Úkraína

18. maí 16:05

„Engin rök fyrir því að greiða meira fyrir að sinna þjónustu við flótta­börn frá Úkraínu“

18. maí 13:05

Rúss­neskur her­maður játar stríðs­glæp

18. maí 08:05

Pútín gagn­rýndur harð­lega á ríkis­sjón­varps­stöð

18. maí 05:05

Úkraínumönnum fjölgar mikið hér

17. maí 08:05

Her­menn fluttir frá Azovs­tal verk­smiðjunni

16. maí 14:05

Full­yrðir að Vla­dimír Pútín sé al­var­lega veikur

15. maí 10:05

Nýtt mynd­band við sigur­lag Euro­vision sýnir hryllinginn í Úkraínu

15. maí 07:05

Selenskíj: „Á næsta ári mun Úkraína halda Eurovision“

13. maí 22:05

Segir Pútín mjög veikan og að stríðinu verði lokið fyrir árslok

12. maí 17:05

Úkraínska lands­liðið lék fyrsta leik sinn eftir inn­rásina í gær

12. maí 14:05

Hyggjast styrkja sveitarfélög vegna móttöku barna á flótta frá Úkraínu

11. maí 22:05

Sláandi myndir úr úkraínsku stál­verk­smiðjunni í Maríu­pol

11. maí 09:05

Telur að­þrengdan Pútín geta gripið til kjarna­vopna

10. maí 07:05

Erfitt að svara um vopnaflutning

09. maí 16:05

Flúði frá Rúss­landi: „Þau eru ekki mann­leg, þau hegða sér eins og skrímsli“

09. maí 13:05

Flúði til Íslands: „Pútín er hryðjuverkamaður“ | Myndband

09. maí 10:05

Blóðugar konur mótmæla á Túngötu í hádeginu

09. maí 08:05

„Það var allt sem sagði okkur að við yrðum að berjast“

08. maí 19:05

Selenskíj segir Rússa vera að endur­taka grimmdar­verk nas­ista

08. maí 14:05

Tveir með­limir U2 héldu ó­vænta tón­leika í Kænu­garði

07. maí 21:05

Allir al­­mennir borgarar farnir frá Azovs­­tal verk­smiðjunni

07. maí 10:05

Eiga enn eftir að bera kennsl á yfir 200 lík

07. maí 05:05

Sjö­tíu Úkraínu­menn komnir með vinnu

Sjötíu úkraínskir flóttamenn hafa fengið atvinnuleyfi hér á landi frá því stríðið hófst. Sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun segir ekki flókið ferli að ráða fólk frá Úkraínu í vinnu. Vinnumiðlunin Alfreð hefur látið þýða vefsíðu sína og app á úkraínsku, sem auðveldar atvinnuleit.

