Tíska

Gina Tricot opnar á Íslandi
Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar nýjar verslanir á Íslandi á þessu ári í gegnum umboðssamning. Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar með um 150 verslanir í fjórum löndum ásamt netverslun sem nær til allrar Evrópu.

Segir Sólveigu Önnu ótrúlega í að sameina fólk

Íslandsóðir Taívanar í Bónusfötum
Verslanir Bónuss hafa nýlega hafið sölu á fatnaði, bæði í verslunum og á vefverslun fyrirtækisins. Mikil eftirspurn frá erlendum ferðamönnum leiddi til þess að Bónus fór að bjóða upp á fötin og hafa pantanir borist víða að.

Tískuheimurinn nötrar | Bangsar, börn og Balenciaga

Jólin eru tíminn til að skína

Kristjana stílíseraði stjórstjörnur á MTV hátíð
Kristjana Björg Reynisdóttir fatahönnuður aðstoðaði við gerð búninga fyrir atriði David Guetta og Bebe Rexha á MTV European Music Awards í Düsseldorf fyrr í mánuðinum. Kristjana starfaði við hátíðina í annað sinn og segir það góða innspýtingu fyrir hugann og hönnun sína að fá að taka þátt.

Dyngja besta alhliða úlpan samkvæmt Independent

Tískudrottningar Íslands
Lífið á Fréttablaðinu tók saman lista af tískudrottningum Íslands. Konurnar hér að neðan hafa nú og áður haft áhrif á tískuna á Íslandi, hvort sem það er með framboði tískuverslana eða sem áhrifavaldar að miðla nýjustu tísku hverju sinni.

Þeim dönsku leist ekkert á hestataglið
Prjónahönnuðurinn Halla Ármannsdóttir fékk danskar sjónvarpsstjörnur frá DR2 í heimsókn og sýndi þeim meðal annars hvernig hún nýtir hestatögl í hönnun sinni, stjörnunum fyrst til mikillar skelfingar.

Ilse Jacobsen er látin

Heiðra minningu Karl Lagerfeld á næsta Met Gala

Synt með stæl um tískustraumana
Fatahönnuðurinn Erna Bergmann stakk sér ofan í djúpu laugina með Swimslow-sundfatamerkið sitt fyrir fimm árum og er enn á sundi. Á sínum hraða með sjálfbærni og einfaldleika að leiðarljósi en tímamótin gáfu henni kjörið tilefni til þess að bæta við sundbolum í þremur nýjum stílum og langþráðu bikiníi.

66°Norður í samstarfi við GANNI í þriðja sinn

Síbreytilegur og tískumeðvitaður Brad Pitt

Línklæddur Brad Pitt vekur lukku

Líf og fjör á enduropnun Helicopter

Flúrin af félögunum rötuðu á fötin
Helga Lilja Magnúsdóttir fatahönnuður endurvekur fatamerkið Helicopter með útgáfu nýrrar línu sem kemur út í Kiosk á Granda í dag. Flúr af félögum hönnuðarins eru innblástur nýju línunnar.

Persónulegur stíll alltaf flottastur
Elísabet Sveinsdóttir, markaðskona með meiru, er reynslumikill orkubolti sem hefur staðið í eldlínunni um árabil og látið til sín taka á mörgum sviðum. Hún stofnaði ásamt vinkonum hið magnaða fyrirbæri Á allra vörum og hafa þær safnað hátt í milljarði króna.

Stór og lituð sólgleraugu það heitasta í dag
Aðalstaðalbúnaðurinn fyrir sumarið eru sólgleraugun og sumir hafa meiri áhuga á sólgleraugum en aðrir. Vinkonurnar Tinna Björt Guðjónsdóttir, sölu- og markaðsstjóri hjá Provision og leikkona, og Telma Haraldsdóttir skjalastjóri elska töff sólgleraugu og eiga orðið ansi gott safn þeim.

Lína Birgitta: „Ég kem ekki af ríkri fjölskyldu“

Merkjadrottningin segir lítinn mun á gæðum tískurisanna

Poppstjarnan svaraði gagnrýndanda á klósettsetunni

Algengt að allir hoppi á sama trendið
Ísak Freyr Helgason er einn alfærasti förðunarfræðingur sem Ísland hefur alið. Hann hefur gert það gott erlendis og farðað fyrir stór tímarit og farið með penslum sínum um andlit stórstjarna á borð við Katy Perry og Dua Lipa.

Tískuverslun með danskar áherslur

Peysa með öllu nema hráum

Hælaskór og áberandi djammfatnaður rýkur út
Samkvæmislífið hefur heldur betur lifnað við eftir afléttingar samkomutakmarkana, með tilheyrandi fjárútlátum. Mæðgurnar í Verzlanahöllinni segja að árshátíðardressið þurfi ekki að kosta mikið, sérstaklega ef um sé að ræða þemapartí. Sniðugt sé að taka sér tíma og hika ekki við að biðja starfsfólkið um ráð.

Fetaði í fótspor Kim Kardashian í Byko-teipi

H&M og Iris Apfel í samstarfi

Íslensk fyrirsæta sat fyrir hjá tískurisanum Vogue

André Leon Talley látinn

Lína Birgitta elskar Gumma og Gucci

Gummi segir út með Gucci beltin og inn með brosið

Cardi B og Offset deila um dress á drenginn
Það er óhætt að fullyrða að bandaríska hip-hop parið Cardi B og Offset séu tískufyrirmyndir. Þau eru þó ekki alfarið sammála um hvernig klæða eigi þriggja mánaða gamlan son þeirra hjóna.

