Úkraína

Rússneskur hermaður játar stríðsglæp

Pútín gagnrýndur harðlega á ríkissjónvarpsstöð

Úkraínumönnum fjölgar mikið hér

Hermenn fluttir frá Azovstal verksmiðjunni

Fullyrðir að Vladimír Pútín sé alvarlega veikur

Selenskíj: „Á næsta ári mun Úkraína halda Eurovision“

Telur aðþrengdan Pútín geta gripið til kjarnavopna

Erfitt að svara um vopnaflutning

Blóðugar konur mótmæla á Túngötu í hádeginu

„Það var allt sem sagði okkur að við yrðum að berjast“

Tveir meðlimir U2 héldu óvænta tónleika í Kænugarði

Eiga enn eftir að bera kennsl á yfir 200 lík

Sjötíu Úkraínumenn komnir með vinnu
Sjötíu úkraínskir flóttamenn hafa fengið atvinnuleyfi hér á landi frá því stríðið hófst. Sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun segir ekki flókið ferli að ráða fólk frá Úkraínu í vinnu. Vinnumiðlunin Alfreð hefur látið þýða vefsíðu sína og app á úkraínsku, sem auðveldar atvinnuleit.

Fleiri yfirgefa Azovstal verksmiðjuna

Þingheimur reis úr sætum og klappaði fyrir Selenskí

Í beinni | Selenskí ávarpar Alþingi og íslensku þjóðina

Enn um tvö hundruð manns fastir í verksmiðjunni

ESB ætlar að banna innflutning rússneskrar olíu

„Við héldum að við værum aldrei að fara komast út“

Íbúar Kænugarðs beðnir um að keyra minna

Almennir borgarar sluppu frá Azovstal

Leita að tíu hermönnum vegna stríðsglæpa

Skutu að Kænugarði í miðri heimsókn Guterres

Austur-Úkraínskir bæir falla í hendur Rússa

Hjálparstofnanir senda neyðarpillur til Úkraínu

Rússland nýtir sér herþjálfaða höfrunga

Hernumið Kersonhérað taki upp rússnesku rúbluna

Rússar hóta árásum á Bretland

Yfirvöld Transnistríu saka Úkraínu um árásir gegn sér

Trúarstríð úr austri nær til Íslands

Þjóðverjar breyta um stefnu og senda Úkraínu þungavopn

Varnarmálaráðherrar fjörutíu landa funda í Ramstein

Aðalritari Sameinuðu þjóðanna heimsækir Moskvu

Rússar sprengdu fimm lestarstöðvar í morgun

Sendiherra Rússa hótar Íslendingum

Óljós árangur hjá Rússum í hafnarborginni Maríupol

Pútín prufukeyrir nýtt vopn sem Nató kallar ,,Satan 2“

Rússar segja Maríupol fallna

Helmingur Úkraínumanna segist hræðast hungursneyð
Sókn Rússa í austurhluta Úkraínu eykur enn á neyð hungraðra íbúa sem berjast fyrir lífi sínu. Matvælakeðjur hafa rofnað. Hjálparsamtök segja mikla áskorun að koma mat til bágstaddra.

Segir orrustuna um Donbas hafna

Staðfesta að flaggskipið sé á botni Svartahafs

Segja Rússa á barmi þess að taka yfir Maríupol

Heimasmíðaðir drónar mikilvæg stríðsvopn

Götur Maríupol „teppalagðar“ af líkum

Íslendingar vilja Rússa fyrir stríðsglæpadómstól

Kadyrov segir Rússa ætla að ná Kænugarði

Myndir frá Úkraínu: Opna tíu flóttaleiðir

Nýr hershöfðingi í framlínu Rússa

Harmleikurinn í Kramatorsk: „Þetta var slátrun“

Nóbelsverðlaunahafi varð fyrir árás í Rússlandi

Þrjú börn frá Úkraínu í úrræðum barnaverndar

Segja þúsundir óbreyttra borgara myrta í Maríupol

Myndir: Svona er hryllingurinn í Bútsja

Sláandi munur á andliti Selenskíj forseta

Rússar eigi ekki stað í mannréttindaráði SÞ

Brotthvarf Rússa varpar ljósi á voðaverk

Kallar eftir því að rússneskir auðmenn fordæmi Pútín

Vill láta gefa út handtökutilskipun á hendur Pútín

Tíminn á þrotum fyrir íbúana í Maríupol
Rauði krossinn þurfti að hörfa frá Maríupol í gær vegna árása Rússa. Rússar hörfa nú frá Kænugarði.