06. maí 20:05

Fleiri yfir­gefa Azovs­tal verk­smiðjuna

06. maí 18:05

Fréttavaktin við ávarp Selenskij á Alþingi - Sjáðu þáttinn

06. maí 17:05

Guðni eftir ávarp Selenskíjs: „Hann er undir ofurmannlegu álagi“

06. maí 15:05

„Önnur upplifun að hlusta á hann hér í okkar þingsal á Alþingi Íslendinga“

06. maí 14:05

Þingheimur reis úr sætum og klappaði fyrir Selenskí

06. maí 13:05

Í beinni | Selenskí ávarpar Alþingi og íslensku þjóðina

06. maí 11:05

Ís­lensk sjávar­út­vegs­fyrir­tæki styrkja Úkraínu um 130 milljónir króna

06. maí 10:05

Enn um tvö hundruð manns fastir í verk­smiðjunni

05. maí 12:05

Euro­vision keppandi varð eftir til að berjast í Kænu­garði

05. maí 10:05

Á­stæða þess að rúss­neskir hers­höfðingar deyja í hrönnum

04. maí 22:05

Sprengingar við stál­verk­smiðjuna í Maríu­pol – Yfir þrjá­tíu börn enn föst

04. maí 07:05

ESB ætlar að banna inn­flutning rúss­neskrar olíu

03. maí 22:05

„Við héldum að við værum aldrei að fara komast út“

02. maí 08:05

Í­búar Kænu­garðs beðnir um að keyra minna

01. maí 11:05

Al­mennir borgarar sluppu frá Azovs­tal

29. apr 20:04

Níu Ís­lendingar á „svörtum lista“ rúss­neskra stjórn­valda

29. apr 18:04

Rússar sakaðir um að stela yfir 2000 lista­verkum í Maríu­pol

29. apr 13:04

Leita að tíu her­mönnum vegna stríðs­glæpa

29. apr 08:04

Skutu að Kænu­garði í miðri heim­sókn Guter­res

28. apr 22:04

Austur-Úkraínskir bæir falla í hendur Rússa

28. apr 22:04

Hjálpar­stofnanir senda neyðar­pillur til Úkraínu

28. apr 13:04

Rúss­land nýtir sér her­þjálfaða höfrunga

28. apr 09:04

Rúss­land tvö­faldað tekjur af elds­neytis­út­flutningi frá upp­hafi stríðs

28. apr 07:04

Her­numið Ker­son­hérað taki upp rúss­nesku rúbluna

27. apr 21:04

Munu mæta vest­rænum af­skiptum með „eldingar­fljótum“ við­brögðum

27. apr 13:04

Kænu­garður er nýtt nafn á torgi í ná­grenni rúss­neska sendi­ráðsins

27. apr 12:04

Rússar hóta árásum á Bretland

27. apr 11:04

Yfir­völd Transni­stríu saka Úkraínu um á­rásir gegn sér

27. apr 07:04

Hótuðu að af­höfða son hennar ef hún greiddi ekki lausnar­gjaldið

27. apr 05:04

Trúarstríð úr austri nær til Íslands

26. apr 21:04

Þjóð­verjar breyta um stefnu og senda Úkraínu þunga­vopn

26. apr 20:04

Rússar hætta að flytja elds­neyti til Pól­lands og Búlgaríu á morgun

26. apr 15:04

Neitunar­vald geri öryggis­ráðinu ó­mögu­legt að bregðast við stríðinu

26. apr 13:04

Varnar­mála­ráð­herrar fjöru­tíu landa funda í Ramstein

26. apr 12:04

Aðal­ritari Sam­einuðu þjóðanna heim­sækir Moskvu

26. apr 10:04

Safna gögnum um nauðganir fyrir af­tökur í út­jaðri Kænu­garðs

26. apr 08:04

Heim­styrj­alda­tal gefi til kynna að Rúss­land óttist ó­sigur

25. apr 11:04

Rússar sprengdu fimm lestar­stöðvar í morgun

23. apr 05:04

Sendiherra Rússa hótar Íslendingum

22. apr 07:04

Gervi­hnattar­myndir virðast sýna fjölda­grafir í Maríu­pól

22. apr 05:04

Óljós árangur hjá Rússum í hafnarborginni Maríupol

21. apr 10:04

Pútín prufukeyrir nýtt vopn sem Nató kallar ,,Satan 2“

21. apr 08:04

Rússar segja Maríu­pol fallna

21. apr 05:04

Helmingur Úkraínu­manna segist hræðast hungur­sneyð

Sókn Rússa í austurhluta Úkraínu eykur enn á neyð hungraðra íbúa sem berjast fyrir lífi sínu. Matvælakeðjur hafa rofnað. Hjálparsamtök segja mikla áskorun að koma mat til bágstaddra.

19. apr 08:04

Segir orrustuna um Donbas hafna

14. apr 22:04

Stað­festa að flagg­skipið sé á botni Svarta­hafs

14. apr 19:04

Utan­ríkis­ráð­herra Úkraínu ætt­leiðir hvolp frá Maríu­pol: „Dýr þjást líka í stríði“

13. apr 14:04

Mansals­mál úkraínskra borgara komið upp á norður­löndunum

13. apr 08:04

Segja Rússa á barmi þess að taka yfir Maríu­pol

12. apr 22:04

Heima­smíðaðir drónar mikil­væg stríðs­vopn

12. apr 12:04

Götur Maríu­pol „teppa­lagðar“ af líkum

11. apr 12:04

Ís­lendingar vilja Rússa fyrir stríðs­glæpa­dóm­stól

11. apr 08:04

Kadyrov segir Rússa ætla að ná Kænu­garði

09. apr 12:04

Myndir frá Úkraínu: Opna tíu flóttaleiðir

09. apr 09:04

Nýr hershöfðingi í framlínu Rússa

08. apr 14:04

Harm­leikurinn í Kramatorsk: „Þetta var slátrun“

08. apr 11:04

Nóbels­verð­launa­hafi varð fyrir árás í Rúss­landi

08. apr 10:04

Eld­flaugum varpað á fjöl­menna lestar­stöð í austur Úkraínu

07. apr 15:04

Þrjú börn frá Úkraínu í úr­ræðum barna­verndar

07. apr 14:04

Stol­ten­berg segir ekkert benda til þess að mark­mið Pútín hafi breyst

07. apr 14:04

Hátt í ellefu milljónir renna til Þroskahjálpar fyrir fatlaða í Úkraínu

07. apr 11:04

Segja þúsundir ó­breyttra borgara myrta í Maríu­pol

06. apr 13:04

Mynd­band sýnir þegar Rússar skutu hjól­reiða­mann til bana

06. apr 09:04

Myndir: Svona er hryllingurinn í Bútsja

05. apr 12:04

Gróf son sinn í grunnri gröf eftir að Rússarnir drápu hann

05. apr 09:04

Sláandi munur á andliti Selenskíj forseta

05. apr 08:04

Rússar eigi ekki stað í mann­réttinda­ráði SÞ

05. apr 05:04

Úkraínskur stjórnmálafræðingur segir Evrópu við að springa

05. apr 05:04

Brotthvarf Rússa varpar ljósi á voðaverk

04. apr 15:04

Hætta á man­sali og smygli á börnum vegna flóttans frá Úkraínu

04. apr 12:04

Kallar eftir því að rúss­neskir auð­menn for­dæmi Pútín

02. apr 18:04

Tilfinningarnar báru Jamölu ofurliði er hún hitti systurnar

02. apr 15:04

Vill láta gefa út handtökutilskipun á hendur Pútín

02. apr 11:04

Vestrænar leyniþjónustur þjarma að Vladímír Pútín með sálfræðihernaði

02. apr 11:04

Tíminn á þrotum fyrir íbúana í Maríupol

Rauði krossinn þurfti að hörfa frá Maríupol í gær vegna árása Rússa. Rússar hörfa nú frá Kænugarði.

