Þjóðhagsspá

20. okt 09:10

Efna­hags­bat­inn haf­inn af full­um kraft­i

Daníel Svavarsson, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans segir að efnahagsbatinn sé hafinn af fullum krafti.

22. sep 09:09

Spá 4,2 prósent hagvexti

Bankinn reiknar með að stýrivextir fari í 1,5% fyrir lok árs. Verði komnir í 2,5% um mitt ár 2022 og í 3,5% á 3. ársfjórðungi 2023.

27. jan 07:01

Hag­kerf­ið fer á skrið á seinn­i hlut­a árs

Hagspáin er afar næm fyrir fjölda ferðamanna. Íslandsbanki gerir ráð fyrir um 700 þúsund ferðamönnum í ár. Aðalhagfræðingur bankans segir að skapa þurfi skilyrði til að íbúðafjárfesting verði aukin. Líkur eru á að stýrivextir verði óbreyttir fram á næsta ár.

Auglýsing Loka (X)