Tjörnin

24. nóv 05:11

Erfitt að venja bæði fólk og endur af franskbrauðinu

Í fyrsta sinn var brauðgjöf við Reykjavíkurtjörn vöktuð í sumar af starfsmanni Reykjavíkurborgar. Ekki gott fyrir endurnar að fá brauðið enda þenst það út svo að þær halda að þær séu saddari en þær eru. Þó virðast endur síður sækja í hollari fæðu þegar hún er í boði.

Auglýsing Loka (X)