfbær og stafræn viðskipti og með opnun skrifstofunnar í Reykjavík stefnir fyrirtækið á að auka umsvif sín hér á landi.

08. apr 13:04

Sér um öryggisþjálfun fyrir einn stærsta matvöruframleiðanda heims

17. des 18:12

Stafræn heilbrigðisþjónusta aukist til muna

Auglýsing Loka (X)