Þorvaldur Davíð Kristjánsson

03. sep 13:09

Svar við bréfi Helgu sem tilfinningalega nútímalegt verk

Nýjasta mynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, Svar við bréfi Helgu, er aðlögun samnefndrar skáldsögu sem sló rækilega í gegn fyrir um áratug. Aníta Briem, Hera Hilmar og Þorvaldur Davíð Kristjánsson fara fyrir öflugum leikhópi verksins.

Auglýsing Loka (X)