Umhverfismál

18. jún 21:06

Stefna Noregi fyrir að leyfa olíu­leitar á Norður­heim­skautinu

14. jún 11:06

,,Hver í ver­öldinni þarf virki­lega að borða tún­fisk?"

11. jún 07:06

Telur engar horfur á íslenskum Shell-dómum

10. jún 09:06

Vöktun náttúru hafin á áttatíu svæðum

10. jún 07:06

Fyrir­sláttur að kenna far­aldri um ör­lög þjóð­garðsins

09. jún 12:06

Shell hrað­ar að­gerð­um í lofts­lags­mál­um vegn­a dóms

09. jún 06:06

Stór áherslumál VG daga líklega uppi

Frumvörp ráðherra VG um hálendisþjóðgarð, vörslu fíkniefna, rafrettur og breytingar á stjórnarskrá ná líklega ekki fram að ganga á kjörtímabilinu. Frjálslyndisfrumvörp um áfengi, mannanöfn og rekstur leigubíla munu líklega einnig daga uppi.

08. jún 14:06

Katrín bregst harkalega við orðum Rósu um „dapurlegan ósigur“

08. jún 06:06

Um­hverfis­skýrsla um knatt­hús sögð van­reifuð og von­brigði

07. jún 18:06

Sléttbakar metra styttri að meðaltali

29. maí 22:05

Hart sótt að ol­­í­­u­­fyr­­ir­­tækj­­um vegn­a meng­un­ar

26. maí 16:05

Shell tap­­að­­i og þarf að drag­­a mik­ið úr út­bl­æstr­­i

22. maí 06:05

Kon­­ur sjá frek­ar um fat­a­­kaup á heim­­il­­in­­u

Kon­ur sjá nán­ast að öllu leyt­i um kaup á föt­um og öðr­um text­íl á heim­il­um, sam­kvæmt rann­sókn Krist­ín­ar Eddu Óskars­dótt­ur. Hún seg­ir kaup­hegð­un karl­a og kvenn­a ó­lík­a í eðli sínu og að mik­il­vægt sé að drag­a úr neysl­u á text­íl.

21. maí 06:05

Stærst­a kol­efn­is­spor­ið verð­ur af gler­flösk­um

21. maí 06:05

Segj­a vont að dreif­­­a vind­­­myll­­­um um allt land

Frek­ar en að sveit­ar­fé­lög setj­i nið­ur vind­myll­ur hjá sér ætti að velj­a stað fyr­ir myll­urn­ar á völd­u svæð­i og ekki dreif­a þeim um allt land­ið, seg­ir Um­hverf­is­stofn­un í um­sögn um vind­myll­ur í Borg­ar­firð­i.

18. maí 20:05

Samið um um­hverfis­væna og ó­dýra förgun á kol­tví­sýringi frá Evrópu

Koltvísýringur verður fluttur til landsins frá Danmörku með sérhönnuðum skipum sem ganga fyrir vistvænu eldsneyti til förgunar í móttöku- og förgunarmiðstöðinni Coda Terminal. Hvert skip mun flytja um 12–24 þúsund tonn af koltvísýringi í vökvaformi.

18. maí 16:05

Hætt­­a þarf ol­­í­­u­­leit á ár­in­u til að hægj­­a á lofts­l­ags­br­eyt­­ing­­um

18. maí 06:05

Ungir umhverfissinnar meta lofts­lags­stefnu stjórn­mála­flokkanna

Ungir umhverfissinnar hafa gefið út kvarða sem verður notaður til þess að meta stefnu stjórnmálaflokkanna í umhverfis- og loftslagsmálum fyrir komandi alþingiskosningar. Flokkunum verður gefin einkunn á skalanum 0-100 á þremur sviðum; loftslagsmálum, náttúruvernd og hringrásarsamfélagi.

12. maí 20:05

BYKO dregur úr eigin losun um 19 prósent

30. apr 06:04

Föngun glað­lofts Land­spítala veiga­mikil í lofts­lags­bar­áttu

Glaðloft er 300 sinnum skaðlegri gróðurhúsalofttegund en koldíoxíð. Landspítalinn hefur náð að minnka kolefnisspor sitt til muna með föngun gastegundarinnar, sem er mest notuð á fæðingadeild. Umhverfisstjóri spítalans segir markmið hans um að ná losun niður um 40 prósent hafa náðst.

