Þjóðkirkjan

Umdeilt hæfi Agnesar ekki rætt á kirkjuþingi

„Fékk að vita það í fjölmiðlum að hann væri ekki lengur sóknarprestur“
Mál séra Gunnars Sigurjónssonar, fyrrverandi sóknarprests, er til skoðunar hjá umboðsmanni Alþingis. Málið varðar meint vanhæfi biskups Íslands í máli hans.

Agnes biskup tilkynnir starfslok árið 2024

Vill opna öll safnaðarheimili vegna kuldans

Tuttugu milljóna samningur á Biskupsstofu til skoðunar
Titringur er innan þjóðkirkjunnar vegna samnings við fjármálastjóra Biskupsstofu. Hann er ígildi hátt í tuttugu milljóna króna án vinnuframlags. Utanaðkomandi lögfræðingur skoðar nú málið.

„Sá ykkar sem er í sundbol hann fari og kasti steini“

Kirkjan verði að spila ping-pong við samfélagið

Kirkjan stöðvi stjórnlaust undanhald
Nýr varaforseti kirkjuþings segir lög um trúfélög vera „bastarð“ og segir „búið að banna öllum börnum á Íslandi að hafa aðgang“ að Jesú Kristi.

Segja ákvörðun biskups hugrakka

Séra Gunnar fær ekki að snúa aftur sem sóknarprestur

Biskup segist harma ummæli formanns Prestafélags Íslands
Mikill órói hefur skapast innan prestsstéttarinnar í kjölfar útvarpsviðtals við formann Prestafélags Íslands. Þar ræðir hann mál séra Gunnars Sigurjónssonar, sóknarprests í Digraneskirkju, sem sendur var í leyfi í lok síðasta árs í kjölfar ásakana um kynferðislega áreitni, kynbundið ofbeldi og einelti.

Þjóðkirkjan telur fækkun alvarlega

Séra Gunnar hefur frest til andsvara til 1. september

Þjóðkirkjan sýni frumkvæði í að sinna aðstandendum fanga

Þrjú tilnefnd í embætti vígslubiskups

Séra Sigríður kemur Davíð Þór til varnar

Vilja fresta kjöri vígslubiskups og segja aðdragandan ólýðræðislegan
„Þjóðkirkjan sýnir oft yfirskilvitlegan vilja til að koma sér í vandræði og framleiða hneyksli,“ segir sóknarpresturinn á Akureyri.

Séra Gunnar verður áfram í leyfi vegna ásakana

Ekki hægt að kalla sig kristinn og vera á móti komu flóttafólks
Séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, segir hlutverk kirkjunnar að þjóna öllum óháð lífsskoðunum eða trúfélagsaðild. Hann segir kirkjuna gegna mikilvægu hlutverki í málefnum flóttafólks.

Séra Gunnar áfram í leyfi frá störfum

Skírnir sættist við biskup Íslands

Myndu hugsa sinn gang komi séra Gunnar aftur til starfa

Tveir prestar þjóðkirkjunnar sendir í leyfi

Prestar sæti ábyrgð í Hjalteyrarmálinu

Skráðum í þjóðkirkjuna fækkar

Fækkar í þjóðkirkjunni en fjölgar í Siðmennt

Þriðjungur ber traust til þjóðkirkjunnar

Þjóðirkjan endurheimtir votlendi á jörðum sínum

Fækkun milli ára í þjóðkirkjunni
Annað árið í röð varð samdráttur í fjölda þeirra Íslendinga sem eru skráðir í þjóðkirkjuna en þeim fækkaði um 88 manns á milli ára.

Þjóðkirkjan ekki undanskilin upplýsingalögum

Opinn fyrir sáttum við kirkjuna
Séra Skírnir Garðarsson er opinn fyrir sáttum við Þjóðkirkjuna í skaðabótamáli sínu vegna uppsagnar í apríl síðastliðnum.

Fækkunin í kirkjunni mest af yngri kynslóð
Þeim fjölgar hratt sem skráðir eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga eða eru með óskilgreinda trúfélagaskráningu í Þjóðskrá. Að sama skapi fækkar meðlimum þjóðkirkjunnar hratt. Langmest fækkun þar er meðal fólks undir sautján ára.