Tónlist

21. apr 08:04

Draumurinn um bíó­söng­leik rætist

Kristófer Dignus, Jón Gunnar Geir­dal og Birgir Örn Steinars­son, sjálfur Biggi í Maus, eru á fullu að þróa Drauminn, al­ís­lenskan kvik­mynda­söng­leik í anda Moulin Rou­ge og Mama Mia! þar sem sí­gildir dægur­laga­textar munu keyra á­fram há­dramatíska sam­tíma­sögu ungrar söng­konu.

17. apr 21:04

Gekk vel hjá flestum en sumir lentu í vand­ræðum með allt

09. apr 07:04

Hættur að gera bara leiðinlega tónlist

09. apr 07:04

Mikilvægt að hafa góða í kringum sig

08. apr 09:04

Kælan mikla sveiflar sverðum í myrkrinu

Kælan mikla kveður sér hljóðs með nýju lagi sem er fyrir­boði þess sem koma skal á nýrri breið­skífu sem kemur í kjöl­far Nótt eftir nótt frá 2018. Margrét, Sól­veig og Lauf­ey segja lagið norna­legan óð til dimmustu nætur ársins.

06. apr 08:04

Hroll­vekjur, himin­geimurinn og helli­demba í Amsterdam

Kvik­mynda­tón­skáldið Einar Sverrir Tryggva­son gefur út plötuna Destinations á staf­rænu formi þann 5. maí næst­komandi. Þar leiðir hann hlust­endur á vit kannaðra og ó­kannaðra slóða, minninga og drauma­heima, allt frá hvers­dag­legum augna­blikum yfir í geiminn. 2

01. apr 20:04

Mynd­b­and: Pönk­­­ar­­­ar í Mjan­m­­ar slá nýj­­­an tón fyr­­­ir lýð­r­­æð­­­i

31. mar 14:03

App­le fjár­fest­ir í tón­list­ar­iðn­að­i

29. mar 17:03

Djöflaskór Lil Nas X seljast upp á innan við mínútu

27. mar 12:03

Ruð­val­gur er skrímsli

Rokk­sveitin Cher­n­obyl Jazz Club gæti hæg­lega verið húsband í borginni geisla­virku þótt drunginn sé að mestu utan­á­liggjandi. Æfingarnar eru í­gildi sál­fræði­tíma sem hentar söng­konunni Amalíu vel en nýjasta lag sveitarinnar fjallar um kvíða hennar og þung­lyndi.

25. mar 13:03

Brit­n­ey vill losn­a við föð­ur sinn sem lög­ráð­a­mann

14. mar 21:03

Hildur hlaut Grammy-verðlaunin

06. mar 22:03

Fyrsta ó­svikna tón­listar­há­tíðin frá því að sam­komu­bann var sett á

05. mar 08:03

Melódískar minningar í troð­fullum jeppum

Söngvarinn Jón Kr. Ólafsson sendi hluta tónlistarsafns síns frá Bíldudal í tveimur troðfullum jeppum en góssið er hluti af sérsýningu í Rokksafni Íslands sem er helguð melódískum minjum Jóns.

05. mar 08:03

BTS söluhæsti flytjandi 2020

04. mar 09:03

Þoku­kennd ver­öld Billi­e Eilish

Billi­e Eilish:The World's a Litt­le Blurry er til­finningum hlaðin og á­huga­verð inn­sýn í líf Billi­e Eilish í tali, tónum og tón­leikum þar sem skugga­hliðum sam­fé­lags­miðla­frægðarinnar er haldið sæmi­lega til haga.