29. apr 05:04

Bráðn­un jökl­a hef­ur tvö­fald­ast á tutt­ug­u árum

27. apr 14:04

Íslandsbanki hlýtur kuðung umhverfisráðuneytisins

Græn útlán Íslandsbanka talin hafa dregið úr útblæstri sem nemur um 5800 tonnum af koltvísýringi.

27. apr 05:04

Los­un á Ís­land­i dróst sam­an áður en far­ald­ur­inn skall á

Vega­sam­göngur, úr­gangsurðun og breytingar í fisk­veiðum og land­búnaði eru stærstu þættirnir sem leiddu til þess að losun gróður­húsa­loft­tegunda á Ís­landi dróst saman milli áranna 2018 og 2019. Um­hverfis­ráð­herra telur að Ís­lendingar hafi þegar náð toppnum varðandi losun frá vega­sam­göngum.

20. apr 10:04

Al­þjóða­orku­mála­stofnunin varar við auknum út­blæstri

13. apr 06:04

Þúsundir sela í útrýmingarhættu drukkna árlega í netum ­veiði­manna

Tegundir sem eru á válista stjórnvalda finnast iðulega í netunum og eru grásleppuveiðar í einhverjum tilvikum helsta dánarorsök dýra í útrýmingarhættu.

07. apr 15:04

Hrað­i bíla eyk­ur svif­ryksm­eng­un í Reykj­a­vík

02. apr 15:04

Vill gefa notaðri merkja­vöru nýtt og lengra líf

31. mar 21:03

Öll steypu­­fram­­leiðslan verði kol­efnis­hlut­laus frá og með 2030

30. mar 06:03

Áhyggjur af laxi en landfylling fær þó grænt ljós

Ferskvatnsfiskar í Elliðavatni og Elliðaám eru helsta áhyggjuefni vegna landfyllinga í Elliðavogi. Skipulagsstofnun leyfir fyrsta áfangann ef gripið verður til varnaðaraðgerða. Meiri vafi um seinni tvo áfangana.

27. mar 10:03

Skipu­lags­hindrun tefur nýjan lofts­lags­skóg í landi Skál­holts

Skálholtskirkja stefnir á ræktun 120 hektara loftslagsskógar til kolefnisjöfnunar. Málið tefst því sveitarstjórn Bláskógabyggðar synjar um framkvæmdaleyfi. Sveitarstjóri segir skipulagsbreytingar nauðsynlegar áður en hægt sé að hefja skógrækt. Skálholtsbiskup segir skógræktina lið í stefnu þjóðkirkjunnar.

27. mar 08:03

Vilj­a mennt­a stúlk­ur í þró­un­ar­ríkj­um til að kol­efn­is­jafn­a út­blást­ur

Hröð fólksfjölgun er meðal þess sem stendur í vegi fyrir að markmið Parísarsáttmálans náist. Guðný Nielsen og Sigrún Kristjánsdóttir vilja kolefnisjafna útblástur gróðurhúsalofttegunda með menntun stúlkna í þróunarríkjum.

19. mar 05:03

Leggjast gegn áformum um vindmyllugarð í Borgarfirði

10. mar 08:03

Tveir þriðj­u regn­skóg­a heims í eyði vegn­a mann­fólks

26. feb 20:02

Með­höndl­a veik­ar skjald­bök­ur með maj­ón­es­i

02. feb 15:02

Af vígvellinum yfir í femíniska umhverfisvernd

28. jan 06:01

Óttast riðu frá slátur­húsag­ori

Sveitarstjórn Norðurþings hefur heimilað að gori úr sláturhúsi Norðlenska verði dreift í Ærvíkurhöfða til uppgræðslu. Bóndinn á Laxamýri lýsir sveitarfélagið ábyrgt, sýkist fé hans af riðu úr úrganginum.

07. jan 19:01

Mörg tækifæri til að tengja saman tunnurnar og úrganginn

05. jan 10:01

Sig­mundur Davíð: Notaði plast­poka sem skóla­tösku

05. jan 09:01

Allir plastpokar bannaðir í verslunum

17. des 15:12

Fólk hvatt til að leggja einka­bílnum í dag

16. des 06:12

Fram­leiðsla raf­­­­bíla auð­linda­frekari en bensín­bíla

14. des 12:12

Fleiri raf­magns­bílar en bensín­bílar ný­skráðir á árinu

11. feb 15:02

Of snemmt að fagna

Þó að útblástur koltvísýrings frá þróuðum ríkjum hafi ekki verið minni frá því á níunda áratugnum og útblástur í heiminum hafi staðið í stað á milli ára er ekki ástæða til að fagna. Til að ná því markmiði að halda hnattrænni hlýnun undir tveimur gráðum þarf útblástur að minnka um 5-10 prósent.

