Umhverfismál

Rannsaka grjótagarð við Hnausastreng betur

Bleikjan í Þingvallavatni á mjög undir högg að sækja

Mengunarmet í upphafi árs
Loftmengun af völdum útblásturs bíla hefur aldrei mælst meiri á þessari öld, en aðeins tók fyrstu fimmtán daga þessa árs til að fara yfir leyfilegt magn á heilu ári. Ekkert eftirlit er með mengunarbúnaði í bílum.

Vel heppnað fordæmi fyrir aðrar loftslagsaðgerðir

Gagnrýna viðbrögð ráðherra við mikilli loftmengun

Sorpletingjar fái enga þjónustu

Skógrækt mun sjöfaldast hér á landi á næstu árum

Fjölga ekki ruslatunnum með nýju flokkunarkerfi

Hefur ekki áhrif á starfsemi Ísal

Átta heitustu árin frá upphafi mælinga

„Hvorki hreintrúarstefna né öfgar“

Fara bjartsýn á loftslagsráðstefnuna

Nærri fimm hundruð lykiljöklar horfnir árið 2050

Terra sigtar loksins plastúrgang úr jarðveginum

Kanna mengun frá köfun í Silfru

Engin blýmengun því blýhöglin eru bönnuð

Gjaldtaka stórminnki nagladekkjanotkun

Íslendingar eru aftarlega á merinni hvað varðar endurvinnslu umbúða
Á bilinu 22 til 30 prósent plastumbúða eru endurunnin á hverju ári sem er eitt versta hlutfall Evrópu. Staðan í flestum öðrum efnisflokkum er lítið skárri. Sérfræðingur Umhverfisstofnunar vonast til að ný lög breyti stöðunni.

Áhrif lúsaeiturs á lífríkið séu hverfandi lítil
Sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun hefur ekki áhyggjur af áhrifum þess eiturs sem leyfi hafa verið gefin fyrir gegn lúsum í sjókvíaeldi. Lítið hafi borið á laxalús en fiskilús sé fastagestur.

Bannað að nota villandi fullyrðingar

Katrín segir umferðaröryggi minnka svigrúm fyrir hvata til minni losunar
Formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra segir að ívilnanir fyrir umhverfisvæna bíla séu ekki úr sögunni þótt þær mæti skerðingu. Huga verði að umferðaröryggi. Orkumálastjóri gagnrýnir ríkisstjórnina, enda þurfi allar hendur á dekk til að hamla gegn losun.

Regnvatni veitt í blágrænar lausnir

Mikil fækkun í rjúpustofninum

Stíflan gerð hærri til að bæta öryggið
Lítil varanaleg, sjónræn áhrif verða af framkvæmdum við Andakílsárvirkjun, segir samskiptastjóri Orku náttúrunnar. Endurbæturnar séu nauðsynlegar til að uppfylla strangar kröfur nútímans.

Róttækra breytinga þörf til að seinka þolmarkadeginum

Draugabær í boði Fjarðabyggðar og Fjarðaáls
Starfsmannabústaðir starfsfólks verktakafyrirtækisins Bechtel Corporation hafa ekki verið hreinsaðir af lóð Fjarðabyggðar, 17 árum eftir að búsetu lauk. Íbúi á svæðinu lýsir aðkomunni eins og að nútíma eyðibýli.

Ólánsdagurinn sem færist sífellt framar á dagatalinu
Á þolmarkadeginum fer mannkynið í yfirdrátt á auðlindum sem jörðin getur endurnýjað á einu ári. Dagurinn hefur færst framar um hálft ár síðan hann var fyrst reiknaður fyrir rúmum fimmtíu árum.

Blautklútametið nærri því slegið

Einkaaðilar geti selt orku fyrir rafbíla

Segja íbúa Evrópu lamaða vegna Úkraínustríðs

Umhverfismál skipti fjárfesta sífellt meira máli
Meðstofnandi og stjórnarformaður nýsköpunarfyrirtækisins Atmonia segir að umhverfismál skipti fjárfesta og almenning sífellt meira máli. Atmonia vinnur að því að búa til ammóníak sem notað er í áburð og eldsneyti á umhverfisvænan og sjálfbæran hátt.

