Unnur Anna Valdimarsdóttir

26. nóv 05:11

Andleg líðan sveiflast í faraldrinum

Niðurstöður rannsóknar sem nær til 400 þúsunda manna í sex löndum, sýnir að tíðni þunglyndiseinkenna vegna kórónaveirufaraldursins er mest hjá ungu fólki og konum.

Auglýsing Loka (X)