Þjóðskrá

16. ágú 15:08

Heldur dregur úr hækkun fjölbýli milli mánaða

Vísitala íbúðaverðs hækkar um 1,1 prósent milli júlí og ágúst og síðustu 12 mánuði hefur hún hækkað um 25,5 prósent. Ekkert lát virðist samt á hækkunum sérbýlis hér á landi.

08. jún 05:06

Sið­mennt með flesta nýja með­limi

31. maí 14:05

Fast­eigna­mat hækkar um fimmtung

17. maí 16:05

Vís­i­tal­a í­búð­a­verðs hækk­að­i um 2,7 prós­ent í apr­íl

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu er 893,6 í apríl 2022 (janúar 1994=100) og hækkar um 2,7 prósent á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 8,5 prósent, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 13,1 porósent og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 22,4 prósent.

16. mar 10:03

Ó­sjálf­bær hækk­un í­búð­a­verðs

Íbúðaverð hækkaði um 2,5 prósent milli janúar og febrúar sem er mesta hækkun milli mánaða síðan í apríl í fyrra. Hækkun íbúðaverðs er orðin meiri en gert var ráð fyrir og eykst milli mælinga. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um fasteignamarkaðinn þar sem fjallað er um nýjustu tölur Þjóðskrár um þróun íbúðaverðs.

17. feb 16:02

Þing­lýst­um leig­u­samn­ing­um í jan­ú­ar fækk­ar mik­ið mill­i ára

Samkvæmt tölum frá Þjóðskrá var heildarfjöldi þinglýstra leigusamninga á landinu voru 531 í síðasta mánuði og fjölgaði þeim um 2,7 prósent frá því í desember 2021 en fækkaði um 42,1 prósent frá janúar 2021.

16. feb 16:02

Hækk­un leig­u ein­ung­is ¼ af hækk­un kaup­verðs

Síðastliðna 12 mánuði hækkaði vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu um 5,8 prósent sem er einungis um fjórðungur af hækkun kaupverðs íbúða á sama tímabili. Þetta kemur fram í tölum sem Þjóðskrá hefur tekið saman.

16. feb 09:02

Enn hækk­ar íbúð­a­verð hratt

Í Hagsjá Landsbankans í dag er fjallað um tölur um 12 mánaða hækkun íbúðaverðs sem Þjóðskrá birti í gær. Annan mánuðinn í röð mælist hækkun íbúðaverðs talsvert mikil. 12 mánaða hækkun sérbýlis hefur ekki verið meiri síðan 2006. Húsnæði er einn helsti drifkraftur verðbólgu um þessar mundir og gæti þessi hækkun því leitt til meiri og þrálátari verðbólgu en áður var spáð.

15. feb 16:02

Vís­i­tal­a í­búð­a­verðs hef­ur hækk­að um 20,3 prós­ent síð­ust­u 12 mán­uð­i

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 823,7 í janúar 2022 (janúar 1994=100) og hækkar um 1,7 prósent milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 4.2 prósent, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 8,7 prósent og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 20.3 prósent. Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs. Þetta kemur fram í samantekt Þjóðskrár, sem birtist í dag.

22. jan 05:01

Þjóð­skrá beri að rann­sak­a báð­ar hlið­ar mála

Íbúi á höfuð­borgar­svæðinu segist hafa tví­vegis lent í því að ó­kunnir er­lendir aðilar hafi skráð sig til lög­heimilis í íbúð hans, í hans ó­þökk. Hann segir að marga mánuði hafi tekið að fá leið­réttingu.

06. des 16:12

Skráðum í þjóðkirkjuna fækkar

16. nóv 17:11

Þetta voru vin­sælustu nöfnin á Ís­landi í fyrra

11. nóv 16:11

Fækkar í þjóð­kirkjunni en fjölgar í Sið­mennt

04. okt 16:10

Gríðar­leg fjölgun í út­gáfu vega­bréfa

25. ágú 13:08

Ís­lendingar 86 prósent íbúa landsins

03. ágú 18:08

Íbúum á Íslandi fjölgar

12. maí 22:05

For­eldrar lang­veikra barna hafi fengið mis­vísandi upp­lýsingar um bólu­setningu

21. apr 13:04

Auka þurfi fram­boð í­búða til að koma í veg fyrir ó­hóf­legar hækkanir

29. mar 18:03

Fær að breyta nafni sínu gegn vilja föður síns

26. feb 16:02

Gríð­ar­leg fækk­un á út­gáf­u ís­lenskr­a veg­a­bréf­a

26. jan 16:01

Gríðarlegur munur á leiguverði á landinu

21. jan 14:01

Átta hand­­teknir í Vestur­bænum

Átta voru hand­teknir á vinnu­stað við Héðins­húsið í vestur­bænum, grunaðir um að hafa fengið skráningu á Ís­landi út á fölsuð skil­ríki. Mennirnir eru grunaðir um að hafa fram­vísað fölsuðum skil­ríkjum frá EES ríkjum hjá Þjóðskrá.

Auglýsing Loka (X)