Þingmenn

01. júl 15:07

Bjarni segir það frá­leitt að um geð­þótta­á­kvörðun ráð­herra sé að ræða

01. júl 13:07

Krefja ráða­menn þjóðarinnar um endur­greiðslu of­greiddra launa

14. des 05:12

Kjör þriðja þing­mannsins gulls í­gildi

Margvíslegur kaupauki leggst ofan á laun þingmanna. Þingmaður getur þó almennt ekki fengið nema eina álagsgreiðslu. Kjarabreytingar urðu síðast í ágúst síðastliðnum.

19. mar 11:03

Ganga til kosninga í fjórða sinn á tveimur árum

04. feb 18:02

Spyr hvort tengja eigi lægstu laun við laun borgar­stjóra

Tveir þing­menn ræddu kjara­deilu Eflingar og Reykja­víkur­borgar á Al­þingi í dag. Spurðu þeir sig hvort að rétt­lætan­legt væri að laun leik­skóla­starfs­mann næðu ekki fram­færslu­við­miðum.

28. jan 14:01

Vilja rækta stakar steikur

Þings­á­lyktunar­til­laga Pírata um kjöt­ræktun verður tekin fyrir í fimmta skipti í dag. Með kjöt­rækt er hægt að rækta stakar steikur í stað þess að slátra heilu dýri.

28. jan 11:01

Sextán þing­menn staddir er­lendis

Rúm­lega fjórðungur þing­manna er nú staddur er­lendis á fundum á vegum þingsins. Kostnaður við utan­lands­ferðir þing­manna og for­seta Al­þingis síðustu tíu ár hefur numið rúm­lega hálfum milljarði króna.

Auglýsing Loka (X)