Travia

17. ágú 05:08

Eftir­spurn í ferð­a­þjón­ust­u hafi nán­ast ver­ið of mik­il

Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að eftirspurnin í greininni hafi nánast verið of mikil og læra þurfi af þessari stöðu svo hún komi ekki upp aftur. Framkvæmdastjóri Travia segir að vöxtur ferðaþjónustunnar á undanförnum mánuðum hafi verið ævintýralegur.

Auglýsing Loka (X)