Uppgjör

17. ágú 16:08

Við­snún­ing­ur í rekstr­i Ís­lands­hót­el­a – 3,3 millj­arð­a tekj­u­aukn­ing

Tekjur Íslandshótela fyrstu sex mánuði ársins jukust um 3,3 milljarða króna miðað við sama tímabil á síðasta ári og námu 5,2 milljörðum króna, samanborið við 1,9 milljarða króna 2021.

11. ágú 12:08

Hagn­að­ur Kynn­is­ferð­a 223 millj­ón­ir á síð­ast­a ári

Hagnaður Kynnisferða á síðasta ári nam 223 milljónum króna og námu tekjur félagsins 6.100 milljónum króna. EBITDA félagsins var 1.622 milljónir króna, eða 27 prósent af veltu. Eiginfjárhlutfall Kynnisferða í lok síðasta árs var 42,85 prósent.

30. júl 15:07

Spá­ir nýj­um hæð­um á hlut­a­bréf­a­mark­að­i á þess­u ári

Bjartsýni hefur aukist mjög á bandarískum fjármálamörkuðum í kjölfar góðs uppgjörs fyrir annan ársfjórðung hjá tæknirisum á borð við Apple, Amazon.com og Microsoft. Sumir greinendur spá því að kreppu á hlutabréfamarkaði sé lokið og hlutabréf geti jafnvel náð nýjum hæðum fyrir árslok.

28. júl 15:07

Ís­lands­bank­i hagn­ast um 5,9 millj­arð­a á öðr­um árs­fjórð­ung­i

Íslandsbanki hagnaðist um 5,9 milljarða á öðrum ársfjórðungi (5,4 milljarðar í fyrra) Arðsemi eigin fjár var 11,7 prósent miðað við heilt ár (11,6 prósent í fyrra) sem er yfir fjárhagslegum markmiðum bankans og spám greiningaraðila. Helstu ástæður góðrar afkomu eru sterk tekjumyndun, aðhald í rekstri og jákvæð virðisbreyting útlána.

27. júl 17:07

Arion banki hagnast um 9,7 milljarða á öðrum ársfjórðungi

Hagnaður Arion banka nam 9,7 milljörðum. á öðrum ársfjórðungi og arðsemi eiginfjár var 21,8 prósent. Þetta er í samræmi við væntingar greiningaraðila.

22. júl 09:07

Magnús ráðinn forstjóri til bráðabirgða

Magnús Kr. Ingason, framvkæmdastjóri fjármálasviðs Festi, hefur verið ráðinn forstjóri félagsins til bráðabirgða.

30. apr 13:04

Jákvæð afkoma Hafnarfjarðarbæjar á síðasta ári

Söluhagnaður vegna hlutar bæjarins í HS Veitum og lóðasala skilaði bænum Hafnarfirði 3,34 milljörðum króna í kassann.

30. apr 10:04

Veltuaukning Lyfju 15 prósent á síðasta ári

Starfsmannatengdur kostnaður vegna heimsfaraldursins var um 50 milljónir á síðasta ári. Veltuaukning var 15 prósent milli ára en framlegð er sögð hafa lækkað.

28. apr 18:04

Auknar tekjur og stærri pantanabók hjá Marel

Hagnaður fyrir fjármagnsliði og skatta var 38 milljónir evra, sem svarar til 11,4% af tekjum. Á sama tímabili í fyrra var sama hlutfall 8,4 prósent.

27. apr 16:04

Stöðugur rekstur Símans á fyrsta fjórðungi

Heildartekjur jukust á meðan rekstrarhagnaður dróst saman. Ráðgjafar fengnir að borðinu til að skoða sölu á dótturfélaginu Mílu.

17. feb 16:02

Arðsemi eigin fjár TM var 26,5 prósent á síðasta ári og hagnaður margfaldaðist

Bæði afkoma fjárfestinga og vátrygginga batnaði verulega milli ára.

Auglýsing Loka (X)