Tónlistarhátíð

03. ágú 05:08

Rokkaður Fenris­­úlfur hertur í vítis­logum Köben

Skart­gripa­hönnuðurinn Jónas Breki Magnús­son er í hörkustuði í Dan­mörku eftir að hafa slegið í gegn sem sér­legur gull­smiður tón­listar­há­tíðarinnar Copen­hell þar sem hringar hans með sjálfum Fenris­úlfinum hertum í rokkuðum vítis­logum seldust upp.

23. júl 13:07

Kid Cudi gekk af sviði eftir að á­horf­endur köstuðu í hann glösum og flöskum

20. júl 05:07

Söng­há­tíð sem verður betri og betri

Tónlist

Hnattferð

Verk eftir Albeniz, Jáuregui, Alís, León, Derriça, Granados og Sigvalda Kaldalóns.

Flytjendur: Sonor Ensemble Söngur: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir

Hafnarborg

Sunnudaginn 10. júlí

06. júl 05:07

Kex hlúir að gras­rótinni með tíu tíma tón­leikum

21. apr 05:04

Vel­gengnin ekki sjálf­gefin

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin í 16. sinn dagana 21.-24. apríl. Listrænn stjórnandi er Sigurður Flosason tónlistarmaður.

20. apr 05:04

Tón­listar­veisla barna með múrbala­tón­verki

Tónlistarhátíðin Big Bang Festival verður haldin með pompi og prakt í Hörpu á sumardaginn fyrsta. Danskur tónlistarmaður mun leiða hóp íslenskra skólabarna í tónverki þar sem múrbalar leika aðalhlutverkið.

02. feb 14:02

Vice skip­u­lagð­i leyn­i­leg­a tón­list­ar­há­tíð í Sádi-Arab­í­u

09. júl 15:07

Engin G! Fest­i­val í Fær­eyj­um í sum­ar

15. jún 06:06

LungA stefnir á hátíð í bæ án mikilla takmarkana

Stefnt var að því að halda 20 ára afmæli listahátíðarinnar LungA með pomp og prakt á síðasta ári en heimsfaraldurinn setti þar strik í reikninginn. Hátíðin verður haldin með breyttu sniði í ár og áhuginn er mikill, hundruð miða seldust áður en dagskráin var kynnt.

04. jún 13:06

Páll Óskar og Bríet á Kótelettunni

27. maí 14:05

Kótelettan í júlí en ekki júní

Auglýsing Loka (X)