31. mar 20:03

Rússar sagðir yfirgefa kjarnorkuverið í Tsjernóbíjl

31. mar 09:03

Undir­búa sig undir á­rásir í austri

30. mar 22:03

Nauð­syn­legt að geta bæði hlegið og grátið

29. mar 09:03

Friðarviðræður hafnar á ný í Istanbúl

29. mar 05:03

Rússar hörfa til baka til að umkringja Kænugarð síðar

27. mar 14:03

Segir Bandaríkin ekki ætla að skipta Pútín út

27. mar 09:03

Skutu á bensín- og matarbirgðir í Lvív

26. mar 11:03

Biden hittir úkraínska ráða­menn í Var­sjá

26. mar 05:03

Sendi­herra Pól­lands á Ís­landi segir á­standið minna á heims­styrj­öldina

Við ættum að hætta að tala um innrás Rússa og frekar tala um stríð, segir sendiherra Póllands á Íslandi. Pútín sé búinn að eyðileggja öryggið í heiminum.

26. mar 05:03

Spennan magnast í Moskvu

Gangur stríðsins í Úkraínu er ekki eins og Pútín forseti eða flestir aðrir reiknuðu með. Sérfræðingur í málefnum Rússlands telur mannlega þáttinn stærri en ástand hergagna.

25. mar 21:03

Evrópa fjármagnar stríðið í Úkraínu: „Því orku­kaupin eru ekki í banni“

25. mar 13:03

Úkraínskum upp­lýsinga­skiltum komið upp á Leifs­stöð

25. mar 10:03

Segja minnst þrjú hundruð látist í árás á leik­hús í Maríu­pol

25. mar 09:03

Úkraínskir her­menn náð yfir­hendinni austur af Kænu­garði

25. mar 05:03

Japanir fordæma kjarnorkuhótanir

25. mar 05:03

Fyrsti hópurinn sjúkratryggður

25. mar 05:03

Skólar þandir til hins ítrasta vegna barna á flótta

Starfsfólk Rauða krossins og annarra hjálparsamtaka vinnur nótt sem dag við móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Um er að ræða stærsta flóttamannavanda sögunnar frá seinni heimsstyrjöld.

24. mar 22:03

Rof hafi myndast gagn­vart Rúss­landi

Forsætisráðherra telur ólíklegt að stríðinu í Úkraínu ljúki í bráð. Burtséð frá því hvort brátt verði samið um frið hafi stór gjá myndast milli vesturveldanna og Rússlands. Kjarnorkuógnin sé líka alltaf fyrir hendi.

24. mar 13:03

Leiðtogar NATO samþykkja að styðja frekar við Úkraínu

24. mar 10:03

Stríðið í Úkraínu að mánuði liðnum

23. mar 22:03

Rússar hættir að færast nær Kænu­garði

21. mar 13:03

Alls hafa 319 með úkraínskt ríkis­fang sótt um vernd á Íslandi

21. mar 08:03

Hótel Saga mögu­lega nýtt fyrir flótta­fólk

21. mar 07:03

Sex manns létust í sprengingu á verslunar­mið­stöð

20. mar 21:03

Harðlega gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli um Úkraínubúa

20. mar 19:03

„Ef það tekst ekki, þá er þetta þriðja heimsstyrjöldin“

20. mar 15:03

Navalny fletti ofan af Pútín með ógurlegum afleiðingum

20. mar 12:03

Segja þúsundir íbúa Maríu­pol flutta til Rúss­lands með valdi

19. mar 20:03

Óligarkarnir eru ,,bestu vinir aðal"

19. mar 15:03

Það gengu allir út þegar ritstjórinn var rekinn

19. mar 09:03

Kallar eftir sanngjörnum og markvissum friðarviðræðum

19. mar 08:03

Kommissar Pútíns boðar til leynifundar

18. mar 20:03

Það eru til íslenskir óligarkar

18. mar 16:03

Vilja að Selenskíj verði til­nefndur til friðar­verð­launa

18. mar 11:03

Þrjár og hálf milljón á flótta frá Úkraínu | 284 sótt um vernd á Ís­landi

18. mar 05:03

Mannfallið mun meira en Rússar gefa upp

17. mar 22:03

Ráðherrar fyrir barðinu á símaati tengdu Úkraínudeilunni

17. mar 05:03

Úkraína fær peninga en ekki gæslu

Þrjár vikur eru frá því Rússar réðust inn í Úkraínu. Erindrekar landanna eru bjartsýnir á að viðræður beri árangur. Bandaríkjamenn auka stuðning sinn við Úkraínu.

16. mar 17:03

Bráðabirgða friðarsamkomulag á borðinu

16. mar 12:03

Heima­menn neita að setja olíu á lúxus­snekkju ó­lígarka: „Þeir geta róið heim“

16. mar 08:03

Blaða­kona og töku­maður frá Fox News myrt í Úkraínu

15. mar 17:03

Rússar her­taka spítala í Maríu­pol

15. mar 08:03

Sprengjum varpað á í­búðar­hús­næði í Kænu­garði

14. mar 14:03

Konur og börn í meiri­hluta flótta­fólks frá Úkraínu hér á landi

14. mar 13:03

Í­huga að koma Rússum til bjargar og kaupa olíu

14. mar 12:03

Tak­mörk­uð á­hrif Úkra­ín­u­stríðs á ís­lensk­an efn­a­hag

Í Korni Íslandsbanka í morgun segir að innrás Rússa í Úkraínu og viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum muni án efa hafa talsverð áhrif á efnahagsþróun hérlendis. Ísland sé þó betur sett varðandi bein efnahagsáhrif en ýmis önnur lönd og ólíklegt virðist að efnahagsbatinn sem hófst á síðasta ári snúist upp í samdrátt.

