Þjóðhátíð í Eyjum

12. ágú 09:08

Ekkert verður af Þjóðhátíð í ár

02. ágú 15:08

Bilun í netstreymi brekkusöngs og útsendingu auglýsinga

02. ágú 13:08

Spenntur að syngja aftur brekkusöng með áhorfendum

31. júl 15:07

Skap­a ekta Þjóð­há­tíð­ar­stemn­ing­u í gal­tóm­um daln­um

31. júl 11:07

Þjóð­há­tíðar­úti­bú úti um allar Eyjar

Eyja­fólk hefur ekki bein­línis borið harm sinn í hljóði eftir að Þjóð­há­tíð var blásin af en þótt pirringur hafi nú vikið fyrir sorg er auð­heyrt á Eyja­pæjunum Svövu Kristínu Grétars­dóttur og Söru Sjöfn Grettis­dóttur að í Eyjum sé ein­hugur um að gera sem best úr graut­fúlum að­stæðum.

30. júl 08:07

Reyna að gera gott úr málunum í Eyjum

26. júl 15:07

Brekku­söngnum verður streymt

26. júl 12:07

Herjólfur fellir niður ferðir um Verslunar­manna­helgina

26. júl 10:07

Þjóðhátíðarnefnd ekki enn tekið ákvörðun um framhaldið

Þjóðhátíðarnefnd hefur fundað stíft undanfarna daga í von um að finna farsæla lausn hvort að Þjóðhátíð fari fram í ár og er von er á frekari fundarhöldum í dag þar til ákvörðun hefur verið tekin.

23. júl 19:07

Í­hug­a að seink­a Þjóð­há­tíð um nokkr­a daga eða vik­ur

23. júl 06:07

Stór hluti af árstekjunum kemur yfirleitt þessa helgi

Annar eigandi 900 Grillhúss í Vestmannaeyjum segist fylgjast spenntur með frekari tíðindum af Þjóðhátíð enda er helgin ein helsta tekjulind fyrirtækisins á ári hverju.

22. júl 17:07

Þjóð­há­tíð í upp­nám­i ann­að árið í röð: „Við erum bara stopp“

21. júl 17:07

Eyj­a­menn kross­a fing­ur: „Það er mik­ið í húfi“

21. júl 13:07

Hafa á­hyggjur af stöðunni en halda ó­trauð á­fram

16. júl 10:07

Erpur lýsir kreppu gítargutlsins liðna í Eyjum

XXX Rottweil­er­hundar munu lík­lega láta skína í kunnug­legar tennur á sviðinu í Herjólfs­dal á því sem Blaz Roca spáir að verði svaka­legasta Þjóð­há­tíð frá upp­hafi. Hundarnir hafa bæst við hóp þeirra sem munu skemmta í Dalnum auk Jóa­Pé & Króla, Klöru Eli­as, Háska, Guð­rúnu Árnýju, Pálma Gunnars og Hips­um­haps, svo nokkur séu nefnd.

14. júl 13:07

Meyr yfir því að hafa komið sterk­lega til greina í brekku­­sönginn

13. júl 14:07

Við­brögð við nýj­­um brekk­­u­­söng­v­ar­­a: „Kem­­ur gríð­ar­leg­a á ó­­vart“

08. júl 08:07

Tvö þúsund undir­skriftir til stuðnings á­kvörðunar Þjóð­há­tíðar­nefndar

06. júl 14:07

Ritstjóri Eyja safnar undirskriftum vegna ákvörðunar Þjóðhátíðarnefndar

02. júl 07:07

Ingó tek­ur brekk­u­söng­inn: Ekk­ert eins og að vera í Eyj­­um

Þjóð­há­­tíð­ar­­nefnd hef­ur sam­ið við Ingó veð­ur­guð um að hann stjórn­i brekk­u­­söngn­um í ní­und­a sinn í Herj­ólfs­­dal um versl­un­ar­mann­a­helg­in­a. Samn­ing­ar dróg­ust vegn­a anna en Ingó seg­ist til í tusk­ið og hann muni reyn­a að fara að­eins út fyr­ir box­ið svo hann sé ekki eins og vél­­menn­i með sömu lög­in ár eft­ir ár.

29. jún 19:06

Óvíst hvort Ingó leiði brekkusönginn í ár

25. jún 07:06

Auddi varð tveggja barna faðir á milli Þjóð­há­tíða

Auglýsing Loka (X)