Rússar sagðir yfirgefa kjarnorkuverið í Tsjernóbíjl

Undirbúa sig undir árásir í austri

Nauðsynlegt að geta bæði hlegið og grátið

Friðarviðræður hafnar á ný í Istanbúl

Rússar hörfa til baka til að umkringja Kænugarð síðar

Segir Bandaríkin ekki ætla að skipta Pútín út

Skutu á bensín- og matarbirgðir í Lvív

Biden hittir úkraínska ráðamenn í Varsjá

Sendiherra Póllands á Íslandi segir ástandið minna á heimsstyrjöldina
Við ættum að hætta að tala um innrás Rússa og frekar tala um stríð, segir sendiherra Póllands á Íslandi. Pútín sé búinn að eyðileggja öryggið í heiminum.

Spennan magnast í Moskvu
Gangur stríðsins í Úkraínu er ekki eins og Pútín forseti eða flestir aðrir reiknuðu með. Sérfræðingur í málefnum Rússlands telur mannlega þáttinn stærri en ástand hergagna.

Úkraínskum upplýsingaskiltum komið upp á Leifsstöð

Japanir fordæma kjarnorkuhótanir

Fyrsti hópurinn sjúkratryggður

Skólar þandir til hins ítrasta vegna barna á flótta
Starfsfólk Rauða krossins og annarra hjálparsamtaka vinnur nótt sem dag við móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Um er að ræða stærsta flóttamannavanda sögunnar frá seinni heimsstyrjöld.

Rof hafi myndast gagnvart Rússlandi
Forsætisráðherra telur ólíklegt að stríðinu í Úkraínu ljúki í bráð. Burtséð frá því hvort brátt verði samið um frið hafi stór gjá myndast milli vesturveldanna og Rússlands. Kjarnorkuógnin sé líka alltaf fyrir hendi.

Leiðtogar NATO samþykkja að styðja frekar við Úkraínu

Stríðið í Úkraínu að mánuði liðnum

Rússar hættir að færast nær Kænugarði

Hótel Saga mögulega nýtt fyrir flóttafólk

Sex manns létust í sprengingu á verslunarmiðstöð

„Ef það tekst ekki, þá er þetta þriðja heimsstyrjöldin“

Navalny fletti ofan af Pútín með ógurlegum afleiðingum

Óligarkarnir eru ,,bestu vinir aðal"

Það gengu allir út þegar ritstjórinn var rekinn

Kallar eftir sanngjörnum og markvissum friðarviðræðum

Kommissar Pútíns boðar til leynifundar

Það eru til íslenskir óligarkar

Mannfallið mun meira en Rússar gefa upp

Ráðherrar fyrir barðinu á símaati tengdu Úkraínudeilunni

Úkraína fær peninga en ekki gæslu
Þrjár vikur eru frá því Rússar réðust inn í Úkraínu. Erindrekar landanna eru bjartsýnir á að viðræður beri árangur. Bandaríkjamenn auka stuðning sinn við Úkraínu.

Bráðabirgða friðarsamkomulag á borðinu

Blaðakona og tökumaður frá Fox News myrt í Úkraínu

Rússar hertaka spítala í Maríupol

Sprengjum varpað á íbúðarhúsnæði í Kænugarði

Íhuga að koma Rússum til bjargar og kaupa olíu

Takmörkuð áhrif Úkraínustríðs á íslenskan efnahag
Í Korni Íslandsbanka í morgun segir að innrás Rússa í Úkraínu og viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum muni án efa hafa talsverð áhrif á efnahagsþróun hérlendis. Ísland sé þó betur sett varðandi bein efnahagsáhrif en ýmis önnur lönd og ólíklegt virðist að efnahagsbatinn sem hófst á síðasta ári snúist upp í samdrátt.

Yfir 2100 manns hafa látið lífið í Maríupól

Vilja bara stöðva brjálæðið
Anna Dymaretska heldur úti styrktarsíðu ásamt móður sinni til stuðnings stríðshrjáðum Úkraínumönnum. Anna segir meira máli skipta hversu mörgum sé hægt að bjarga frá hörmungum stríðsins heldur en hver stendur uppi sem sigurvegari.