13. mar 17:03

Yfir 2100 manns hafa látið lífið í Maríupól

12. mar 11:03

Vilj­a bara stöðv­a brjál­æð­ið

Anna Dymaretska heldur úti styrktar­síðu á­samt móður sinni til stuðnings stríðs­hrjáðum Úkraínu­mönnum. Anna segir meira máli skipta hversu mörgum sé hægt að bjarga frá hörmungum stríðsins heldur en hver stendur uppi sem sigur­vegari.

11. mar 21:03

Stefnir í 20 stiga frost í Karkív í nótt

11. mar 20:03

Mariana, ó­létta konan í Maríu­pol, eignast litla stelpu

11. mar 08:03

Selenskíj varar við notkun efna­vopna | Öryggis­ráð SÞ fundar

11. mar 05:03

Flestum finnst Úkraína fá of litla aðstoð frá NATO og ESB

Yfir sjötíu prósent Íslendinga telja að veita eigi Úkraínu aðild að NATO, samkvæmt nýrri könnun. Mjög skiptar skoðanir eru um hvort NATO eigi að senda her inn í landið.

11. mar 05:03

Alþjóðareglur hafa vægi þrátt fyrir brot Rússa

Engin leið virðist að draga Vladímír Pútín eða aðra leiðtoga Rússlands fyrir dómstóla vegna innrásarinnar í Úkraínu vegna þess hvernig alþjóðakerfið er uppbyggt. Rússar hafa sagt sig úr Evrópu­ráðinu.

10. mar 22:03

Upp­lausnar­á­stand í Maríu­pol: „Íbúar eiga ekki mat fyrir börnin sín“

10. mar 21:03

John­son óttast að Rússar muni beita efna­vopnum í Úkraínu

10. mar 17:03

Yfir 1.200 manns látnir í Maríu­pol: „Þetta eru ein­göngu líkin sem við höfum fundið“

10. mar 08:03

Segir árásina á fæðingarheimilið staðfestingu á þjóðarmorði

10. mar 05:03

Risa­vaxið mann­úðar­starf fram undan í Evrópu

Yfir tvær milljónir Úkraínumanna hafa flúið heimili sín. Nágrannaríki Úkraínu þurfa á stuðningi alþjóðasamfélagsins að halda. Hættustig er í gildi á landamærum Íslands.

09. mar 17:03

Evrópa stærsta púðurtunna heimsins

09. mar 15:03

Bein á­hrif stríðs­ins á ís­lensk­an efn­a­hag létt­væg

Hagfræðingar Landsbankans segja innrás Rússlands í Úkraínu hafa aukið verulega óvissu um efnahagsþróunina í heiminum á þessu ári og vakið upp spurningar um áhrif stríðsins á íslenskan efnahag. Í Hagsjá Landsbankans, sem birtist í morgun, segir að bein áhrif á íslenskan efnahag ættu að verða verulega léttvæg en óbeinu áhrifin gætu orðið töluvert mikil.

09. mar 10:03

Taka við boð­um um hús­næð­i fyr­ir flótt­a­fólk frá Úkra­ín­u

09. mar 05:03

Hefðu átt að einbeita sér að ESB-aðild fyrr

Úkraína hefur sótt um aðild að Evrópusambandinu en það mun reynast flókið mál. Ekki aðeins vegna þess að innrásarher sækir að helstu borgum landsins heldur einnig vegna stöðunnar innan sambandsins.

09. mar 05:03

Flug úr skorðum vegna stríðsins

08. mar 22:03

Mega ekki nota orðið „stríð“ um stríðið í Úkraínu

08. mar 18:03

Álíka fáránlegt og stríð milli Svíþjóðar og Noregs

08. mar 16:03

Rússnesk börn verða fyrir einelti í íslenskum skólum

08. mar 12:03

Ó­lík­legt að Evróp­a snið­gang­i rúss­nesk­a olíu

Verð á Brent-hráolíu hækkaði um 10 prósent og fór í 130 dollara tunnan við opnum markaða á mánudag. Verð seig að nýju fyrir en tók að hækka á ný í lok gærdagsins. Í dag hefur verðið haldið áfram að síga upp á við og um hádegið stóð það í um það bil 127,5 dollurum tunnan.

08. mar 12:03

Fimm sendi­full­trúar Rauða krossins á Íslandi bjóða fram aðstoð

08. mar 10:03

Rúss­neska sendi­ráðið í Tirana standi fram­vegis á „Free Ukra­ine“-stræti

08. mar 10:03

Her­menn flykkjast til Úkraínu að berjast

08. mar 09:03

Ekki í felum og óhræddur

08. mar 08:03

Rúss­land hótar að skrúfa fyrir gas til Evrópu verði af olíu­banni

08. mar 05:03

Rúblan helmingast frá því að innrásin hófst

08. mar 05:03

Stuðnings­menn Pútíns sam­einast undir zetunni

08. mar 05:03

Erfitt að fá rétta tölu yfir þau látnu

08. mar 05:03

Moscow Mule verður Kyiv Mule á börum bæjarins í sam­stöðu­að­gerð

Íslenskir veitingamenn hafa tekið rússneskan vodka úr hillum hjá sér og vinsælir kokteilar á við Moscow Mule og White Russian hafa fengið ný nöfn, sem samstöðuaðgerð með Úkraínumönnum. Einn stærsti heildsali með vodka á Íslandi sýnir samstöðuna í verki og hefur hætt sölu á vodka frá Rússlandi.