30. jan 08:01

Greta Thun­berg skráð vöru­merki

Greta Thun­berg segir nafn sitt vera mis­notað af fyrir­tækjum og ein­stak­lingum sem vilji græða á því. Hún hefur nú sótt um að fá nafn sitt skráð sem vöru­merki, í þeim til­gangi að geta gripið til að­gerða gegn þeim sem nota nafn hennar án sam­þykkis.

09. jan 19:01

Máli land­eig­enda gegn Vestur­verki vísað frá

Héraðs­dómur Vest­fjarða taldi það ekki sannað að eig­endur Dranga­víkur á Ströndum væru eig­endur lands sem fram­kvæmdir vegna Hvalár­virkjunar, eru fyrir­hugaðar á.

04. jan 09:01

Hlúum að hjarta landsins

Hálendið er hjarta Íslands, segir Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir. Hann segir hálendi Íslands sé ein dýrmætasta auðlind landsins og að hægja verði á virkjanaframkvæmdum á hálendinu.

21. ágú 05:08

Örfoka land ekki fest í sessi með þjóðgarði

Guðmundur Ingi Guðbrandsson leggur áherslu á að hægt verði að græða upp land á hálendi Íslands þrátt fyrir að það verði innan þjóðgarðs. Mikilvægt sé að beit á svæðinu verði sjálfbær og að endurheimt gróðurþekju verði flýtt.

20. ágú 05:08

Höfn í Horna­firði gott dæmi um á­hrif lofts­lags­breytinga

Höfn í Hornafirði er skínandi dæmi um áhrif loftslagsbreytinga, segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Miðað við núverandi hitastig munu allir íslenskir jöklar bráðna á næstu 200 árum og landið rísa undan farginu. Það mun hafa umtalsverð áhrif á sjávarstöðu og skipagengd hafna.

19. ágú 05:08

Sorg í hjarta en þó líka von í brjóstum á Oki

Jökullinn Ok var í gær kvaddur með táknrænum hætti er minnismerki var komið þar fyrir. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir athöfnina hafa sent þau skilaboð til heimsins að hamfarahlýnun eigi sér stað.

18. ágú 15:08

„Talið að allir jöklar landsins fari sömu leið“

Minningarathöfn var haldin við Ok í dag sem var fyrsti jökullinn til að missa titil sinn sem slíkur.

17. ágú 08:08

Enginn her dugar gegn lofts­lags­breytingum

Þegar Andri Snær Magnason rithöfundur var beðinn um að skrifa texta á minnismerki um Ok, jökulinn sem hvarf, hélt hann sig vera að skrifa fyrir örfáa einstaklinga. Nú er þetta líklega orðið hans mest lesni texti frá upphafi.

13. ágú 09:08

Ráðherra tefji ekki virkjun

Upplýsingafulltrúi VesturVerks segir að umhverfisráðherra hljóti að leggja sig fram um að tefja ekki virkjunarframkvæmdirnar.

13. ágú 06:08

Segir aðkomu Ratcliffes snúast aðeins um vernd laxastofnsins

Jim Ratclif­fe hefur gert sam­komu­lag við Haf­rann­sókna­stofnun um rann­sóknar­á­ætlun til verndar ís­lenska laxa­stofninum á Norð­austur­landi. For­stjóri Haf­ró segir sam­starfið hið vænsta mál. Fram­kvæmda­stjóri hjá Ratclif­fe hefur litlar á­hyggjur af al­mennings­á­liti.

24. júl 06:07

Landeigendur krefja Vegagerðina svara

Hluti landeigenda Seljaness í Árneshreppi á Ströndum hefur sent Vegagerðinni bréf þar sem einhliða yfirtöku á vegi um Seljanesland er mótmælt.

19. júl 06:07

Eiturherferð í fyrra hjó skarð í bjarnarklóna í Laugarnesi

Snorri Sigurðsson, líffræðingur hjá Reykjavíkurborg, segir að svo virðist sem tekist hafi vel til með því að eitra fyrir bjarnarkló í Laugarnesi í fyrrasumar. Húnakló dreifi sér hins vegar svo hratt að menn eigi fullt í fangi með að hefta útbreiðsluna.

