TM

TM semur við auglýsingastofuna TVIST

Breytingar hjá Kviku – Sigurður nýr aðstoðarforstjóri
Sigurður Viðarsson, forstjóri TM, tekur við starfi aðstoðarforstjóra Kviku banka, en TM er í eigu bankans. Ármann Þorvaldsson lætur af starfi aðstoðarforstjóra og einbeitir sér að uppbyggingu Kviku í Bretlandi. Eiríkur Magnús Jensson tekur við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs.

Bjóða upp á netöryggistryggingu fyrir fyrirtæki
TM tryggingar hafa í samstarfi við Origo stigið stórt skref í að tryggja betur hagsmuni fyrirtækja með að bjóða upp á netöryggistryggingu.

Ásgeir Baldurs ráðinn framkvæmdastjóri hjá TM
Ásgeir hefur meðal annars verið forstjóri VÍS, forstöðumaður í fyrirtækjaráðgjöf, forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga og fjárfestingastjóri hjá Kviku og dótturfélögum.

Bjóða tryggingar gegn netárásum
Tryggingafélagið TM hefur ráðist í að bjóða upp á netöryggistryggingar en um er að ræða nýja tegund af tryggingum hér á landi.

TM selur tæplega 12 prósenta hlut sinn í fjárfestingafélaginu Stoðum
Eignarhluturinn var stærsta fjárfestingaeign TM og bókfærður á 4,3 milljarða króna í lok fyrsta fjórðungs. Seldur til hóps fjárfesta í lokuðu söluferli.

Tíminn leiddi tækifæri Kviku í ljós
Sameinað félag Kviku banka og TM hefur fjölmörg tækifæri til tekjuvaxtar. Forstjóri Kviku segir sterkan efnahagsreikning og tækifæri til að grípa meiri markaðshlutdeild mestu skipta. Mikilvægt að efla fjármögnun þannig að sparnaður beinist í fjárfestingar.