07. mar 21:03

„Þetta er gríðar­­lega stórt og mikið verk­efni“

07. mar 15:03

Send­ing­ar til Úkraínu geta teppt flutn­ings­leið­ir

07. mar 14:03

Gylfi Þór verður að­gerðar­stjóri teymis um flótta­fólk frá Úkraínu

07. mar 07:03

Opna flóttaleiðir fyrir almenning í fjórum borgum

06. mar 22:03

Úkraínskir her­menn giftu sig við fram­varðar­línuna

06. mar 20:03

Á­taka­lengt mynd­band sýnir fólk á flótta forðast sprengju­regn Rússa

06. mar 19:03

Prestar helstu trúar­bragða landsins mættu í bæna­stund fyrir Úkraínu

06. mar 18:03

Móðir og tvö börn á flótta létust í sprengju­á­rás

06. mar 13:03

Á­rása­r­aðilinn sigri taki fólk ekki af­stöðu

05. mar 22:03

Zelenskíj biður banda­ríska þing­menn um vopn

05. mar 05:03

Popúlistar í vandræðum eftir innrás Rússa

Klúðurslegar fordæmingar þjóðernispopúlista á Vesturlöndum bera vott um þau vandræði sem flokkarnir eru í. Prófessor segir innrás Rússa hafa gerbreytt landslaginu.

04. mar 16:03

1,2 milljónir manna hafa flúið Úkraníu

04. mar 12:03

Bjóða flóttafólki frá Úkraínu frían kvöldverð á virkum dögum

04. mar 11:03

47 látnir í loft­á­rásum á Tsjerni­hív | Segir Pútin geta endað í fangelsi

04. mar 11:03

Þrír af hverjum fimm telja ó­lík­legt að refsi­að­gerðir dugi til

04. mar 09:03

Mila Kunis og Ashton Kuthcer styrkja flóttamenn um 3 milljón dollara

04. mar 07:03

Rússar ná valdi á stærsta kjarnorkuveri Evrópu eftir eldsvoða

03. mar 14:03

Sveinn tók á móti úkraínsku fjöl­skyldunum í gær

03. mar 14:03

Ráðist á mann fyrir utan rússneska sendiráðið

03. mar 13:03

Flúði Úkraínu | Til­finninga­þrungnir endur­fundir

03. mar 11:03

Yngsti mót­mælandinn fjögurra mánaða

03. mar 09:03

„Söng­ur hef­ur allt­af ver­ið sterkt vopn“

03. mar 08:03

Rússar taka stjórn í Kher­son | Milljón manns á flótta frá Úkraínu

03. mar 05:03

Vika liðin frá innrásinni sem dæmd er svívirðileg

03. mar 05:03

Ein umsvifamesta höfn Evrópu lokar á alla sjóflutninga til og frá Rússlandi

03. mar 05:03

Hvetur Íslendingasamfélagið á Spáni til að gefa til söfnunar

03. mar 05:03

Borst súpan sem sameinar Úkraínu

Matgæðingurinn Albert Eiríksson hefur undanfarna viku birt uppskriftir frá Úkraínu daglega á matarbloggi sínu. Hann birtir uppskriftirnar að sjálfsögðu að vel athuguðu máli og er því meðal annars búinn að spreyta sig á rauðrófusúpu, páskabrauði, Kænugarðskjúklingi og heslihnetumarengs.

03. mar 05:03

Þetta er of nálægt til að vera þægilegt

02. mar 20:03

Sprengt við lest­ar­stöð þar sem þús­und­ir kvenn­a og barn­a bíða

02. mar 18:03

Fréttavaktin: Enginn verðmiði á frið og frelsi segir Þórdís Kolbrún

02. mar 17:03

Bjarni: Ís­lendingar eigi að gera allt sem í þeirra valdi stendur

02. mar 15:03

Segir Rússa ætla að varpa sprengjum á óbreytta borgara til að brjóta niður bar­áttu­vilja

02. mar 14:03

Á­hrif­in koma mjög hratt fram

Markaðurinn verður sýndur í kvöld á sjónvarpsstöðinni Hringbraut klukkan 19:00. Gestur þáttarins er Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur hjá Stefni, og ræðir hann um efnahagsleg áhrif innrásar Rússa í Úkraínu.

02. mar 13:03

Lavrov: Kjarna­vopnum beitt brjótist þriðja heims­­styrj­­öldin út

02. mar 13:03

Sveinn Rúnar tekur á móti úkraínskri fjölskyldu í kvöld

02. mar 10:03

Ís­lendingurinn í Úkraínu og unnusta hans koma heim annað kvöld

02. mar 10:03

Segir að Pútín sé þegar búinn að tapa stríðinu

02. mar 07:03

Selenskíj segir 6.000 Rússa hafa fallið á sex dögum

02. mar 07:03

Rúss­neskir her­menn lenda í Kharkív

02. mar 05:03

Út­lendinga­stofnun ekki fyrir­staða

01. mar 20:03

Sjö rússneskum bönkum meinað aðgangi að SWIFT

01. mar 20:03

Koma flóttamanna frá Úkraínu í undirbúning

01. mar 19:03

Mikil­­vægt að ræða við börn og gera ekki lítið úr til­finningum þeirra

01. mar 18:03

Fréttavaktin: Pútín og Þórunn Antonía minnist Amy Winehouse vinkonu sinnar

01. mar 17:03

Fimm manns létust vegna sprengingar í Kænugarði

01. mar 14:03

Rússar vara íbúa Kænu­garðs við á­rásum síðar í dag

01. mar 12:03

„Það er mikill bar­áttu­andi í fólki“

01. mar 11:03

„Á­rásin á Karkív er stríðs­glæpur“

01. mar 05:03

Jón Gnarr hefur ekkert heyrt frá vini sínum Volodímír Selenskíj

01. mar 05:03

Mikið í húfi þrátt fyrir viðskiptabann á sjávarfang

01. mar 05:03

Baráttuþrekið komið úr reynslubanka þjóðar

Baráttuþrek Úkraínumanna hefur vakið bæði furðu og aðdáun heimsins undanfarna daga. Þjóðin sækir eflaust í reynslubrunn sinn í þeim erfiðleikum sem blasa við nú en útsjónarsemi hennar hefur vakið athygli áður.

