Þjóðhátíð

Hipsumhaps á Þjóðhátíð í fyrsta sinn
Sala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst á Tix.is klukkan 9 í dag. Fram koma Bríet, Bubbi Morthens, Emmsjé Gauti, Reykjavíkurdætur og Flott, auk hljómsveitarinnar Hipsumhaps sem spilar á hátíðinni í fyrsta sinn.

Miðaverð á Þjóðhátíð hækkar á milli ára

Hafa áhyggjur af stöðunni en halda ótrauð áfram

Hefur engar áhyggjur af smitum á Þjóðhátíð

Bríet mætir á sína fyrstu Þjóðhátíð
Tónlistarkonan Bríet hefur verið bókuð á Þjóðhátíð í Eyjum og ekki nóg með að hún taki þar sviðið í fyrsta sinn heldur hefur hún aldrei áður komið á Þjóðhátíð. Þá liggur einnig fyrir að Jóhanna Guðrún muni troða upp auk þess sem rappararnir Cell7 og Aron Can munu láta að sér kveða í dalnum.

Auddi varð tveggja barna faðir á milli Þjóðhátíða

Myndband: Hlustaðu á Þjóðhátíðarlagið í ár

Vefur Þjóðhátíðar hrundi undan álagi

Hreimur fer ótroðna slóð í nýju þjóðhátíðarlagi
Hreimur Örn Heimisson semur og syngur þjóðhátíðarlagið í ár en þar sem tuttugu ár eru síðan hann gerði eitt þekktasta þjóðhátíðarlag síðari tíma, Lífið er yndislegt, þótti tilvalið að fá hann til þess að endurtaka leikinn. Nýja lagið heitir Göngum í takt og í því segist hann feta ótroðnar slóðir.

Ónæm hjörðin fær sína Þjóðhátíð í Eyjum
Eyjamenn sigla bjartsýnir út úr Covid-þokunni og ætla að halda sína Þjóðhátíð um verslunarmannahelgina og Hörður Orri Grétarsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, gerir allt eins ráð fyrir að Herjólfsdalur kjaftfyllist eftir súrt messufallið í fyrra.