Þingeyjarsveit

20. des 05:12
Leggur ekki á sig að fara á miðilsfundi fyrir leyfi
Björn Jóhann Björnsson, blaðamaður og rithöfundur, hefur gefið út sjöttu bókina með skemmtisögum úr Skagafirði. Hann er með leyfi fyrir öllum sögunum en hefur þó ekki farið á miðilsfundi til að fá leyfi frá þeim sem eru látnir.

01. okt 06:10
Stjórnarmaður í RARIK sakaður um brot á reglum
Náttúruverndarsinnar í norðri saka Kristján L. Möller, stjórnarmann í RARIK, um brot á reglum vegna Einbúavirkjunar. Hann tjáir sig ekki um málið.