Tíska

30. júl 09:07

Nýta joggingbuxur til að glæða gönguskó lífi

Íslandsstofa hefur staðið fyrir verkefni þar sem joggingbuxur, einkennisbúningur heimsfaraldursins, eru nýttar til að gera gönguskó skemmtilega öðruvísi. Fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir hannar og skapar skóna.

25. jún 07:06

Klæddu jogging­ga­llann upp með kápu

25. jún 07:06

Hamingju­samar að geta loksins keypt sér stærri Levi’s galla­buxur

Voxen er fyrsta og eina tískuverslunin á Íslandi sem býður upp á heimsþekkta merkjavöru sem hefur aldrei fyrr verið aðgengileg konum í stærðunum 14 til 32. Nú geta þær fengið nýjustu tísku frá vinsælustu merkjum heims; Nike, Levi’s, Calvin Klein og Tommy Hilfiger.

11. jún 11:06

Fer alltaf sínar eigin leiðir

30. apr 07:04

Glamúr og glæsileiki á götum New York

28. apr 19:04

Ný her­­ferð YSL tekin upp á Ís­landi og frum­sýnd í dag

22. apr 08:04

Frum­kvöðlar koma undan gervi­feldinum

Helga Guð­rún, Brynja, Tanja Kristín og Ylfa Margrét lærðu að sauma sér­stak­lega til þess að koma frum­kvöðla­verk­efni sínu í Verzló, tösku úr gervi­feldi, á markað, undir merkinu Meya­töskur.

08. apr 07:04

Tíska ævintýri líkust

08. apr 07:04

Töffara­legur og af­slappaður stíll Línu Birgittu

Lína Birgitta Sigurðardóttir hefur vakið mikla athygli fyrir fallegan og smekklegan klæðaburð sinn og er vinsæl í hlutverki sínu sem áhrifavaldur.

02. apr 15:04

Vill gefa notaðri merkja­vöru nýtt og lengra líf

31. mar 11:03

Tískan á gosstöðvum: Margt getur leynst undir ljótum jakka

Fjölmargir hafa lagt leið sína í Geldingadali til að sjá eldgosið. Erfitt er að fletta í gegnum samfélagsmiðla án þess að rekast á minnst tíu myndir frá gestum á svæðinu. Fréttablaðið fékk fatahönnuði og tískuspekúlanta til að rýna í íslenska útivistarstílinn á svæðinu

29. mar 17:03

Djöflaskór Lil Nas X seljast upp á innan við mínútu

26. mar 07:03

Smart og þægilegt

05. mar 08:03

Frumleg í fatavali

Leonie Henne er þýskur bloggari og áhrifavaldur sem er með öðruvísi og skemmtilegan stíl. Hún er óhrædd við að taka áhættu þegar kemur að fatastílnum.

26. feb 08:02

Klæðist helst bara merkjavöru

12. feb 07:02

Óhrædd við að taka sénsa

20. jan 20:01

Sanders með ís­lenska lopa­peysu á höndunum

20. jan 17:01

Grímutískan á innsetningarathöfn Biden

Auglýsing Loka (X)