01. mar 05:03

SWIFT-útilokunin högg sem meiðir

28. feb 22:02

Rússneskum OnlyFans-stjörnum meinaður aðgangur

28. feb 20:02

Rússar vara Evrópusambandsríki við hörðum aðgerðum

28. feb 18:02

Ryan Reynolds og Blake Lively styrkja flóttamenn Úkraínu

28. feb 13:02

Tugir sagðir hafa látist í árás Rússa á Kharkiv | Myndbönd

28. feb 13:02

Óskar held­ur kyrr­u fyr­ir í Kæn­u­garð­i: „Við erum ekki að fara neitt“

28. feb 12:02

Íslensk stjórnvöld flugu búnaði til notkunar í Úkraínu í nótt

28. feb 11:02

Fjöldi barna meðal látinna í á­rásum Rússa

28. feb 11:02

Tíu Ís­lend­ing­ar og að­stand­end­ur enn stadd­ir í Úkra­ín­u

28. feb 10:02

Inn­rás­in set­ur þriðj­ung út­flutn­ings upp­sjáv­ar­afl­a Síld­ar­vinnsl­unn­ar í upp­nám

Innrás Rússa í Úkraínu hefur sett þriðjung útflutnings Síldarvinnslunnar hf. í uppnám. Fullkomin óvissa ríkir og fyrirtækið á nú útistandandi viðskiptakröfur upp á 9 milljónir dollara, meira en milljarð króna, útistandandi í landinu.

28. feb 09:02

Rússar sagðir vilja semja við Úkraínu

28. feb 09:02

Þurfti að skilja pabba sinn eftir

28. feb 08:02

Ingólfur Bjarni kominn til Pól­lands: Gekk 32 kíló­metra í gær

28. feb 07:02

Verjast Rússum með heima­til­búnum bensín­sprengjum

27. feb 16:02

Um 368 þúsund á flótta: „Fyrsti dagurinn þeirra sem flóttamenn“

27. feb 15:02

Ís­lendingurinn náði að koma eigin­konu sinni úr landi

27. feb 12:02

Innrásinni mótmælt við rússneska sendiráðið í dag

27. feb 11:02

Innrás Rússa mótmælt um allan heim

27. feb 10:02

Inn­rás Rússa mót­mælt á þremur stöðum á Ís­landi í dag

27. feb 09:02

„Nóttin var erfið í Úkraínu“

27. feb 08:02

Fjórði dagur inn­rásar: Sprengdu upp olíu- og gas­leiðslur

26. feb 16:02

Vina­þjóðir um allan heim lýsa fána­litum Úkraínu

26. feb 14:02

Eigin­kona Ís­lendings inn­lyksa í Dnipro

26. feb 13:02

Útgöngubann í Kænugarði

26. feb 12:02

„Það er enginn öruggur, þetta er stríð“

26. feb 10:02

Þrjú börn látin: Alls 189 dauðsföll

26. feb 08:02

Hörð átök í Kænugarði í nótt | Forsetinn neitar að fara

26. feb 06:02

Úkraínsk ung­menni hafa flykkst til Ung­verja­lands

Í­búar ná­granna­landa Úkraínu hafa frá­leitt farið var­hluta af stríðs­brölti Rússa austan við landa­mærin og al­menningur þar er var um sig, eins og Grímur Axels­son, um­boðs­maður Kreativ Dental í Búda­pest, orðar það í sam­tali við Frétta­blaðið.

26. feb 06:02

Ó­vinur Pútíns númer eitt

26. feb 05:02

Ís­lensk yfir­völd munu svara kallinu þegar það kemur

Félags­mála­ráð­herra kallaði saman flótta­manna­nefnd í gær til að ræða mál­efni fólks sem komið er á flótta af völdum stríðsins í Úkraínu vegna inn­rásar Rússa.

26. feb 05:02

Bar­áttu­viljinn eina vopn Davíðs gegn Golíat

26. feb 05:02

Rússar og Úkraínumenn skiptast á nasistaásökunum

26. feb 05:02

Inn­rásin í Úkraínu hækkar vöru­verð

25. feb 20:02

Anton og fjölskylda halda til í bílakjallara í Kænugarði í nótt

25. feb 19:02

Örn flú­inn til fjall­a: „Ég er bara eitt stórt spurn­ing­ar­merk­i“

25. feb 15:02

Aukin geisla­virkni í Tsjern­obyl í kjölfar átaka um svæðið

25. feb 14:02

Mark­að­ir hækk­a á ný – ó­stöð­ug­leik­i fram und­an

Hlutabréfamarkaðir um víða veröld hafa tekið við sér í dag, en þeir lækkuðu mikið eftir að Pútín einræðisherra Rússlands skipaði her sínum að ráðast inn í Úkraínu í fyrrinótt.