Heldur lífi í handverkinu hjá Chanel í París
Ása Bríet Brattaberg er 25 ára gamall fatahönnunarnemi sem starfar hjá Chanel-tískuhúsinu í París. Hún er þar í hálfs árs löngu starfsnámi í gegnum hinn heimsþekkta Central Saint Martins hönnunarskóla í London. Hún segir sjálfbærni og samvinnu lykilinn að framtíð tískubransans og leggur áherslu á að halda lífi í handverkshefðinni.

Það sem dettur úr tísku 2022
Tískusérfræðingar Vogue tímaritsins fóru á dögunum yfir þær tískubylgjur sem þeir telja á útleið í lok árs 2021. Erfið aldamótatíska og fatnaður í yfirstærð er meðal þess sem tískuvitar Vogue vilja kveðja um áramótin.

Pete Davidson á brókinni fyrir tískuna
Bandaríski grínistinn Pete Davidson kemur hálf-nakinn fram fyrir frægðina ásamt tónlistarmanninum Machine Gun Kelly. Félagarnir birtust á nærbuxunum í Instagram live-myndbandi fyrir auglýsingaherferð tískurisans Calvin Klein í gær.

Umhverfisvænni jólatíska
Brynja Dan segir fólk sækja mikið í pallíettur og glimmer þegar kemur að fatavali um jól. Tekin hafa verið saman nokkur atriði sem hjálpað geta lesendum að skína.

Gummi kíró sprengdi Instagram
Guðmundur Birkir Pálsson eða Gummi kíró eins og hann oftast er kallaður setti myndir af flíkum á Instagram reikning sinn og greindi frá því hvað væri í tísku fyrir karlmenn í vetur, og hvað ekki, sem féll í misgóðan jarðveg fylgjenda hans.

Berar óléttubumbuna í nýrri herferð fyrir Marc Jacobs

Stráum stungið í jólaketti
Jólakettir úr stráum koma til með að prýða glugga Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg fram að jólum. Jólakötturinn er að þessu sinni hannaður af Hönnu Dís Whitehead, á vinnustofu hennar í Nesjum á Hornafirði.

Hátíðirnar eru til að prófa sig áfram
Vinkonurnar Anna Dögg Rúnarsdóttir og Anna Þorleifsdóttir kynntust í gegnum sönginn. Báðar hafa haft áhuga á förðun og snyrtifræði frá unglingsaldri og sýna hér fallega og hátíðlega jólaförðun á tveimur fyrirsætum.

Kristín Péturs fær góðan liðsauka

Elísabet Gunnars hvetur til litadýrðar
Tískudrottningin og áhrifavaldurinn Elísabet Gunnarsdóttir segir Íslendinga vera opnari í ár og þora að fara út fyrir þægindarammann með því að velja skæra liti í yfirhöfnum fyrir veturinn.

Ofurfyrirsæta „afmynduð“ eftir lýtaðgerð

Kiosk hélt upp á eins árs veru úti á Granda

Kim Kardashian í leðri frá toppi til táar

Pattra og Elmar eiga von á öðru barni

Líður betur í fallegum fötum

Nýta joggingbuxur til að glæða gönguskó lífi
Íslandsstofa hefur staðið fyrir verkefni þar sem joggingbuxur, einkennisbúningur heimsfaraldursins, eru nýttar til að gera gönguskó skemmtilega öðruvísi. Fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir hannar og skapar skóna.

Klæddu jogginggallann upp með kápu

Hamingjusamar að geta loksins keypt sér stærri Levi’s gallabuxur
Voxen er fyrsta og eina tískuverslunin á Íslandi sem býður upp á heimsþekkta merkjavöru sem hefur aldrei fyrr verið aðgengileg konum í stærðunum 14 til 32. Nú geta þær fengið nýjustu tísku frá vinsælustu merkjum heims; Nike, Levi’s, Calvin Klein og Tommy Hilfiger.

Fer alltaf sínar eigin leiðir

Glamúr og glæsileiki á götum New York

Ný herferð YSL tekin upp á Íslandi og frumsýnd í dag

Frumkvöðlar koma undan gervifeldinum
Helga Guðrún, Brynja, Tanja Kristín og Ylfa Margrét lærðu að sauma sérstaklega til þess að koma frumkvöðlaverkefni sínu í Verzló, tösku úr gervifeldi, á markað, undir merkinu Meyatöskur.

Tíska ævintýri líkust

Töffaralegur og afslappaður stíll Línu Birgittu
Lína Birgitta Sigurðardóttir hefur vakið mikla athygli fyrir fallegan og smekklegan klæðaburð sinn og er vinsæl í hlutverki sínu sem áhrifavaldur.

Vill gefa notaðri merkjavöru nýtt og lengra líf

Tískan á gosstöðvum: Margt getur leynst undir ljótum jakka
Fjölmargir hafa lagt leið sína í Geldingadali til að sjá eldgosið. Erfitt er að fletta í gegnum samfélagsmiðla án þess að rekast á minnst tíu myndir frá gestum á svæðinu. Fréttablaðið fékk fatahönnuði og tískuspekúlanta til að rýna í íslenska útivistarstílinn á svæðinu

Djöflaskór Lil Nas X seljast upp á innan við mínútu

Smart og þægilegt

Frumleg í fatavali
Leonie Henne er þýskur bloggari og áhrifavaldur sem er með öðruvísi og skemmtilegan stíl. Hún er óhrædd við að taka áhættu þegar kemur að fatastílnum.

Klæðist helst bara merkjavöru

Óhrædd við að taka sénsa

Sanders með íslenska lopapeysu á höndunum