Stefnir í 20 stiga frost í Karkív í nótt

Mariana, ólétta konan í Maríupol, eignast litla stelpu

Flestum finnst Úkraína fá of litla aðstoð frá NATO og ESB
Yfir sjötíu prósent Íslendinga telja að veita eigi Úkraínu aðild að NATO, samkvæmt nýrri könnun. Mjög skiptar skoðanir eru um hvort NATO eigi að senda her inn í landið.

Alþjóðareglur hafa vægi þrátt fyrir brot Rússa
Engin leið virðist að draga Vladímír Pútín eða aðra leiðtoga Rússlands fyrir dómstóla vegna innrásarinnar í Úkraínu vegna þess hvernig alþjóðakerfið er uppbyggt. Rússar hafa sagt sig úr Evrópuráðinu.

Risavaxið mannúðarstarf fram undan í Evrópu
Yfir tvær milljónir Úkraínumanna hafa flúið heimili sín. Nágrannaríki Úkraínu þurfa á stuðningi alþjóðasamfélagsins að halda. Hættustig er í gildi á landamærum Íslands.

Evrópa stærsta púðurtunna heimsins

Bein áhrif stríðsins á íslenskan efnahag léttvæg
Hagfræðingar Landsbankans segja innrás Rússlands í Úkraínu hafa aukið verulega óvissu um efnahagsþróunina í heiminum á þessu ári og vakið upp spurningar um áhrif stríðsins á íslenskan efnahag. Í Hagsjá Landsbankans, sem birtist í morgun, segir að bein áhrif á íslenskan efnahag ættu að verða verulega léttvæg en óbeinu áhrifin gætu orðið töluvert mikil.

Hefðu átt að einbeita sér að ESB-aðild fyrr
Úkraína hefur sótt um aðild að Evrópusambandinu en það mun reynast flókið mál. Ekki aðeins vegna þess að innrásarher sækir að helstu borgum landsins heldur einnig vegna stöðunnar innan sambandsins.

Flug úr skorðum vegna stríðsins

Mega ekki nota orðið „stríð“ um stríðið í Úkraínu

Álíka fáránlegt og stríð milli Svíþjóðar og Noregs

Rússnesk börn verða fyrir einelti í íslenskum skólum

Ólíklegt að Evrópa sniðgangi rússneska olíu
Verð á Brent-hráolíu hækkaði um 10 prósent og fór í 130 dollara tunnan við opnum markaða á mánudag. Verð seig að nýju fyrir en tók að hækka á ný í lok gærdagsins. Í dag hefur verðið haldið áfram að síga upp á við og um hádegið stóð það í um það bil 127,5 dollurum tunnan.

Hermenn flykkjast til Úkraínu að berjast

Ekki í felum og óhræddur

Rúblan helmingast frá því að innrásin hófst

Stuðningsmenn Pútíns sameinast undir zetunni

Erfitt að fá rétta tölu yfir þau látnu

Moscow Mule verður Kyiv Mule á börum bæjarins í samstöðuaðgerð
Íslenskir veitingamenn hafa tekið rússneskan vodka úr hillum hjá sér og vinsælir kokteilar á við Moscow Mule og White Russian hafa fengið ný nöfn, sem samstöðuaðgerð með Úkraínumönnum. Einn stærsti heildsali með vodka á Íslandi sýnir samstöðuna í verki og hefur hætt sölu á vodka frá Rússlandi.

„Þetta er gríðarlega stórt og mikið verkefni“

Sendingar til Úkraínu geta teppt flutningsleiðir

Opna flóttaleiðir fyrir almenning í fjórum borgum

Úkraínskir hermenn giftu sig við framvarðarlínuna

Móðir og tvö börn á flótta létust í sprengjuárás

Árásaraðilinn sigri taki fólk ekki afstöðu

Zelenskíj biður bandaríska þingmenn um vopn

Popúlistar í vandræðum eftir innrás Rússa
Klúðurslegar fordæmingar þjóðernispopúlista á Vesturlöndum bera vott um þau vandræði sem flokkarnir eru í. Prófessor segir innrás Rússa hafa gerbreytt landslaginu.