12. júl 06:07

Fleiri borgarbúar vilja flokka plast og biðlisti eftir tunnum

Biðlisti hefur myndast eftir grænum tunnum til að flokka plast í borginni. Von er á 600 nýjum tunnum í næstu viku. Meirihluti plastsins sem flokkað er fer í orkuframleiðslu í Svíþjóð.

11. júl 06:07

Ekki upp­skrift að bjart­sýni í lax­veiði segir fiski­fræðingur

Guðni Guð­bergs­son fiski­fræðingur segir það munu skýrast fljót­lega hvort rætist úr sumrinu í lax­veiðinni sem hefur verið mjög lé­leg á Vestur­landi og Norð­vestur­landi. Þurrka­tíð ofan á lé­legan ár­gang sem gengið hafi til sjávar í fyrra gefi ekki til­efni til bjart­sýni.

09. júl 06:07

Fern samtök kæra virkjun í Árneshreppi

Ákvörðun sveitarstjórnar Árneshrepps um að veita leyfi til framkvæmda við Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði hefur verið kærð af fernum samtökum í náttúruvernd. Fylgja í kjölfar kæru landeigenda.

26. jún 06:06

Furða sig á landeigendum og gífuryrðum Landverndar

Forsvarsmenn orkufyrirtækisins VesturVerks segja furðulegt að landeigendur meirihluta Drangavíkur hafi ekki vakið máls á meintu misræmi í landamerkjaskráningu fyrr og að fyrirtækið hafi farið eftir lögum og reglum í einu og öllu.

18. jún 12:06

Stóriðja leitar leiða til að verða kolefnishlutlaus árið 2040

Full­trúar ríkis­stjórnarinnar og fyrir­tækja í stór­iðju undir­rituðu í dag vilja­yfir­lýsingu um kol­efnis­hreinsun og -bindingu. Fyrir­tækin munu samkvæmt yfirlýsingunni hvert um sig leita leiða til að verða kol­efnis­hlut­laus árið 2040.

13. jún 11:06

60 prósent kjöts árið 2040 verði ekki af slátruðum dýrum

Gert er ráð fyrir því að megnið af því kjöti sem mann­fólkið mun borða árið 2040 verði ekki úr dýrum sem hefur verið slátrað. Sam­kvæmt niður­stöðum nýrrar skýrslu verður um 60 prósent kjöts annað hvort ræktað á rannsóknarstofum í geymi eða verður „kjöt“ úr plöntum sem líkir eftir bragði og á­ferð kjöts.

12. jún 06:06

Út­farar­stjóri segir bál­förum fjölga vegna um­hverfis­sjónar­miða

Í Bautasteini, málgagni Kirkjugarðasambands Íslands, var á dögunum birt samantekt á hlutfalli bálfara af heild útfara.

11. jún 06:06

Ógn­vekjandi fjöldi plantna út­dauður af manna­völdum

Ný al­þjóð­leg rann­sókn stað­festir að tæp­lega sex hundruð plöntu­tegundir hafa orðið út­dauðar frá því um miðja 18. öld. Sú tala er að öllum líkindum of lág að mati vísinda­manna sem hafa á­hyggjur af á­huga­leysi þegar kemur að mikil­vægi plantna. Þær séu burðar­ás vist­kerfa jarðar og undir­staða lífs.

31. maí 06:05

Umgengni í höfninni í Eyjum til skammar

Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum íhuga að koma upp eftirlitsmyndakerfi til að fylgjast með umgengni við höfnina sem sé ekki góð. Ólafur Þór Snorrason hafnarstjóri segir oftast um óviljaverk að ræða þegar olía og grútur fer í hana.

31. maí 06:05

Landnotkun bænda stærsti sökudólgurinn í kolefnislosun

Landnotkun á Norðurlandi vestra losar 90 prósent alls kolefnis sem losnar í landsfjórðungnum. Langstærstur hluti þess er framræsing votlendis. „Sláandi niðurstöður,“ segir Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur.

29. maí 06:05

Uppbygging í Bláfjöllum geti hæglega endað í katastrófu

Forstöðumaður hjá Veitum varar við fyrirhugaðri uppbyggingu á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Brýnar úrbætur þurfi á Bláfjallavegi og frekari rannsókna sé þörf á þeim áhrifum sem hugsanleg mengunarslys geti haft á vatnsból höfuðborgarsvæðisins.

23. maí 15:05

Veita viður­kenningu fyrir að stuðla að minni plast­­notkun

Veitt verða verðlaun fyrir verkefni sem stuðla að minni plastnotkun.