03. mar 07:03

Spotify orðið allsráðandi í íslenskri tónlistarsölu

02. mar 08:03

Máttur listarinnar er mikill

Stuttskífa Gunnars Jónssonar Collider, MOA074, kom út í síðustu viku og seldist vínylútgáfan nánast samstundis upp. Hann vinnur nú að breiðskífu sem kemur út síðar á árinu

26. feb 20:02

Til­gerðar­legustu stjörnur 80´s-ins heiðraðar

„Þetta er besta 80´s-lag heims síðan níunda ára­tugnum lauk,“ segir Doddi litli um lagið Electro Love sem hann gaf út í dag og er blygðunar­laus ástar­óður hans til ný­rómantíkur sítt að aftan tíma­bilsins. „Þetta eru góðar fréttir fyrir unn­endur dægur­tón­listar.“

22. feb 15:02

Daft Punk kveður með loka­orðum

18. feb 09:02

Rúrik gefur út sitt fyrsta lag

13. feb 06:02

Streymis­veitur vilja hirða verk tón­skálda

Helmingur tónskálda á Norðurlöndum hefur verið beðinn um að gefa eftir hluta af höfundarrétti til framleiðslufyrirtækja. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Þriðjungur hefur misst verkefni vegna höfnunar slíkra skilmála.

09. feb 22:02

Auður fagnar 28 ára afmælinu

09. feb 11:02

Mary Wil­son látin

02. feb 21:02

Segir Marylin Man­son dreymt um að kveikja í sér

20. jan 09:01

Vandamálið er ekki gerð samninga heldur að Óperan standi við þá

18. jan 15:01

Stjórnin slær skjaldborg um óperustjóra

02. jan 13:01

Daði Freyr og ÁS­DÍS byrja árið af krafti

01. jan 11:01

Hip Hop stjarnan MF Doom látinn

16. des 09:12

Fer með hlutverk Whitney Houston

15. des 10:12

One Direction stjarna heldur tónleika á Íslandi

14. des 19:12

Prikið dregur tjöldin fyrir gluggann vegna hópa­­­myndunar

11. des 12:12

Hljóm­sveitin America í Eld­borg í sumar

30. maí 07:05

Einlæg og sem opin bók

Plötusnúðurinn Dóra Júlía hlóð batteríin í samkomubanninu og segist vera betur í stakk búin að takast á við verkefnin sem bíði hennar. Hún segist vera farin að venjast frægðinni og að ástin sé einn af þeim hlutum sem við stjórnum ekki sjálf.

08. feb 22:02

Söngvakeppnin á Twitter

Eins og vanalega lá þjóðin ekki á skoðunum sínum á samfélagsmiðlum á meðan fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar stóð í kvöld.

30. des 14:12

Páll Óskar: „Áramótaballið mitt er ON“

Tón­listar­maðurinn Páll Óskar þakkar Sýslu­manninum í Kópa­vogi kær­lega fyrir að hafa bjargað ára­móta­balli sínu á Spot. Ó­víst var hvort að ballið gæti farið fram þar sem staðnum var lokað í síðustu viku þar sem
vín­veitinga­leyfið hafði runnið út. Árni Björns­son, eig­andi Spot, segir að málið hafi verið „al­gjör aula­skapur“ af sinni hálfu.

15. des 22:12

Vatna­skil í dóms­máli um Söknuð

Mikil­væg tíma­mót verða í laga­stuldar­máli Jóhanns Helga­sonar fyrir jól er dómari í Los Angeles úr­skurðar um frá­vísunar­kröfu tón­listar­fyrir­tækja sem Jóhann stefnir. Er lög­menn máls­aðila mættu fyrir dómarann 6. desember sagði hann að um dæmi­gert mál fyrir kvið­dóm væri að ræða.

10. des 10:12

Máli gegn Hatara var vísað frá

Máli aðstandanda tónlistarhátíðarinnar Iceland to Poland á hendur hljómsveitinni Hatara var vísað frá dómi í morgun. Hljómsveitin sagði í tilkynningu í ágúst að hljómsveitin hefði hætt við að koma fram á hátíðinni vegna þess að hún hafi ekki séð fram á að fá greitt. Málinu verður áfrýjað til Landsréttar.

09. des 15:12

Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Golden Globe

Hildur Guðnadóttir hefur verið tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna, fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. Þetta kom í ljós þegar tilnefningarnar voru gerðar opinberar í dag.

19. júl 06:07

Hildur slysaðist inn í kvikmyndabransann

Hildur Guðnadóttir byrjaði að læra á selló fjögurra ára og er nú tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir tónlist í þáttunum Chernobyl. Hildur tengdi við mannlegu hlið þáttanna en lagði sig mikið fram við að skilja líka kjarnorkuhliðina.

Auglýsing Loka (X)