Flúormengun eykst í Hvalfirði

Margar leiðir til að gera brúðkaup umhverfisvænni
Oddný Silja Friðriksdóttir stofnaði Facebook-hópinn Umhverfisvænar brúðkaupshugmyndir til að skapa íslenskan umræðuvettvang um leiðir til að minnka kolefnisfótspor brúðkaupa. Hún segir að þau geti verið mjög óumhverfisvæn og því sé gott að reyna að draga úr.

Eyddu tíu þúsund kílóum af lyfjum

Ósætti með nýja rammaáætlun

Örplast fannst í nýföllnum snjó á Suðurskautslandinu

Vilja auðvelda grænkerum ferðalagið um Ísland

Íslensk uppgötvun afstýrir mengun í áliðnaði

Mjólkursamsalan skiptir yfir í rafmagnsbíla
Mjólkursamsalan skipti út bílaflota söludeildar fyrirtækisins fyrir rafmagns- og tengitvinnbíla fyrir skemmstu.

Vonast eftir afdráttarlausri afstöðu ríkja

Hefur tröllatrú á eiginleikum hampsins

Ísland mengaði meira en í fyrra

Ný tækni þróuð með Sorpu
Ýmir Technologies eru komin vel á veg með þróun á búnaði sem ráðstafar lífrænum úrgangi með sjálfbærum hætti og á mun hagkvæmari hátt en áður hefur tíðkast.

Meira rusl fannst í seinni kembingu Hornstranda

Sköttum bætt á dýrari rafbíla í Noregi

Nýjar og umhverfisvænni umbúðir hjá Póstinum
Viðskiptavinir Póstsins geta nú keypt plastpoka úr 100 prósent endurunnu plasti undir pakkana sína í stað hefðbundinna plastpoka áður.

Umhverfisráðherra setti Stóra Plokkdaginn

Fréttavaktin föstudag 22. apríl - Sjáðu þáttinn

Valdefling með vísindalæsi
Sævar Helgi Bragason sendir frá sér bókina Umhverfið, þar sem hann fjallar um umhverfismál fyrir börn á aðgengilegan og valdeflandi hátt.

Áhrif byggingariðnaðarins á umhverfið í fyrsta sinn mæld

Fréttavaktin þriðjudag 5. apríl - Sjáðu þáttinn

Ein versta orkunýting heims á Íslandi

Fimmtíu milljónir í El Grillo

Vistmorð verði skilgreint sem glæpur
Tólf þingmenn Pírata, Vinstri grænna, Samfylkingar og Viðreisnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að vistmorð verði skilgreint sem brot á alþjóðalögum. Þá geti Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn í Haag dregið einstaklinga til ábyrgðar fyrir slík brot.

Beint: Kynning á Landsáætlun um uppbyggingu innviða

Fólk vill stjórna því hvernig borg það býr í
Line Barfod er umhverfis- og tækniborgarstjóri Kaupmannahafnar og er einn af sjö borgarstjórum borgarinnar. Hún berst nú fyrir því að borgin sé löguð að fólkinu sem býr þar og að íbúar fái fleiri tækifæri og meira vald til að stjórna því hvernig borg þeir búa í.

Grænskjáir innleiddir í grunnskóla Reykjavíkur

Nöturlegasta viðvörunin hingað til

Unglingar fresti bílprófi og fái árskort í Strætó í staðinn
Ein hugmyndin í skýrslu um aðgerðir gegn kolefnisfótspori höfuðborgarsvæðisins er að bjóða ungu fólki að fresta því að taka bílpróf gegn árskorti í Strætó. Þá er hvatt til að bensínstyrkir verði afnumdir og samið við stóra vinnustaði um ívilnanir eða aðstoð ef gerðir eru vistvænir samgöngusamningar.

Ekki líft á jörðinni ef ekki verður breytt um stefnu
„Ísland er hluti af Norðurslóðum þar sem hitinn hlýnar tvisvar til fimm sinnum hraðar en annars staðar í heiminum,“ sagði Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri.

