UMFÍ

Deila um lúxustjaldsvæði í Þrastaskógi

Forsetinn síðastur í mark í eigin hlaupi
Nágrannarnir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Ólafur Oddsson og hlaupafélagar þeirra komu síðastir í mark í Forsetahlaupi UMFÍ á Álftanesi. Þetta var fyrsta skiptið sem hlaupið er haldið og fór það fram í fádæma rjómablíðu fyrir hádegið í dag á Álftanesi og nágrenni.

Fjölskyldan hleypur í Forsetahlaupinu
Forsetahlaup UMFÍ og UMSK er haldið í fyrsta sinn á laugardag. Þetta er lokahnykkurinn á miklu íþróttasumri UMFÍ sem loksins hefur farið fram eftir tveggja ára hlé.

Brosandi og drulluskítug
Aðsókn í Drulluhlaup Krónunnar fór fram úr öllum væntingum en hlaupið haldið í Mosfellsbæ í fyrsta sinn í morgun með pomp og prakt.

„Algjört ævintýri“

Rætt við Ungmennafélagið um Reyki frá því árið 2020
Sveitarstjóri Húnaþings vestra segir því fara fjarri að skólabúðastjóranum á Reykjum hafi átt að koma á óvart að sveitarfélagið væri að ræða við Ungmennafélag Íslands um að taka við rekstrinum. Á eftir að koma í ljós hvort núverandi skipulagi verður haldið, segir formaður UMFÍ.

Ósátt við að Ungmennafélag Íslands yfirtaki skólabúðir í Reykjaskóla
Karl B. Örvarsson, sem ásamt konu sinni Halldóru Árnadóttur hefur rekið geysivinsælar skólabúðir í Reykjaskóla, undrast að sveitarfélagið ætli í viðræður við Ungmennafélag Íslands um yfirtöku á rekstrinum.