1,2 milljónir manna hafa flúið Úkraníu

Sveinn tók á móti úkraínsku fjölskyldunum í gær

Ráðist á mann fyrir utan rússneska sendiráðið

Flúði Úkraínu | Tilfinningaþrungnir endurfundir

Yngsti mótmælandinn fjögurra mánaða

„Söngur hefur alltaf verið sterkt vopn“

Vika liðin frá innrásinni sem dæmd er svívirðileg

Borst súpan sem sameinar Úkraínu
Matgæðingurinn Albert Eiríksson hefur undanfarna viku birt uppskriftir frá Úkraínu daglega á matarbloggi sínu. Hann birtir uppskriftirnar að sjálfsögðu að vel athuguðu máli og er því meðal annars búinn að spreyta sig á rauðrófusúpu, páskabrauði, Kænugarðskjúklingi og heslihnetumarengs.

Þetta er of nálægt til að vera þægilegt

Áhrifin koma mjög hratt fram
Markaðurinn verður sýndur í kvöld á sjónvarpsstöðinni Hringbraut klukkan 19:00. Gestur þáttarins er Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur hjá Stefni, og ræðir hann um efnahagsleg áhrif innrásar Rússa í Úkraínu.

Sveinn Rúnar tekur á móti úkraínskri fjölskyldu í kvöld

Segir að Pútín sé þegar búinn að tapa stríðinu

Selenskíj segir 6.000 Rússa hafa fallið á sex dögum

Rússneskir hermenn lenda í Kharkív

Útlendingastofnun ekki fyrirstaða

Sjö rússneskum bönkum meinað aðgangi að SWIFT

Koma flóttamanna frá Úkraínu í undirbúning

Fimm manns létust vegna sprengingar í Kænugarði

Rússar vara íbúa Kænugarðs við árásum síðar í dag

„Það er mikill baráttuandi í fólki“

„Árásin á Karkív er stríðsglæpur“

Mikið í húfi þrátt fyrir viðskiptabann á sjávarfang

Baráttuþrekið komið úr reynslubanka þjóðar
Baráttuþrek Úkraínumanna hefur vakið bæði furðu og aðdáun heimsins undanfarna daga. Þjóðin sækir eflaust í reynslubrunn sinn í þeim erfiðleikum sem blasa við nú en útsjónarsemi hennar hefur vakið athygli áður.

SWIFT-útilokunin högg sem meiðir

Rússneskum OnlyFans-stjörnum meinaður aðgangur

Rússar vara Evrópusambandsríki við hörðum aðgerðum

Ryan Reynolds og Blake Lively styrkja flóttamenn Úkraínu

Fjöldi barna meðal látinna í árásum Rússa

Innrásin setur þriðjung útflutnings uppsjávarafla Síldarvinnslunnar í uppnám
Innrás Rússa í Úkraínu hefur sett þriðjung útflutnings Síldarvinnslunnar hf. í uppnám. Fullkomin óvissa ríkir og fyrirtækið á nú útistandandi viðskiptakröfur upp á 9 milljónir dollara, meira en milljarð króna, útistandandi í landinu.

Rússar sagðir vilja semja við Úkraínu

Þurfti að skilja pabba sinn eftir

Verjast Rússum með heimatilbúnum bensínsprengjum

Íslendingurinn náði að koma eiginkonu sinni úr landi

Innrásinni mótmælt við rússneska sendiráðið í dag

Innrás Rússa mótmælt um allan heim

Innrás Rússa mótmælt á þremur stöðum á Íslandi í dag

„Nóttin var erfið í Úkraínu“

Vinaþjóðir um allan heim lýsa fánalitum Úkraínu

Eiginkona Íslendings innlyksa í Dnipro

Útgöngubann í Kænugarði

„Það er enginn öruggur, þetta er stríð“

Þrjú börn látin: Alls 189 dauðsföll

Hörð átök í Kænugarði í nótt | Forsetinn neitar að fara

Úkraínsk ungmenni hafa flykkst til Ungverjalands
Íbúar nágrannalanda Úkraínu hafa fráleitt farið varhluta af stríðsbrölti Rússa austan við landamærin og almenningur þar er var um sig, eins og Grímur Axelsson, umboðsmaður Kreativ Dental í Búdapest, orðar það í samtali við Fréttablaðið.

