Þjóðskrá

Heldur dregur úr hækkun fjölbýli milli mánaða
Vísitala íbúðaverðs hækkar um 1,1 prósent milli júlí og ágúst og síðustu 12 mánuði hefur hún hækkað um 25,5 prósent. Ekkert lát virðist samt á hækkunum sérbýlis hér á landi.

Siðmennt með flesta nýja meðlimi

Fasteignamat hækkar um fimmtung

Vísitala íbúðaverðs hækkaði um 2,7 prósent í apríl
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu er 893,6 í apríl 2022 (janúar 1994=100) og hækkar um 2,7 prósent á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 8,5 prósent, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 13,1 porósent og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 22,4 prósent.

Ósjálfbær hækkun íbúðaverðs
Íbúðaverð hækkaði um 2,5 prósent milli janúar og febrúar sem er mesta hækkun milli mánaða síðan í apríl í fyrra. Hækkun íbúðaverðs er orðin meiri en gert var ráð fyrir og eykst milli mælinga. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um fasteignamarkaðinn þar sem fjallað er um nýjustu tölur Þjóðskrár um þróun íbúðaverðs.

Þinglýstum leigusamningum í janúar fækkar mikið milli ára
Samkvæmt tölum frá Þjóðskrá var heildarfjöldi þinglýstra leigusamninga á landinu voru 531 í síðasta mánuði og fjölgaði þeim um 2,7 prósent frá því í desember 2021 en fækkaði um 42,1 prósent frá janúar 2021.

Hækkun leigu einungis ¼ af hækkun kaupverðs
Síðastliðna 12 mánuði hækkaði vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu um 5,8 prósent sem er einungis um fjórðungur af hækkun kaupverðs íbúða á sama tímabili. Þetta kemur fram í tölum sem Þjóðskrá hefur tekið saman.

Enn hækkar íbúðaverð hratt
Í Hagsjá Landsbankans í dag er fjallað um tölur um 12 mánaða hækkun íbúðaverðs sem Þjóðskrá birti í gær. Annan mánuðinn í röð mælist hækkun íbúðaverðs talsvert mikil. 12 mánaða hækkun sérbýlis hefur ekki verið meiri síðan 2006. Húsnæði er einn helsti drifkraftur verðbólgu um þessar mundir og gæti þessi hækkun því leitt til meiri og þrálátari verðbólgu en áður var spáð.

Vísitala íbúðaverðs hefur hækkað um 20,3 prósent síðustu 12 mánuði
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 823,7 í janúar 2022 (janúar 1994=100) og hækkar um 1,7 prósent milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 4.2 prósent, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 8,7 prósent og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 20.3 prósent. Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs. Þetta kemur fram í samantekt Þjóðskrár, sem birtist í dag.

Þjóðskrá beri að rannsaka báðar hliðar mála
Íbúi á höfuðborgarsvæðinu segist hafa tvívegis lent í því að ókunnir erlendir aðilar hafi skráð sig til lögheimilis í íbúð hans, í hans óþökk. Hann segir að marga mánuði hafi tekið að fá leiðréttingu.

Skráðum í þjóðkirkjuna fækkar

Þetta voru vinsælustu nöfnin á Íslandi í fyrra

Fækkar í þjóðkirkjunni en fjölgar í Siðmennt

Gríðarleg fjölgun í útgáfu vegabréfa

Íslendingar 86 prósent íbúa landsins

Íbúum á Íslandi fjölgar

Fær að breyta nafni sínu gegn vilja föður síns

Gríðarleg fækkun á útgáfu íslenskra vegabréfa

Gríðarlegur munur á leiguverði á landinu

Átta handteknir í Vesturbænum
Átta voru handteknir á vinnustað við Héðinshúsið í vesturbænum, grunaðir um að hafa fengið skráningu á Íslandi út á fölsuð skilríki. Mennirnir eru grunaðir um að hafa framvísað fölsuðum skilríkjum frá EES ríkjum hjá Þjóðskrá.