16. maí 13:05

Leggja til kol­efnis­jöfnun sveitar­fé­laganna

Sjálfstæðisflokkurinn leggur fram í dag tillögu í borgar- og bæjarráði Garðarbæjar um að skoða betur kolefnislosun sveitarfélaganna og í kjölfarið festa aðgerðir til að bregðast við henni.

16. maí 09:05

Beint streymi: Ráðstefna Loftslagsráðs

Ráð­stefna Lofts­lags­ráðs um að­lögun Ís­lands að lofts­lags­breytingum hefst á Grand Hóteli í dag klukkan 9:30 og stendur til há­degis.

11. maí 08:05

Ráðgera mikinn samdrátt í losun

Í skýrslu Umhverfisstofnunnar er gert ráð fyrir að losun frá úrgangi dragist saman um 28 prósent.

08. maí 06:05

Nágrönnum ofbýður yfirfullir nytjagámar

Brjóstahaldarar, barnaföt, íþróttaskór og endurvinnslusorp liggur sem hráviði við grenndarstöð Sorpu í Gnoðarvogi. Íbúum í nágrenninu er ofboðið. Segja umgengnina til skammar og gámana losaða of sjaldan.

02. maí 13:05

Lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum

Breska þingið hefur lýst yfir neyðarástandi í loftslagsmálum.

02. maí 11:05

Hreinsuðu 10 tonn af rusli úr náttúrunni

Hundruð sjálfboðaliða plokkuðu um tíu tonn af rusli úr náttúrunni síðasta sunnudag. Þrír ruslflokkar voru mest áberandi. Byggingaplast, rusl og pappi úr tunnum eða gámum og svo plaströr, plastlok af drykkjarmálum og hvers konar einnota drykkjarmál.

28. apr 17:04

Plokkuðu mörg hundruð poka af rusli

Stóri-Plokkdagurinn var haldinn í dag. Mörg hundruð pokum af rusli var safnað úr náttúrinni víða um land í dag.

28. apr 08:04

For­­seti Ís­lands, ráð­herra og plokkarar leggjast á eitt

Hópurinn Plokk á Ís­landi mun í dag standa fyrir „Stóra plokk­deginum“ þar sem leitast verður eftir því að plokka og tína upp rusl á förnum vegi, en sér­stök á­hersla verður lögð á suð­vestur­hornið.

27. apr 08:04

Skoða þurfi áhrif á Finnafjörð

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir mikilvægt að skoða vel alla þætti er snúa að umhverfi og náttúru í tengslum við hugmyndir um uppbyggingu hafnar í Finnafirði.

25. apr 08:04

Saknar samráðs um Finnafjörð

Reimar Sigurjónsson, bóndi á Felli í Finnafirði, segir ekki hafa verið hlustað á hug sinn til mögulegrar stórskipa- og umskipunarhafnar í Finnafirði.

15. apr 15:04

Losun gróður­húsa­loft­tegunda jókst um rúm­lega 2 prósent

Þrátt fyrir að­gerðir til að stemma stigu við losun gróður­húsa­loft­tegunda hefur losun á beinni á­byrgð ís­lenska ríkisins aukist á milli ára.

10. apr 16:04

„Brúnt ský“ yfir borginni vegna sand­­foks á Suður­landi

Gildi svifryks hefur farið verulega hækkandi í dag vegna sandfoks sem kemur frá söndum á Suðurlandi.

10. apr 06:04

Stefnt á aukna efnistöku úr Ingólfsfjalli

Fulltrúi landeigenda og framkvæmdaaðili hafa kynnt Árborg og Ölfusi framkvæmdaáætlanir vegna fyrirhugaðrar stækkunar. Bæjarráð Árborgar fagnar stækkuninni.

08. apr 16:04

Thun­berg á­varpar ung­mennaráðstefnu á Ís­landi

Nor­ræn ung­menna­ráð­stefna um sjálf­bæran lífs­stíl verður haldin í Hörpu mið­viku­daginn 10. apríl. Greta Thunberg mun ávarpa ráðstefnuna.

27. mar 15:03

Hvattur af Goodall til að halda dýra­­dag á Ís­landi

Í maí á þessu ári verður í fyrsta skipti á Íslandi haldinn Dýradagurinn. Ísak Ólafsson fékk hugmyndina þegar hann sótti fund í Windsor í fyrra þar sem hann varði heilli viku með Jane Goodall og ungum umhverfissinum.

Auglýsing Loka (X)