Óvinur Pútíns númer eitt

Íslensk yfirvöld munu svara kallinu þegar það kemur
Félagsmálaráðherra kallaði saman flóttamannanefnd í gær til að ræða málefni fólks sem komið er á flótta af völdum stríðsins í Úkraínu vegna innrásar Rússa.

Baráttuviljinn eina vopn Davíðs gegn Golíat

Rússar og Úkraínumenn skiptast á nasistaásökunum

Innrásin í Úkraínu hækkar vöruverð

Markaðir hækka á ný – óstöðugleiki fram undan
Hlutabréfamarkaðir um víða veröld hafa tekið við sér í dag, en þeir lækkuðu mikið eftir að Pútín einræðisherra Rússlands skipaði her sínum að ráðast inn í Úkraínu í fyrrinótt.

Evrópa býr sig undir að taka á móti konum og börnum

Neyðarsöfnun fyrir hart leikin börn í Úkraínu

Ingólfur Bjarni reynir að komast frá Kænugarði

Segja Rússa komna inn í Kænugarð

Svefnlaus nótt í Kænugarði | Íbúar leituðu skjóls neðan jarðar
Konur, börn og gamalmenni leituðu skjóls neðan jarðar á meðan Rússar vörpuðu sprengjum á höfuðborg Úkraínu í nótt.

Örn íhugar að fela sig í Karpatafjöllum

„Innrás í annað ríki má aldrei líða“

Pútín varar viðskiptajöfra við þrengingum

Þjóðaröryggisráð fundar um Úkraínu

NATO setur varnarmálaáætlun sína í gang

Borgarfulltrúi líkir Pútín við Hitler

Rússar dragi herafla sinn til baka skilyrðislaust

Þjóðaröryggisráð fundar í dag

„Það er enginn að hlaupa í burtu – Úkraína mun berjast“

Myndir af eyðileggingunni í Kænugarði

Átta dauðsföll í það minnsta

Bandaríkin telja allsherjarinnrás yfirvofandi

Voða venjulegt líf í Kænugarði

Tölvuárás á stjórnvöld í Úkraínu

Hefur áhyggjur af almennum borgurum

Þvaður að Rússland sinni friðargæslu í Úkraínu

Biden og Pútín samþykkja að hittast á leiðtogafundi

Rússar framlengja heræfingum í Hvíta-Rússlandi

Guðni forseti styrkir stöðu vestrænna þjóða
Það er athyglisvert hvað nálgun Guðna og Ólafs Ragnars sem forseta gagnvart framgöngu Rússa í Úkraínu er ólík, segir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Guðni tali í takt við íslensk stjórnvöld en Ólafur Ragnar hafi farið eigin leiðir.

Herkvaðning vegna ótta um stríðsátök á næstu dögum

Flytja óbreytta borgara frá Donetsk til Rússlands

NATO segir Rússa sitja sem fastast
Engin teikn eru á lofti um hvarf Rússa frá úkraínsku landamærunum, að sögn fulltrúa Bandaríkjamanna og NATO. Rússar lýstu því yfir í gær að hluti heraflans myndi hörfa frá landamærunum. Forseti Íslands hefur lýst yfir stuðningi við Úkraínumenn og afstöðu NATO.

Úkraínumenn langþreyttir en óttast ekki innrás Rússa
Úkraínskur blaðamaður sem búsettur er hér á landi telur litlar líkur á innrás Rússa sökum úreltra hergagna rússneska hersins. Íslendingur búsettur í Kænugarði telur meiri líkur á innrás en segir almenning í borginni þó ekki óttasleginn.

Fleiri Íslendingar í Úkraínu en áður var talið

Vita um átta Íslendinga í Úkraínu

Kalt stríð vegna Úkraínu
Spennan á landamærum Rússlands og Úkraínu fer sívaxandi og að sögn leiðtoga úkraínskra andspyrnuafla í landinu gæti allt keyrt um koll á hverri stundu. Bandaríkjaforseti tekur undir þau orð og sagði að „allt gæti farið á versta veg á örskotsstundu“.

Rússar í stífum heræfingum á landamærum Úkraínu

Á barmi þess að stríð brjótist út
Átökin í austurhluta Úkraínu eru á suðupunkti. Leiðtogi úkraínskra aðskilnaðarsinna segir stríð geta brotist út á hverri stundu en um 100.000 rússneskir hermenn dvelja nú við úkraínsku landamærin. Bandaríkjaforseti hótar hertum aðgerðum ráðist Rússar inn í Úkraínu.

