Tónlistarhátíð

Rokkaður Fenrisúlfur hertur í vítislogum Köben
Skartgripahönnuðurinn Jónas Breki Magnússon er í hörkustuði í Danmörku eftir að hafa slegið í gegn sem sérlegur gullsmiður tónlistarhátíðarinnar Copenhell þar sem hringar hans með sjálfum Fenrisúlfinum hertum í rokkuðum vítislogum seldust upp.

Sönghátíð sem verður betri og betri
Tónlist
Hnattferð
Verk eftir Albeniz, Jáuregui, Alís, León, Derriça, Granados og Sigvalda Kaldalóns.
Flytjendur: Sonor Ensemble Söngur: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
Hafnarborg
Sunnudaginn 10. júlí

Kex hlúir að grasrótinni með tíu tíma tónleikum

Velgengnin ekki sjálfgefin
Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin í 16. sinn dagana 21.-24. apríl. Listrænn stjórnandi er Sigurður Flosason tónlistarmaður.

Tónlistarveisla barna með múrbalatónverki
Tónlistarhátíðin Big Bang Festival verður haldin með pompi og prakt í Hörpu á sumardaginn fyrsta. Danskur tónlistarmaður mun leiða hóp íslenskra skólabarna í tónverki þar sem múrbalar leika aðalhlutverkið.

Engin G! Festival í Færeyjum í sumar

LungA stefnir á hátíð í bæ án mikilla takmarkana
Stefnt var að því að halda 20 ára afmæli listahátíðarinnar LungA með pomp og prakt á síðasta ári en heimsfaraldurinn setti þar strik í reikninginn. Hátíðin verður haldin með breyttu sniði í ár og áhuginn er mikill, hundruð miða seldust áður en dagskráin var kynnt.

Páll Óskar og Bríet á Kótelettunni