Á von á framtíðarlausn vegna El Grillo í ár

Skotmenn segja blýmengun af völdum haglaskota vera litla

Segir skýringar ekki standast

Ráðherra segir búið að bregðast við ábendingum ESA

Telur að áburðarverksmiðja myndi stórauka losun

Ísland fær nú lokafrest í fiskeldismáli
Framkvæmdastjóri Landverndar segir nýja niðurstöðu Eftirlitsstofnunar ESA-samningsins sýna að umhverfisráðherra hafi tekið þátt í brotum sem fólust í ólögmætum lögum til að koma fiskeldi undan umhverfismati.

Ákvarðanir í orkumálum þarf að taka núna
Undirbúningur virkjana tekur langan tíma og því er mikilvægt að taka nú þegar ákvarðanir varðandi orkumál til framtíðar. Án frekari virkjana mun Landsvirkjun ekki geta uppfyllt aukna eftirspurn eftir raforku sem þegar er komin fram vegna aukinnar starfsemi gagnavera og mun aukast enn með orkuskiptunum sem eru hafin.

Þolendur bensínlekans ósáttir við matsgerðina

Lækna-Tómas kemur Guðmundi til varnar

430 milljónum nautgripa slátrað fyrir tískuna
Á mánudag kom út ný skýrsla unnin upp úr hálfri milljón tollgagna, sem bentu til þess að vinsæl vörumerki á borð við Prada, H&M, Zara, Nike og Adidas hefðu fjölþætt tengsl við stærsta kjötframleiðanda heims, JBS, sem gerst hefur uppvís um ólögmæta starfsemi í Amazon-frumskógunum.

Reiknaðu út kolefnisspor þitt með nýrri reiknivél

Kostnaður vegna umhverfismála hefur rokið upp

Segir viðhorf almennings misnotað í kolefnisjöfnun
Fyrrverandi forstjóri Náttúrufræðistofnunar og skógræktarstjóri takast á um vottunarkerfi og hvort reglur Íslands séu heimatilbúnar.

Leita að stað fyrir 20-30 milljarða risasorpbrennslu
Urðun á sorpi er senn að baki. Leitað er að stað á höfuðborgarsvæðinu fyrir ofn sem getur brennt allt að 100 þúsund tonn af sorpi á hverju ári.

Ólgusjór ásakana umvefur störf Úrvinnslusjóðs
Skipt var um stjórnarformann hjá Úrvinnslusjóði í gær. Sjóðurinn sætir rannsókn Ríkisendurskoðunar vegna alvarlegra ásakana um rangar tölur um endurvinnslu á plasti og fleira.

„Brexit er sérleið fyrir umhverfissóða“
Flutningur höfuðstöðva Shell frá Hollandi til London vekur spurningar. Göfug markmið um losunarleysi, að sögn fyrirtækisins. Brexit er sérleið fyrir umhverfissóða að sögn prófessors.

Guðmundur Ingi hefði viljað sá metnaðarfyllri markmið

Iðar af lífi þrátt fyrir dánarvottorð

Flugvöllurinn á núlli eftir áratug
Isavia hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að verða kolefnislaust í starfsemi sinni á Keflavíkurflugvelli árið 2030. Mest losun gróðurhúsalofttegunda hjá Isavia er vegna tækja til þjónustu og viðhalds sem nota jarðefnaeldsneyti.

Telur hagsmunaaðila olíufyrirtækja ekki tefja fyrir árangri á COP26
Hagsmunaaðilar jarðefnaeldsneytisiðnaðarins, kola, olíu og gass, eru 503 talsins á COP26-ráðstefnunni í Glasgow. Framtíðin er í umhverfisvænni starfsemi og þau fyrirtæki sem ætla að lifa af þurfa að horfa í þá átt. Hagsmunaaðilar eru því ekki að tefja ráðstefnuna.

Kennir kókaínnotendum um eyðingu Amazon

Bezos segir geimferðina hafa breytt sýn sinni á jörðina

Segir nauðsynlegt að hlusta á ungt fólk

Umhverfissinnar stöðvuðu flug í Svíþjóð

Pútín mætir ekki á loftslagsfundinn í Glasgow

Manchester United gagnrýnt harðlega eftir tíu mínútna flugferð
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United, hefur fengið á sig mikla gagnrýni eftir leik liðsins gegn Leicester City í ensku úrvalsdeildinni um síðastliðna helgi. Manchester United tapaði leiknum en það er ekki frammistaða liðsins innan vallar sem verið er að gagnrýna. Ákveðið var að fljúga liðinu í leikinn með einkaþotu, flugferðin tók aðeins tíu mínútur.

