Tyrkland

Finnar vilja pásu í NATO viðræðum

Borgarstjóri Istanbúl dæmdur í fangelsi

Tyrkir setja skilyrði við NATO-stuðning

Enn ein ályktunin um þjóðarmorð Tyrkja á Armenum

Um þrjátíu látin eftir loftárásir Tyrkja

Tæplega fimmtíu handtekin vegna sprengjuárásarinnar

Erdogan segir að sex hafi látist og 53 séu særðir

Fjórir látnir og 38 særðir eftir sprengingu í Istanbúl

Gríska gæslan skaut á „grunsamlegt“ tyrkneskt skip

Erdogan lét Pútín bíða eftir sér

Segir teflt með réttindi Kúrda á borði stórveldanna

Vonsvikin að sjá Kúrda svikna vegna NATO

Tyrkir styðja umsókn Svía og Finna í NATO

Viðræðum Finna og Svía við Tyrki miðar áfram

Tyrkir enn erfiðir Svíum og Finnum
Forseti Tyrklands setur Finnlandi og Svíþjóð þung skilyrði fyrir samþykki hans á aðildarumsóknum ríkjanna að Atlantshafsbandalaginu. Viðræður eru enn í hnút.

Enn lokað fyrir matvælaflutninga frá Odesa

Tyrkland fer í vörumerkjaherferð og breytir um nafn

Ásakanir Tyrkja eru alvarlegar

Flóttakonur í Tyrklandi sauma fyrir 66°Norður
Með stuðningi 66°Norður og utanríkisráðuneytisins, munu flóttakonur í Tyrklandi læra að endurnýta efni og fá þjálfun í fataframleiðslu. Verkefnið er hugsað til langs tíma, svo að konur fái tækifæri til að byggja sér og börnum sínum gott líf.

25 létust úr neyslu heimabruggs í vikunni

Batman-spáfiskurinn fundinn

Eldar í Tyrklandi kosta átta lífið

Viðurkenna þjóðarmorð Tyrkja á Armenum

Myndband af því þegar kafaldsbylur gengur á land
Kafaldsbylur fór yfir tyrkneska bæinn Hopa síðastliðinn sunnudag og náði áhugaljósmyndari myndbandi af því þegar hann kom af Svartahafi.

Flugslys í Istanbúl
Einn er látinn og meira en 150 slasaðir eftir flugslys í Istanbúl. Slysið er rakið til slæmra veðuraðstæðna á svæðinu.

Tyrknesk stjórnvöld fá heimild til að senda hermenn til Líbýu
Tyrkneski herinn hefur fengið heimild frá þinginu til þess að senda hermenn til Líbýu. Heimildin er sögð að mestu leyti táknræn og ætluð til þess fá stríðsherrann Khalifa Haftar, sem setið hefur um höfuðborgina síðan í vor, til þess að hörfa.

Kosið aftur í Tyrklandi eftir tap AKP
Ósk Tyrklandsforseta og samflokksmanna úr Réttlætis- og þróunarflokknum uppfyllt og borgarstjórnarkosningar í Istanbúl verða endurteknar. Forsetinn segir spillingu hafa ráðið úrslitum en stjórnarandstöðuflokkurinn CHP vann með afar litlum mun.