25. feb 13:02

Evrópa býr sig undir að taka á móti konum og börnum

25. feb 12:02

Viðtal: Ingólfur Bjarni farangurslaus á flótta með bensínkút í skottinu

25. feb 12:02

Neyðarsöfnun fyrir hart leikin börn í Úkraínu

25. feb 11:02

Ingólfur Bjarni reynir að komast frá Kænu­garði

25. feb 08:02

Segja Rússa komna inn í Kænugarð

25. feb 08:02

Frétta­maður Sky átti fótum sínum fjör að launa | Mynd­band

25. feb 07:02

Svefn­laus nótt í Kænu­garði | Í­búar leituðu skjóls neðan jarðar

Konur, börn og gamalmenni leituðu skjóls neðan jarðar á meðan Rússar vörpuðu sprengjum á höfuðborg Úkraínu í nótt.

24. feb 20:02

Örn í­hugar að fela sig í Karpata­fjöllum

24. feb 19:02

„Innrás í annað ríki má aldrei líða“

24. feb 18:02

Pútín varar viðskiptajöfra við þrengingum

24. feb 11:02

Þjóðaröryggisráð fundar um Úkraínu

24. feb 11:02

NATO set­ur varn­ar­mál­a­á­ætl­un sína í gang

24. feb 11:02

Borgar­full­trúi líkir Pútín við Hitler

24. feb 10:02

Rússar dragi herafla sinn til baka skilyrðislaust

24. feb 09:02

Þjóðaröryggisráð fundar í dag

24. feb 09:02

„Það er enginn að hlaupa í burtu – Úkraína mun berjast“

24. feb 09:02

Myndir af eyði­leggingunni í Kænu­garði

24. feb 08:02

Mynd­band sýnir sprengju lenda við flug­völlinn í I­va­no-Frankivsk

24. feb 08:02

Átta dauðsföll í það minnsta

23. feb 21:02

Banda­ríkin telja alls­herjarinn­rás yfir­vofandi

23. feb 18:02

Voða venj­u­legt líf í Kæn­u­garð­i

23. feb 15:02

Tölvu­á­rás á stjórn­völd í Úkraínu

23. feb 05:02

Lík­legr­a að Úkra­ín­a klofn­i í tvennt en að Rúss­ar legg­i land­ið und­ir sig

22. feb 10:02

Engir Ís­lend­ing­ar ósk­að eft­ir að­stoð borg­ar­a­þjón­ust­unn­ar vegn­a Úkra­ín­u

22. feb 10:02

Hefur áhyggjur af almennum borgurum

22. feb 07:02

Þvaður að Rúss­land sinni friðar­gæslu í Úkraínu

21. feb 08:02

Biden og Pútín sam­þykkja að hittast á leið­toga­fundi

20. feb 22:02

Telja rússneska herforingja hafa fengið skipun um að ráðast inn

20. feb 16:02

Rússar fram­lengja her­æfingum í Hvíta-Rúss­landi

20. feb 07:02

Guðni forseti styrkir stöðu vestrænna þjóða

Það er athyglisvert hvað nálgun Guðna og Ólafs Ragnars sem forseta gagnvart framgöngu Rússa í Úkraínu er ólík, segir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Guðni tali í takt við íslensk stjórnvöld en Ólafur Ragnar hafi farið eigin leiðir.

19. feb 09:02

Herkvaðning vegna ótta um stríðsátök á næstu dögum

18. feb 16:02

Flytja óbreytta borgara frá Donetsk til Rússlands

17. feb 05:02

NATO segir Rússa sitja sem fastast

Engin teikn eru á lofti um hvarf Rússa frá úkraínsku landamærunum, að sögn fulltrúa Bandaríkjamanna og NATO. Rússar lýstu því yfir í gær að hluti heraflans myndi hörfa frá landamærunum. Forseti Íslands hefur lýst yfir stuðningi við Úkraínumenn og afstöðu NATO.

15. feb 05:02

Úkraínumenn langþreyttir en óttast ekki innrás Rússa

Úkraínskur blaðamaður sem búsettur er hér á landi telur litlar líkur á innrás Rússa sökum úreltra hergagna rússneska hersins. Íslendingur búsettur í Kænugarði telur meiri líkur á innrás en segir almenning í borginni þó ekki óttasleginn.

12. feb 20:02

Fleir­i Ís­lend­ing­ar í Úkra­ín­u en áður var tal­ið

12. feb 18:02

Vita um átta Ís­lend­ing­a í Úkra­ín­u

12. feb 05:02

Kalt stríð vegna Úkraínu

Spennan á landa­mærum Rúss­lands og Úkraínu fer sí­vaxandi og að sögn leið­toga úkraínskra and­spyrnu­afla í landinu gæti allt keyrt um koll á hverri stundu. Banda­ríkja­for­seti tekur undir þau orð og sagði að „allt gæti farið á versta veg á ör­skots­stundu“.

11. feb 08:02

Biden segir Banda­ríkja­mönnum í Úkraínu að yfir­gefa landið

10. feb 09:02

Rússar í stífum heræfingum á landamærum Úkraínu

09. feb 08:02

Á barmi þess að stríð brjótist út

Átökin í austurhluta Úkraínu eru á suðupunkti. Leiðtogi úkraínskra aðskilnaðarsinna segir stríð geta brotist út á hverri stundu en um 100.000 rússneskir hermenn dvelja nú við úkraínsku landamærin. Bandaríkjaforseti hótar hertum aðgerðum ráðist Rússar inn í Úkraínu.