Sæstrengur ólíklegur í stjórnarsáttmála

Stjórnin hugsi meir um olíufélögin en loftslagið

Skoði hreyfingar á jarðvegi við ellefu þéttbýlisstaði vegna aurskriðuhættu
Ísafjörður, Sauðárkrókur, Akureyri og Neskaupstaður eru meðal ellefu þéttbýlisstaða sem kanna þyrfti með tilliti til aurskriðuhættu.

Landnám Íslands eitt fyrsta umhverfisslysið

Stjórnarmaður í RARIK sakaður um brot á reglum
Náttúruverndarsinnar í norðri saka Kristján L. Möller, stjórnarmann í RARIK, um brot á reglum vegna Einbúavirkjunar. Hann tjáir sig ekki um málið.

Kóalabjörnum fækkað um 30 prósent á þremur árum

Áhugasamir um eldsneyti á Bakka

Þjóðirkjan endurheimtir votlendi á jörðum sínum

Þjálfuðu kýr til að nota klósett til að minnka mengun

Lögsóknir öflugt tól umhverfisverndarsinna

„Olíuskömm“ í aðdraganda norsku kosningana

Vilja hámarkshraða á þýskum hraðbrautum

Umhverfisráðherra friðlýsti Gerpissvæðið

Erfið endurhæfing eftir skíðaslys

Þrjú ár frá fyrsta verkfalli Gretu Thunberg

Rigning í fyrsta sinn á hæsta punkti Grænlandsjökuls

Sjávarútvegur mengar strendur

Eldið ekkert skárra á Íslandi en annars staðar

Umhverfisspjöll langtum meiri af flöskuvatni en kranavatni
Áhrif drykkjarvatns í flöskum á náttúruauðlindir er 3.500 sinnum meira en kranavatns.

Arnarvatn sagt orðið að drullusvaði vegna umdeildrar stíflu
María Sjöfn Árnadóttir sakar veiðifélög í Vopnafirði um að standa fyrir umhverfisspjöllum á Arnarvatni með ólöglegum viðbyggingum við stíflu við vatnið.

Sorpa rukkar 500 krónur fyrir svarta ruslapoka
Vegna þess að það er ekki hægt að endurnýta svart plast og það endar oftast í landfyllingu.

Rukka fyrir einnota plastumbúðir í byrjun júlí

Hundruð tonna af bændaplasti eru föst á Sauðárkróki vegna kostnaðar
Pattstaða er komin upp í Skagafirði vegna bændaplasts sem ekki fæst fjármagn til þess að flytja til Hveragerðis í endurvinnslu. 150 tonn hafa safnast upp á Sauðárkrók en ráðherra segir kerfið í endurskoðun.

UNESCO segir Kóralrifið mikla í bráðri hættu

Fullt af plasti á Hornströndum

,,Hver í veröldinni þarf virkilega að borða túnfisk?"

Telur engar horfur á íslenskum Shell-dómum

Vöktun náttúru hafin á áttatíu svæðum

Fyrirsláttur að kenna faraldri um örlög þjóðgarðsins

Shell hraðar aðgerðum í loftslagsmálum vegna dóms

Stór áherslumál VG daga líklega uppi
Frumvörp ráðherra VG um hálendisþjóðgarð, vörslu fíkniefna, rafrettur og breytingar á stjórnarskrá ná líklega ekki fram að ganga á kjörtímabilinu. Frjálslyndisfrumvörp um áfengi, mannanöfn og rekstur leigubíla munu líklega einnig daga uppi.

Sléttbakar metra styttri að meðaltali

Konur sjá frekar um fatakaup á heimilinu
Konur sjá nánast að öllu leyti um kaup á fötum og öðrum textíl á heimilum, samkvæmt rannsókn Kristínar Eddu Óskarsdóttur. Hún segir kauphegðun karla og kvenna ólíka í eðli sínu og að mikilvægt sé að draga úr neyslu á textíl.

