Þjóðleikhúsið

Gagnrýni | Íslandsklukkan sekkur
Leikhús
Íslandsklukkan
Þjóðleikhúsið í samstarfi við Elefant
Leikarar: Davíð Þór Katrínarson, Jónmundur Grétarsson, María Thelma Smáradóttir, Hallgrímur Ólafsson, Ernesto Camilo Aldazábal Valdés og Bjartur Örn Bachmann
Leikstjórn: Þorleifur Örn Arnarsson
Dramatúrg: Bjartur Örn Bachmann
Aðstoðarleikstjóri: Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir
Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir
Tónlist: Unnsteinn Manuel Stefánsson
Leikgerð: Bjartur Örn Bachmann, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Þorleifur Örn Arnarsson, leikhópurinn
Ljósahönnun: Ásta Jónína Arnardóttir, Guðmundur Erlingsson
Sviðshreyfingar: Ernesto Camilo Aldazábal Valdés

Gagnrýni | Á villigötum í Hafnarlandi
Leikhús
Draumaþjófurinn
Þjóðleikhúsið
Höfundur bókar: Gunnar Helgason
Handrit söngleiks: Björk Jakobsdóttir
Söngtextar: Björk Jakobsdóttir, Gunnar Helgason og Hallgrímur Helgason
Leikstjóri: Stefán Jónsson
Tónlist og tónlistarstjórn: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
Leikarar: Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Örn Árnason, Þröstur Leó Gunnarsson, Atli Rafn Sigurðarson, Þórey Birgisdóttir, Sigurbjartur Sturla Atlason, Guðrún S. Gísladóttir, Pálmi Gestsson, Hákon Jóhannesson, Edda Arnljótsdóttir, Viktoría Sigurðardóttir, Oddur Júlíusson, Almar Blær Sigurjónsson, Saadia Auður Dhour, Kolbrún Helga Friðriksdóttir/Dagur Rafn Atlason, Guðmundur Einar Jónsson/Nína Sólrún Tamimi, Oktavía Gunnarsdóttir/Rafney Birna Guðmundsdóttir, Gunnlaugur Sturla Olsen/Kristín Þórdís Guðjónsdóttir, Rebekkah Chelsea Paul/Jean Daníel Seyo Sonde og Helgi Daníel Hannesson/Leó Guðrúnarson Jáuregui
Dansar og sviðshreyfingar: Lee Proud
Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir
Búningar: María Th. Ólafsdóttir
Brúðuhönnun: Charlie Tymms
Brúður - hugmynd og útlit: Charlie Tymms og Ilmur Stefánsdóttir
Lýsing og myndbandshönnun: Björn Bergsteinn Guðmundsson og Petr Hlousek
Hljóðmynd: Kristján Sigmundur Einarsson og Þóroddur Ingvarsson
Hljóðfæraleikarar: Kjartan Valdemarsson, Haukur Gröndal og Einar Scheving

Gagnrýni | Búktalandi óperusöngvari og farsakennd atburðarás
Tónlist
Don Pasquale
Sviðslistahópurinn Óður
Höfundur: Gaetano Donizetti
Leikstjórn: Tómas Helgi Baldursson
Tónlistarstjórn og píanóleikur: Sigurður Helgi
Leikarar: Ragnar Pétur Jóhannsson, Áslákur Ingvarsson, Sólveig Sigurðardóttir og Þórhallur Auður Helgason
Þjóðleikhúskjallarinn
laugardagur 11. febrúar

Dusta rykið af gömlum óperum

„Ekki missa af. Kaupið miða. Strax“

Gagnrýni | Viðbrennt lasagne og sviðin jörð

Flugbeitt og fyndið sálfræðidrama
Ex er annað verkið í Mayenburg-þríleiknum í Þjóðleikhúsinu. Gísli Örn Garðarsson fer með hlutverk fjölskylduföður í því og leikur á móti Nínu Dögg Filippusdóttur og Kristínu Þóru Haraldsdóttur.

Gagnrýni | Kynlegri kvistir óskast
Leikhús
Hvað sem þið viljið
eftir William Shakespeare
Þjóðleikhúsið
Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson
Leikgerð: Ágústa Skúladóttir og Karl Ágúst Úlfsson
Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir
Leikarar: Almar Blær Sigurjónsson, Guðjón Davíð Karlsson, Hallgrímur Ólafsson, Hilmar Guðjónsson, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Kristjana Stefánsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þórey Birgisdóttir
Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir
Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason
Tónlist og tónlistarstjórnun: Kristjana Stefánsdóttir
Hljóðhönnun: Brett Smith
Myndbandshönnun: Ásta Jónína Arnardóttir

Gagnrýni | Léttvín, lygamyllur og langvarandi skaði
Leikhús
Ellen B.
Verk eftir Marius von Mayenburg
Þjóðleikhúsið
Leikstjóri: Benedict Andrews
Leikarar: Ebba Katrín Finnsdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Benedikt Erlingsson
Leikmynd og búningar: Nina Wetzel
Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson
Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson
Hljóðhönnun: Gísli Galdur Þorgeirsson og Aron Þór Arnarsson
Þýðandi: Bjarni Jónsson

Menningarátök ársins 2022
Það má segja margt um árið 2022 en tíðindalaust var það alls ekki. Fréttir ársins voru uppfullar af sköndulum og var menningarlífið þar engin undantekning. Fréttablaðið fer yfir nokkur af stærstu menningarátökum ársins hér á landi og víðar.

