Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

08. sep 07:09

Ný­sköp­un í mik­ill­i sókn

Alþingi jók í fyrra endurgreiðsluhlutfall rannsókna- og þróunarkostnaðar úr 20 prósentum í 35 prósent. Útflutningstekjur af hugverkaiðnaði á Íslandi hefur á átta árum tvöfaldast.

02. jún 06:06

Rétt að opna landið án samráðs við Schengen

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir að þegar hafi sýnt sig að sú ákvörðun að opna landið fyrir bólusettum ferðamönnum frá löndum utan Schengen hafi verið rétt. Bindur miklar vonir við að breytingar á raforkulögum náist í gegn fyrir þinglok. Tímabili mikillar aukningar ríkisútgjalda lokið. Raunveruleg orkuskipti kalla á stórauknar fjárfestingar í raforkuframleiðslu.

31. mar 14:03

Mynd­band: Ferða­mála­ráð­herra segir veiru­frítt sam­fé­lag útópíu

18. mar 09:03

Bein útsending frá aðalfundi SVÞ – stafræn umbreyting eða dauði

Fylgist með beinu streymi frá aðalfundi SVÞ þar sem meðal annars verður rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra.

03. feb 16:02

Þór­dís á­hug­a­söm um vetn­is­fram­leiðsl­u

03. feb 06:02

Boðar um­bætur á um­gjörð orku­markaðar með nýju frum­varpi

Nýtt frumvarp um breytingar á raforkulögum mun stytta tímabil grunnvaxta, sem nýtt er til útreiknings á vegnum fjármagnskostnaði sérleyfisfyrirtækja. Kerfisáætlun Landsnets verði lögð fram annað hvert ár. Orkustofnun verður efld og eftirlitshlutverk útvíkkað.

13. maí 05:05

Segir jarðstreng ekki í samræmi við stefnu stjórnvalda

Ráðherra vekur athygli á því að sá kostur sem Skipulagsstofnun telur æskilegastan fyrir Suðurnesjalínu 2 samræmist ekki stefnu stjórnvalda. Hún segir mögulega uppbyggingu flugvallar í Hvassahrauni gefa mikið vægi í matinu.

22. okt 05:10

Eru fyrst og fremst að taka til

Ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra boða aðgerðir
til að einfalda regluverk. Binda vonir við að önnur ráðuneyti og sveitarfélög grípi til sömu aðgerða.

Auglýsing Loka (X)