08. feb 21:02

Á barmi þess að stríð brjótist út

Átökin í austurhluta Úkraínu eru á suðupunkti. Leiðtogi úkraínskra aðskilnaðarsinna segir stríð geta brotist út á hverri stundu en um 100.000 rússneskir hermenn dvelja nú við úkraínsku landamærin. Bandaríkjaforseti hótar hertum aðgerðum ráðist Rússar inn í Úkraínu.

08. feb 09:02

Biden hótar að loka gasleiðslum ef verður af innrás Rússa

03. feb 22:02

Telja Rússa ætla að sviðsetja árás

03. feb 04:02

Banda­ríkja­for­seti sendir her­menn til Austur-Evrópu

Varnar­mála­ráðu­neyti Banda­ríkjanna segir her­mönnunum ekki ætlað að berjast í Úkraínu. Rússar segja Banda­ríkin vera að hella olíu á eldinn.

01. feb 18:02

Líkt og Pútín haldi byssu að höfði Úkraínu

30. jan 14:01

Óvíst hvort refsiaðgerðir bíti á Rússa

28. jan 05:01

Hafna kröfum Rússa um NATO

27. jan 10:01

Úkraínskur her­maður myrti fimm öryggis­verði við verk­smiðju hersins

26. jan 05:01

Tugþúsunda herlið í viðbragðsstöðu

Atlantshafsbandalagið brýnir nú klærnar vegna stöðunnar á landamærum Rússlands og Úkraínu. Tæplega 50 þúsund manna herlið er haft í viðbragðsstöðu og hergögnin flæða austur.

24. jan 20:01

Lík­urn­ar á inn­rás auk­ast dag frá degi

24. jan 09:01

Bandaríkjamenn og Bretar flytja starfsfólk frá Úkraínu

21. jan 05:01

Ólíklegt að Ísland blandist inn í átök Rússa og Úkraínu með beinum hætti

Spennan milli stórveldanna hefur ekki verið meiri í langan tíma vegna mikillar hernaðaruppbyggingar Rússa við landamæri Úkraínu. Utanríkisráðherra vonast til að hægt verði að afstýra átökum.

20. jan 18:01

For­seti Úkraínu svarar Biden: „Ekkert sem kallast minni­háttar inn­rás“

15. jan 23:01

Segir CIA þjálfa upp­reisnar­menn í „drepa Rússa“

14. jan 16:01

Opin­berar vef­síður liggja niðri í Úkraínu eftir net­á­rás

14. jan 05:01

Friðarviðræður ekki náð tilætluðum árangri

11. jan 05:01

Víða fundað til að upphefja frið á landamærum Úkraínu

29. des 06:12

Freista þess að létta á spennu í janúar

18. des 05:12

Geopólitík á mann­legu nótunum

Helgi Steinar Gunnlaugsson heimsótti Úkraínu við gerð nýrra heimildaþátta sinna, Ragnarök

23. jún 15:06

Rúss­ar ógn­­uð­u bresk­­u her­­skip­­i ná­lægt Krím­sk­ag­­a

07. jún 11:06

Ný treyja Úkraínu fyrir EM vekur reiði í Rússlandi

Nýjir búningar úkraínska landsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið hafa vakið heimsathygli enda er mynd af úkraínska landsvæðinu á búningnum þar sem Krímeuskaginn er hluti af Úkraínu.

23. apr 14:04

Rúss­ar kall­a her­lið sitt til baka frá land­a­mær­un­um

17. apr 06:04

Rúss­ar segj­a birgð­a­skip mega sigl­a um Kerts­sund

15. apr 17:04

Rúss­ar loka sigl­ing­a­leið við Krím­skag­a

22. júl 06:07

Flokkur grín­ista vinnur þing­kosningar Úkraínu

„Þjónn fólksins“, flokkur Selenskíj forseta og fyrrverandi grínista, bauð fram í fyrsta sinn til þings. Samkvæmt útgönguspám í gærkvöldi hlaut þessi nýi stjórnmálaflokkur 44 prósent atkvæða.

25. apr 08:04

Forsetar Úkraínu foxillir út í Pútín

Vladímír Pútín auðveldar Úkraínumönnum á svæði uppreisnarmanna í Donbass að fá rússnesk vegabréf. Verðandi og fráfarandi forsetar Úkraínu gagnrýna ákvörðunina harðlega og krefjast frekari þvingana. Erfitt verkefni bíður hins reynslulausa verðandi forseta.

21. apr 08:04

Gaman­leikarinn sigur­strang­legri en sitjandi for­seti

Vol­ó­dómír Zelenskíj, gaman­leikarinn sem heillað hefur Úkraínu­menn að undan­förnu þrátt fyrir enga reynslu í stjórn­málum aðra en í gervi upp­skáldaðrar per­sónu, er talinn munu bera sigur úr býtum þegar lands­menn ganga að kjör­borðunum í dag.

04. apr 17:04

Sam­þykkir að gangast undir lyfja­próf fyrir kapp­ræður

Petró Por­ó­sjen­kó, for­seti Úkraínu, hefur fallist á furðu­lega beiðni grín­istans og fram­bjóðandans Vol­ódí­mírs Selenskís um að gangast undir lyfja­próf fyrir sjón­varps­kapp­ræður þeirra.

02. apr 06:04

Óhefðbundnar kosningar

Grínisti fékk flest atkvæði í fyrstu umferð úkraínsku forsetakosninganna. Segist ekki hafa sterkar skoðanir og mun umkringja sig ráðgjöfum, verði hann forseti. Lítill árangur frambjóðenda hliðhollra Rússlandi.

Auglýsing Loka (X)