Tengiltvinnbílar

11. feb 15:02
Hekla lækkar verð á takmörkuðum fjölda tengiltvinnbíla
Hekla hefur náð samningum við Mitsubishi Motors sem gerir fyrirtækinu kleift að bjóða takmarkaðan fjölda tengiltvinnbíla á verði síðasta árs.