Stærsta kolefnissporið verður af glerflöskum

Segja vont að dreifa vindmyllum um allt land
Frekar en að sveitarfélög setji niður vindmyllur hjá sér ætti að velja stað fyrir myllurnar á völdu svæði og ekki dreifa þeim um allt landið, segir Umhverfisstofnun í umsögn um vindmyllur í Borgarfirði.

Samið um umhverfisvæna og ódýra förgun á koltvísýringi frá Evrópu
Koltvísýringur verður fluttur til landsins frá Danmörku með sérhönnuðum skipum sem ganga fyrir vistvænu eldsneyti til förgunar í móttöku- og förgunarmiðstöðinni Coda Terminal. Hvert skip mun flytja um 12–24 þúsund tonn af koltvísýringi í vökvaformi.

Ungir umhverfissinnar meta loftslagsstefnu stjórnmálaflokkanna
Ungir umhverfissinnar hafa gefið út kvarða sem verður notaður til þess að meta stefnu stjórnmálaflokkanna í umhverfis- og loftslagsmálum fyrir komandi alþingiskosningar. Flokkunum verður gefin einkunn á skalanum 0-100 á þremur sviðum; loftslagsmálum, náttúruvernd og hringrásarsamfélagi.

BYKO dregur úr eigin losun um 19 prósent

Föngun glaðlofts Landspítala veigamikil í loftslagsbaráttu
Glaðloft er 300 sinnum skaðlegri gróðurhúsalofttegund en koldíoxíð. Landspítalinn hefur náð að minnka kolefnisspor sitt til muna með föngun gastegundarinnar, sem er mest notuð á fæðingadeild. Umhverfisstjóri spítalans segir markmið hans um að ná losun niður um 40 prósent hafa náðst.

Bráðnun jökla hefur tvöfaldast á tuttugu árum

Íslandsbanki hlýtur kuðung umhverfisráðuneytisins
Græn útlán Íslandsbanka talin hafa dregið úr útblæstri sem nemur um 5800 tonnum af koltvísýringi.

Losun á Íslandi dróst saman áður en faraldurinn skall á
Vegasamgöngur, úrgangsurðun og breytingar í fiskveiðum og landbúnaði eru stærstu þættirnir sem leiddu til þess að losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi dróst saman milli áranna 2018 og 2019. Umhverfisráðherra telur að Íslendingar hafi þegar náð toppnum varðandi losun frá vegasamgöngum.

Alþjóðaorkumálastofnunin varar við auknum útblæstri

Þúsundir sela í útrýmingarhættu drukkna árlega í netum veiðimanna
Tegundir sem eru á válista stjórnvalda finnast iðulega í netunum og eru grásleppuveiðar í einhverjum tilvikum helsta dánarorsök dýra í útrýmingarhættu.

Hraði bíla eykur svifryksmengun í Reykjavík

Vill gefa notaðri merkjavöru nýtt og lengra líf

Áhyggjur af laxi en landfylling fær þó grænt ljós
Ferskvatnsfiskar í Elliðavatni og Elliðaám eru helsta áhyggjuefni vegna landfyllinga í Elliðavogi. Skipulagsstofnun leyfir fyrsta áfangann ef gripið verður til varnaðaraðgerða. Meiri vafi um seinni tvo áfangana.

Skipulagshindrun tefur nýjan loftslagsskóg í landi Skálholts
Skálholtskirkja stefnir á ræktun 120 hektara loftslagsskógar til kolefnisjöfnunar. Málið tefst því sveitarstjórn Bláskógabyggðar synjar um framkvæmdaleyfi. Sveitarstjóri segir skipulagsbreytingar nauðsynlegar áður en hægt sé að hefja skógrækt. Skálholtsbiskup segir skógræktina lið í stefnu þjóðkirkjunnar.

Vilja mennta stúlkur í þróunarríkjum til að kolefnisjafna útblástur
Hröð fólksfjölgun er meðal þess sem stendur í vegi fyrir að markmið Parísarsáttmálans náist. Guðný Nielsen og Sigrún Kristjánsdóttir vilja kolefnisjafna útblástur gróðurhúsalofttegunda með menntun stúlkna í þróunarríkjum.