Vill gera áhorfendum erfitt fyrir
Þjóðleikhúsið heimsfrumsýnir nýjan þríleik eftir Marius von Mayenburg. Hann segist vilja halda áhorfendum á tánum um það hvort persónurnar séu vondar eða góðar í gegnum öll verkin.

Pussy Riot snýr aftur til Íslands í janúar

Gagnrýni | Að vera áhorfandi að þögn
Leikhús
Eyja
Þjóðleikhúsið í samstarfi við sviðslistahópinn O.N.
Höfundar: Ástbjörg Rut Jónsdóttir og Sóley Ómarsdóttir
Leikstjórn: Andrea Elín Vilhjálmsdóttir
Leikarar: Ástbjörg Rut Jónsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Jökull Smári Jakobsson, Sigríður Vala Jóhannsdóttir og Uldis Ozols
Leikmynd og búningar: Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir
Hljóðmynd og tónlist: Hreiðar Már Árnason
Lýsing: Kjartan Darri Kristjánsson
Listrænn ráðunautur: Hjördís Anna Haraldsdóttir

Leiðinlegra að gefast upp en halda baráttunni áfram
Femíniski andófslistahópurinn Pussy Riot opnaði sýninguna Flauelshryðjuverk í Kling & Bang í gær, sem er fyrsta yfirlitssýningin á verkum þessa heimsþekkta hóps. Í kvöld flytja Pussy Riot svo tónlistargjörninginn Riot Days í Þjóðleikhúsinu.

Opið kall hjá Þjóðleikhúsinu

Þjóðleikhúsið leitar að krökkum í Draumaþjófinn

Gagnrýni | Ringulreið í skjóli nætur

Við ritskoðum ekki sýningar
Pólski leikhússtjórinn Michał Kotański telur leiklistina gegna mikilvægu hlutverki í almenningsumræðunni. Sýning á vegum Stefan Żeromski leikhússins varð skotspónn hatrammra pólitískra deilna í vor.

Fögnuðu hundrað sýningum af Vertu úlfur í gær

Einstök upplifun og kraftmikil erindi

„Þjóðleikhúsið á að vera okkar allra“

Þjóðleikhússtjóri fagnar umræðunni

Gagnrýni | Lagvís sænsk sápuópera

Heilandi og frelsandi söngleikur
Þjóðleikhúsið frumsýndi í gær söngleikinn Sem á himni. Með aðalhlutverk fara Elmar Gilbertsson og Salka Sól sem sameinuðust í gegnum sönginn þrátt fyrir að koma frá ólíkum tónlistarbakgrunni.

Gagnrýni | Að vera fullorðin er farsi
Leikhús
Fullorðin
Þjóðleikhúskjallarinn
Höfundar og leikarar: Árni Beinteinn Árnason, Birna Pétursdóttir og Vilhjálmur B. Bragason
Leikstjórn: Marta Nordal og Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
Leikmynd: Auður Ösp Guðmundsdóttir
Búningar: Björg Marta Gunnarsdóttir
Hljóðmynd: Gunnar Sigurbjörnsson
Ljósahönnuður: Ólafur Ágúst Stefánsson

Pussy Riot sýna verk í Þjóðleikhúsinu í vetur

Leikhúsið stendur sterkt
Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri fer yfir komandi leikár hjá Þjóðleikhúsinu og þær áskoranir sem leikhúsið hefur tekist á við í gegnum heimsfaraldurinn.

Stórviðburður í Þjóðleikhúsinu

Einn virtasti leikstjóri heims á landinu

Á hverfanda hveli

Ekki sjálfgefinn vinskapur
Vinkonurnar Unnur Ösp Stefánsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir leika vinkonur í verkinu Framúrskarandi vinkona sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um helgina. Verkið sýnir sögulega atburði í gegnum vinskap þessara kvenna en Unnur og Vigdís eiga líka sögulegar minningar saman.

Leiðir kvöldgöngu um slóðir Ástu Sigurðardóttur
Í september verður verk um listakonuna Ástu Sigurðardóttur sem heitir einfaldlega Ásta, frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Verkið skrifaði Ólafur Egill Egilsson og leikstýrir því einnig. Í kvöld gengur Ólafur um miðbæinn ásamt áhugasömum og segir sögu Ástu

Styrkur sem er góð hvatning

Katrín Halldóra til liðs við Þjóðleikhúsið

Hátt í þúsund manns hafa yfirgefið Auð á Instagram