Á barmi þess að stríð brjótist út
Átökin í austurhluta Úkraínu eru á suðupunkti. Leiðtogi úkraínskra aðskilnaðarsinna segir stríð geta brotist út á hverri stundu en um 100.000 rússneskir hermenn dvelja nú við úkraínsku landamærin. Bandaríkjaforseti hótar hertum aðgerðum ráðist Rússar inn í Úkraínu.

Telja Rússa ætla að sviðsetja árás

Bandaríkjaforseti sendir hermenn til Austur-Evrópu
Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir hermönnunum ekki ætlað að berjast í Úkraínu. Rússar segja Bandaríkin vera að hella olíu á eldinn.

Líkt og Pútín haldi byssu að höfði Úkraínu

Óvíst hvort refsiaðgerðir bíti á Rússa

Hafna kröfum Rússa um NATO

Tugþúsunda herlið í viðbragðsstöðu
Atlantshafsbandalagið brýnir nú klærnar vegna stöðunnar á landamærum Rússlands og Úkraínu. Tæplega 50 þúsund manna herlið er haft í viðbragðsstöðu og hergögnin flæða austur.

Líkurnar á innrás aukast dag frá degi

Bandaríkjamenn og Bretar flytja starfsfólk frá Úkraínu

Ólíklegt að Ísland blandist inn í átök Rússa og Úkraínu með beinum hætti
Spennan milli stórveldanna hefur ekki verið meiri í langan tíma vegna mikillar hernaðaruppbyggingar Rússa við landamæri Úkraínu. Utanríkisráðherra vonast til að hægt verði að afstýra átökum.

Segir CIA þjálfa uppreisnarmenn í „drepa Rússa“

Friðarviðræður ekki náð tilætluðum árangri

Víða fundað til að upphefja frið á landamærum Úkraínu

Freista þess að létta á spennu í janúar

Geopólitík á mannlegu nótunum
Helgi Steinar Gunnlaugsson heimsótti Úkraínu við gerð nýrra heimildaþátta sinna, Ragnarök

Ný treyja Úkraínu fyrir EM vekur reiði í Rússlandi
Nýjir búningar úkraínska landsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið hafa vakið heimsathygli enda er mynd af úkraínska landsvæðinu á búningnum þar sem Krímeuskaginn er hluti af Úkraínu.

Rússar segja birgðaskip mega sigla um Kertssund

Rússar loka siglingaleið við Krímskaga

Flokkur grínista vinnur þingkosningar Úkraínu
„Þjónn fólksins“, flokkur Selenskíj forseta og fyrrverandi grínista, bauð fram í fyrsta sinn til þings. Samkvæmt útgönguspám í gærkvöldi hlaut þessi nýi stjórnmálaflokkur 44 prósent atkvæða.

Forsetar Úkraínu foxillir út í Pútín
Vladímír Pútín auðveldar Úkraínumönnum á svæði uppreisnarmanna í Donbass að fá rússnesk vegabréf. Verðandi og fráfarandi forsetar Úkraínu gagnrýna ákvörðunina harðlega og krefjast frekari þvingana. Erfitt verkefni bíður hins reynslulausa verðandi forseta.

Gamanleikarinn sigurstranglegri en sitjandi forseti
Volódómír Zelenskíj, gamanleikarinn sem heillað hefur Úkraínumenn að undanförnu þrátt fyrir enga reynslu í stjórnmálum aðra en í gervi uppskáldaðrar persónu, er talinn munu bera sigur úr býtum þegar landsmenn ganga að kjörborðunum í dag.

Samþykkir að gangast undir lyfjapróf fyrir kappræður
Petró Porósjenkó, forseti Úkraínu, hefur fallist á furðulega beiðni grínistans og frambjóðandans Volódímírs Selenskís um að gangast undir lyfjapróf fyrir sjónvarpskappræður þeirra.

Óhefðbundnar kosningar
Grínisti fékk flest atkvæði í fyrstu umferð úkraínsku forsetakosninganna. Segist ekki hafa sterkar skoðanir og mun umkringja sig ráðgjöfum, verði hann forseti. Lítill árangur frambjóðenda hliðhollra Rússlandi.