Leggjast gegn áformum um vindmyllugarð í Borgarfirði

Tveir þriðju regnskóga heims í eyði vegna mannfólks

Meðhöndla veikar skjaldbökur með majónesi

Af vígvellinum yfir í femíniska umhverfisvernd

Óttast riðu frá sláturhúsagori
Sveitarstjórn Norðurþings hefur heimilað að gori úr sláturhúsi Norðlenska verði dreift í Ærvíkurhöfða til uppgræðslu. Bóndinn á Laxamýri lýsir sveitarfélagið ábyrgt, sýkist fé hans af riðu úr úrganginum.

Mörg tækifæri til að tengja saman tunnurnar og úrganginn

Sigmundur Davíð: Notaði plastpoka sem skólatösku

Allir plastpokar bannaðir í verslunum

Fólk hvatt til að leggja einkabílnum í dag

Of snemmt að fagna
Þó að útblástur koltvísýrings frá þróuðum ríkjum hafi ekki verið minni frá því á níunda áratugnum og útblástur í heiminum hafi staðið í stað á milli ára er ekki ástæða til að fagna. Til að ná því markmiði að halda hnattrænni hlýnun undir tveimur gráðum þarf útblástur að minnka um 5-10 prósent.

Greta Thunberg skráð vörumerki
Greta Thunberg segir nafn sitt vera misnotað af fyrirtækjum og einstaklingum sem vilji græða á því. Hún hefur nú sótt um að fá nafn sitt skráð sem vörumerki, í þeim tilgangi að geta gripið til aðgerða gegn þeim sem nota nafn hennar án samþykkis.

Máli landeigenda gegn Vesturverki vísað frá
Héraðsdómur Vestfjarða taldi það ekki sannað að eigendur Drangavíkur á Ströndum væru eigendur lands sem framkvæmdir vegna Hvalárvirkjunar, eru fyrirhugaðar á.

Hlúum að hjarta landsins
Hálendið er hjarta Íslands, segir Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir. Hann segir hálendi Íslands sé ein dýrmætasta auðlind landsins og að hægja verði á virkjanaframkvæmdum á hálendinu.

Örfoka land ekki fest í sessi með þjóðgarði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson leggur áherslu á að hægt verði að græða upp land á hálendi Íslands þrátt fyrir að það verði innan þjóðgarðs. Mikilvægt sé að beit á svæðinu verði sjálfbær og að endurheimt gróðurþekju verði flýtt.

Höfn í Hornafirði gott dæmi um áhrif loftslagsbreytinga
Höfn í Hornafirði er skínandi dæmi um áhrif loftslagsbreytinga, segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Miðað við núverandi hitastig munu allir íslenskir jöklar bráðna á næstu 200 árum og landið rísa undan farginu. Það mun hafa umtalsverð áhrif á sjávarstöðu og skipagengd hafna.

Sorg í hjarta en þó líka von í brjóstum á Oki
Jökullinn Ok var í gær kvaddur með táknrænum hætti er minnismerki var komið þar fyrir. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir athöfnina hafa sent þau skilaboð til heimsins að hamfarahlýnun eigi sér stað.

„Talið að allir jöklar landsins fari sömu leið“
Minningarathöfn var haldin við Ok í dag sem var fyrsti jökullinn til að missa titil sinn sem slíkur.

Enginn her dugar gegn loftslagsbreytingum
Þegar Andri Snær Magnason rithöfundur var beðinn um að skrifa texta á minnismerki um Ok, jökulinn sem hvarf, hélt hann sig vera að skrifa fyrir örfáa einstaklinga. Nú er þetta líklega orðið hans mest lesni texti frá upphafi.

Ráðherra tefji ekki virkjun
Upplýsingafulltrúi VesturVerks segir að umhverfisráðherra hljóti að leggja sig fram um að tefja ekki virkjunarframkvæmdirnar.

Segir aðkomu Ratcliffes snúast aðeins um vernd laxastofnsins
Jim Ratcliffe hefur gert samkomulag við Hafrannsóknastofnun um rannsóknaráætlun til verndar íslenska laxastofninum á Norðausturlandi. Forstjóri Hafró segir samstarfið hið vænsta mál. Framkvæmdastjóri hjá Ratcliffe hefur litlar áhyggjur af almenningsáliti.

