Tölvuleikir

20. des 05:12

Fortnite fær væna sekt og endurgreiðir

02. nóv 10:11

Vilja umturna tölvuleikjum eins og við þekkjum þá

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Arctic Theory vinnur að framleiðslu nýs tölvuleiks sem er sambland af fjölspilun og samfélagsmiðli. Leikurinn ber vinnuheitið Annex og er væntanlegur á næsta ári.

31. okt 21:10

Knatt­spyrnu­stjörnum bregður fyrir í nýjasta Call of Duty

04. okt 14:10

Kristinn: „Ég valdi daginn sem ég ætlaði að drepa mig“

23. ágú 05:08

Neytendafrömuður kærir Sony fyrir að ofrukka fólk á PlayStation Store

14. jún 05:06

Sigur Rós í Múmínálfaleik

06. apr 07:04

Aftur til Apaeyjunnar

04. apr 20:04

Mon­k­ey Is­land ­ser­í­an snýr aft­ur eft­ir rúm­an ár­a­tug í dval­a

25. mar 10:03

Ekki stórt stökk heldur lítið hopp

18. jan 14:01

Micros­oft kaupir Blizzard á níu billjónir

08. jan 10:01

Call of Duty og baráttan um besta búnaðinn

Fjögur hundruð milljónir eintaka af leikjum undir vörumerki Call of Duty hafa selst síðan fyrsti leikurinn kom út árið 2003. Árni Torfason ljósmyndari heldur úti streymi þar sem hann spilar leikinn, og segist kaupa sér flotta galla til að vera fínn í leiknum.

31. des 12:12

Returnal og It takes two þykja bestu tölvuleikir ársins

Bjarki Þór Jónsson tölvuleikjafræðingur er einn Nörda norðursins. Hann stendur vel undir nafni, en þegar hann er ekki að spila tölvuleiki kennir hann tölvuleikjafræði í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Hann tilnefnir tvo leiki sem bestu leiki ársins og segir komandi ár vera gríðarlega spennandi.

20. okt 14:10

Biluð skemmtun en ansi kunnugleg

16. sep 22:09

Stikla fyrir nýjan ís­lenskan tölvu­leik slær í gegn

31. ágú 21:08

Segja eitt stærsta tölvu­­leikja­­mót heims fara fram á Ís­landi

30. ágú 19:08

Kín­versk börn mega spila tölvu­­­­leiki þrjá tíma á viku

28. ágú 06:08

Ís­land leiddi Evrópu í net­á­horfi og net­frétta­lestri í fyrra

12. júl 15:07

Super Mario leikur seldist fyrir rúmlega 190 milljónir

12. júl 12:07

Gengi Solid Clouds lækkaði um tvö prósent frá útboði

30. jún 07:06

Breitt verð­bil á Sol­id Clo­uds í verð­mat­i

Sprotafyrirtækið áætlar að selja 24,1 til 31,5 prósenta hlut í hlutafjárútboði sem lýkur í dag og afla við það 500-725 milljónir króna.

25. jún 21:06

Tölv­u­­leik­ir arð­b­ær­ir á Ís­land­i í Co­vid

23. jún 06:06

Ísa­fjarðar­beygja há­loftanna komin í Flight Simulator

Í nýrri uppfærslu tölvuleiksins vinsæla Microsoft Flight Simulator er lögð áhersla á Norðurlönd. Hægt er að fljúga yfir Reykjavík, að Hvítserk og lenda og taka á loft á hinum margfræga Ísafjarðarflugvelli.

02. apr 20:04

Ekkert bólar á PS5 tölvum nema rán­dýrum hjá Pennanum

18. feb 10:02

Heild­ar­virð­i Klang Gam­es 15,5 millj­arð­ar

10. feb 06:02

Ný atvinnutækifæri í rafíþróttum á Íslandi

Félagsmálaráðuneytið hefur veitt Rafíþróttasamtökum Íslands 10 milljónir króna til þróunar á þjálfaranámskeiði í rafíþróttum fyrir atvinnuleitendur. Formaður samtakanna segir stór skref fram undan í senunni hérlendis.

09. feb 16:02

Tölvu­leikja­iðnaðurinn er stór

Ágúst Máni frétti fyrst af náminu á Ásbrú þegar hann sá auglýsingu á YouTube. Hann hugsaði strax að þetta væri námið fyrir hann.

28. jan 08:01

Meingallað meistaraverk

Cyberpunk 2077 kom út í síðasta mánuði og hefur valdið miklu fjaðrafoki. En bak við allt blaðrið býr magnaður næstu kynslóðar hlutverkaleikur sem er erfitt að hætta að spila, þrátt fyrir gallana.

22. nóv 08:11

Sack­boy gerir enn eina at­löguna að krúnu Mario

Sackboy: A Big Adventure er ekki bara útvötnuð útgáfa af Little Big Planet. Sackboy er mættur í 3D í fyrsta skiptið.

16. nóv 08:11

Miles Mor­a­les skýtur Peter Parker ref fyrir rass

Spi­der­man: Miles Mor­a­les ber nýrri tækni í PlaySta­tion 5 fagurt vitni. Leikurinn er stór­skemmti­legur og ætti að gleðja lang­flesta sem hann prófa.

11. nóv 08:11

Flug­móður­skipið frá Sony hittir í mark

Nýjasta leikja­tölva Sony kemur út á næstu dögum og fékk Frétta­blaðið af­not af einni til að kanna á­gæti hennar. Stærðin á vélinni gleymist þegar spilarar upp­lifa hraða vinnslu­minnisins, sem gerir út um allan bið­tíma. Vélin hittir í mark á flestum prófum.

30. sep 08:09

Mark­miðið að skemmta nördum þjóðarinnar

Þátta­röðin Rauð­vín og klakar hefur göngu sína í kvöld, en í henni streymir Steindi Jr. frá tölvu­leikja­spili með fé­lögum sínum. Hann vonast til að góður kjarni myndist sem fylgist reglu­lega með þeim.

08. sep 20:09

Mar­vel A­ven­ger's: Frum­leg saga en undar­leg fjöl­spilun

A­ven­gers tölvu­leikurinn er stór­skemmti­legur og munu að­dá­endur Mar­vel mynda­sagnanna geta gleypt gripinn í sig eins og um væri að ræða guða­veigar Þórs sjálfs. Fyrir aðra gæti leikurinn þó verið frekar beisik, bar­daga­kerfið endur­tekningar­samt og fjöl­spilunin undar­leg.

20. des 12:12

Þurfa erlent starfsfólk

Flest fyrir­tæki sem starfa við tölvu­leikja­gerð hafa á bilinu einn til sex­tán starfs­menn. Sam­tök iðnaðarins segja að stjórn­völd geti gert margt til að auð­velda sér­hæfðu starfs­fólki að starfa á Ís­landi. Meðal annars sé flókið að fá at­vinnu­leyfi á landinu. Er­lendir sér­fræðingar eru um það bil þriðjungur af starfs­mönnum í tölvu­leikja­gerð á landinu.

31. ágú 09:08

Aftur heim til Azeroth

Klassísk útgáfa World of Warcraft kom út í vikunni. Fréttablaðið fjallar um aðdragandann og ræðir við eldheita WoW-spilara um hvernig lífið hefur breyst á þeim fimmtán árum sem liðin eru frá útgáfu leiksins.

13. ágú 14:08

Nintendo horfir til fortíðar

Japanska fyrirtækið hefur sótt um einkaleyfi á nýrri, Bluetooth-gerð af SNES-fjarstýringum.

Auglýsing Loka (X)