Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir

20. ágú 16:08

Þórdís í sóttkví í fjórða sinn: „Ég kláraði Netflix í fyrstu sóttkvínni"

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er á leið í sína fjórðu sóttkví í sumar. Hún segir að verkefnið sé ekki skemmtilegt en göngutúrar og útivera skipti miklu máli. Netflix er hins vegar búið.

Auglýsing Loka (X)