Landeigendur krefja Vegagerðina svara
Hluti landeigenda Seljaness í Árneshreppi á Ströndum hefur sent Vegagerðinni bréf þar sem einhliða yfirtöku á vegi um Seljanesland er mótmælt.

Eiturherferð í fyrra hjó skarð í bjarnarklóna í Laugarnesi
Snorri Sigurðsson, líffræðingur hjá Reykjavíkurborg, segir að svo virðist sem tekist hafi vel til með því að eitra fyrir bjarnarkló í Laugarnesi í fyrrasumar. Húnakló dreifi sér hins vegar svo hratt að menn eigi fullt í fangi með að hefta útbreiðsluna.

Fleiri borgarbúar vilja flokka plast og biðlisti eftir tunnum
Biðlisti hefur myndast eftir grænum tunnum til að flokka plast í borginni. Von er á 600 nýjum tunnum í næstu viku. Meirihluti plastsins sem flokkað er fer í orkuframleiðslu í Svíþjóð.

Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur
Guðni Guðbergsson fiskifræðingur segir það munu skýrast fljótlega hvort rætist úr sumrinu í laxveiðinni sem hefur verið mjög léleg á Vesturlandi og Norðvesturlandi. Þurrkatíð ofan á lélegan árgang sem gengið hafi til sjávar í fyrra gefi ekki tilefni til bjartsýni.

Fern samtök kæra virkjun í Árneshreppi
Ákvörðun sveitarstjórnar Árneshrepps um að veita leyfi til framkvæmda við Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði hefur verið kærð af fernum samtökum í náttúruvernd. Fylgja í kjölfar kæru landeigenda.

Furða sig á landeigendum og gífuryrðum Landverndar
Forsvarsmenn orkufyrirtækisins VesturVerks segja furðulegt að landeigendur meirihluta Drangavíkur hafi ekki vakið máls á meintu misræmi í landamerkjaskráningu fyrr og að fyrirtækið hafi farið eftir lögum og reglum í einu og öllu.

Stóriðja leitar leiða til að verða kolefnishlutlaus árið 2040
Fulltrúar ríkisstjórnarinnar og fyrirtækja í stóriðju undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um kolefnishreinsun og -bindingu. Fyrirtækin munu samkvæmt yfirlýsingunni hvert um sig leita leiða til að verða kolefnishlutlaus árið 2040.

60 prósent kjöts árið 2040 verði ekki af slátruðum dýrum
Gert er ráð fyrir því að megnið af því kjöti sem mannfólkið mun borða árið 2040 verði ekki úr dýrum sem hefur verið slátrað. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu verður um 60 prósent kjöts annað hvort ræktað á rannsóknarstofum í geymi eða verður „kjöt“ úr plöntum sem líkir eftir bragði og áferð kjöts.

Útfararstjóri segir bálförum fjölga vegna umhverfissjónarmiða
Í Bautasteini, málgagni Kirkjugarðasambands Íslands, var á dögunum birt samantekt á hlutfalli bálfara af heild útfara.

Ógnvekjandi fjöldi plantna útdauður af mannavöldum
Ný alþjóðleg rannsókn staðfestir að tæplega sex hundruð plöntutegundir hafa orðið útdauðar frá því um miðja 18. öld. Sú tala er að öllum líkindum of lág að mati vísindamanna sem hafa áhyggjur af áhugaleysi þegar kemur að mikilvægi plantna. Þær séu burðarás vistkerfa jarðar og undirstaða lífs.

Umgengni í höfninni í Eyjum til skammar
Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum íhuga að koma upp eftirlitsmyndakerfi til að fylgjast með umgengni við höfnina sem sé ekki góð. Ólafur Þór Snorrason hafnarstjóri segir oftast um óviljaverk að ræða þegar olía og grútur fer í hana.

Landnotkun bænda stærsti sökudólgurinn í kolefnislosun
Landnotkun á Norðurlandi vestra losar 90 prósent alls kolefnis sem losnar í landsfjórðungnum. Langstærstur hluti þess er framræsing votlendis. „Sláandi niðurstöður,“ segir Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur.

Uppbygging í Bláfjöllum geti hæglega endað í katastrófu
Forstöðumaður hjá Veitum varar við fyrirhugaðri uppbyggingu á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Brýnar úrbætur þurfi á Bláfjallavegi og frekari rannsókna sé þörf á þeim áhrifum sem hugsanleg mengunarslys geti haft á vatnsból höfuðborgarsvæðisins.

Veita viðurkenningu fyrir að stuðla að minni plastnotkun
Veitt verða verðlaun fyrir verkefni sem stuðla að minni plastnotkun.

Leggja til kolefnisjöfnun sveitarfélaganna
Sjálfstæðisflokkurinn leggur fram í dag tillögu í borgar- og bæjarráði Garðarbæjar um að skoða betur kolefnislosun sveitarfélaganna og í kjölfarið festa aðgerðir til að bregðast við henni.

Beint streymi: Ráðstefna Loftslagsráðs
Ráðstefna Loftslagsráðs um aðlögun Íslands að loftslagsbreytingum hefst á Grand Hóteli í dag klukkan 9:30 og stendur til hádegis.

Ráðgera mikinn samdrátt í losun
Í skýrslu Umhverfisstofnunnar er gert ráð fyrir að losun frá úrgangi dragist saman um 28 prósent.

Nágrönnum ofbýður yfirfullir nytjagámar
Brjóstahaldarar, barnaföt, íþróttaskór og endurvinnslusorp liggur sem hráviði við grenndarstöð Sorpu í Gnoðarvogi. Íbúum í nágrenninu er ofboðið. Segja umgengnina til skammar og gámana losaða of sjaldan.

Lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum
Breska þingið hefur lýst yfir neyðarástandi í loftslagsmálum.

Hreinsuðu 10 tonn af rusli úr náttúrunni
Hundruð sjálfboðaliða plokkuðu um tíu tonn af rusli úr náttúrunni síðasta sunnudag. Þrír ruslflokkar voru mest áberandi. Byggingaplast, rusl og pappi úr tunnum eða gámum og svo plaströr, plastlok af drykkjarmálum og hvers konar einnota drykkjarmál.

Plokkuðu mörg hundruð poka af rusli
Stóri-Plokkdagurinn var haldinn í dag. Mörg hundruð pokum af rusli var safnað úr náttúrinni víða um land í dag.

Forseti Íslands, ráðherra og plokkarar leggjast á eitt
Hópurinn Plokk á Íslandi mun í dag standa fyrir „Stóra plokkdeginum“ þar sem leitast verður eftir því að plokka og tína upp rusl á förnum vegi, en sérstök áhersla verður lögð á suðvesturhornið.

Skoða þurfi áhrif á Finnafjörð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir mikilvægt að skoða vel alla þætti er snúa að umhverfi og náttúru í tengslum við hugmyndir um uppbyggingu hafnar í Finnafirði.

Saknar samráðs um Finnafjörð
Reimar Sigurjónsson, bóndi á Felli í Finnafirði, segir ekki hafa verið hlustað á hug sinn til mögulegrar stórskipa- og umskipunarhafnar í Finnafirði.

Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um rúmlega 2 prósent
Þrátt fyrir aðgerðir til að stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda hefur losun á beinni ábyrgð íslenska ríkisins aukist á milli ára.

„Brúnt ský“ yfir borginni vegna sandfoks á Suðurlandi
Gildi svifryks hefur farið verulega hækkandi í dag vegna sandfoks sem kemur frá söndum á Suðurlandi.

Stefnt á aukna efnistöku úr Ingólfsfjalli
Fulltrúi landeigenda og framkvæmdaaðili hafa kynnt Árborg og Ölfusi framkvæmdaáætlanir vegna fyrirhugaðrar stækkunar. Bæjarráð Árborgar fagnar stækkuninni.

Thunberg ávarpar ungmennaráðstefnu á Íslandi
Norræn ungmennaráðstefna um sjálfbæran lífsstíl verður haldin í Hörpu miðvikudaginn 10. apríl. Greta Thunberg mun ávarpa ráðstefnuna.

Hvattur af Goodall til að halda dýradag á Íslandi
Í maí á þessu ári verður í fyrsta skipti á Íslandi haldinn Dýradagurinn. Ísak Ólafsson fékk hugmyndina þegar hann sótti fund í Windsor í fyrra þar sem hann varði heilli viku með Jane Goodall og ungum umhverfissinum.