Tækni

21. des 05:12

Ísland eitt fimm tilraunalanda fyrir rafrænt veski

20. des 14:12

Ný stjórn hjá Women Tech Iceland

Félagasamtökin WomenTechIceland hafa kosið nýja stjórn fyrir árið 2023. Samtökin hvetja til jafnréttis og þátttöku kvenna í tækniiðnaði. Meðstofnandi samtakana hvetur til aukins gagnsæis í launamálum og segir konur þurfa að taka af skarið.

03. des 05:12

Færri munu fá iPhone í jólagjöf

17. nóv 05:11

Vilja takast á við áróðursvél Pútíns

15. okt 05:10

Eftirmaður Steve Jobs hefur gert Apple stærst í heimi

23. ágú 10:08

Faðir lenti í mar­tröð vegna myndar af syni sínum

06. júl 05:07

Tækni­breytingar skapa aukna angist

01. júl 19:07

„Það skiptir höfuð­máli að fjölga konum í tækni­greinum“

15. jún 22:06

Inter­net Explor­er lagt niður eftir daginn í dag

14. jún 22:06

Sagði tölvu frá Goog­­le hafa til­finningar og var sendur í leyfi

31. maí 22:05

Danir taka heilbrigðisdróna í notkun

14. maí 05:05

Taka gagnvirkan dómsal í sýndarveruleika í gagnið

05. maí 12:05

Tiramisú úr 3-D prentara heillar Ítali

22. apr 05:04

Fjögur prósent hafa ekkert tölvupóstfang

05. feb 15:02

Stærsta tap í 18 ára sögu Facebook

28. jan 05:01

Íslendingar værukærir um persónuupplýsingar

Þótt lög og reglur bjóði upp á alls konar úrræði og stillingar nýtir ekki nema hluti samfélagsins sér þær til að passa upp á persónuupplýsingar sínar. Íslendingar eru undir Evrópumeðaltali í mörgum flokkum hvað þetta varðar.

20. jan 07:01

Kappsmál að efla íslensku í stafrænum samskiptaheimi

Lestrarkeppnin Samrómur hefst í þriðja sinn í dag, en henni er ætlað að efla íslenskuna í stafrænum heimi. Smáraskóli hefur sigrað keppnina síðustu tvö ár en Telma Ýr Birgisdóttir, kennari þar, er full eldmóðs og mjög áfram um eflingu íslenskunnar svo snjalltæki og -tól geri ekki út af við hana.

08. des 10:12

Fyr­ir­tæk­i og stofn­an­ir þurf­i að ráð­ast í að­gerð­ir

Framkvæmdastjóri DataLab segir að á Íslandi eigi sér nú stað sama þróun og verið hefur erlendis hvað varðar stafvæðingu og snjallvæðingu. Þau fyrirtæki sem vilji taka þátt í þessari þróun verði að hafa hraðar hendur sökum örra tæknibreytinga.

04. sep 14:09

ABBA ekki í neinu Nígeríu­s­vindli

Dr. Gunni hélt ró sinni þegar hann fylgdist með sænsku hljóm­sveitinni ABBA boða undur mikil og stór­merki á fimmtu­daginn enda telur hann ó­lík­legt að ný tón­list, eftir 40 ára hlé, muni bæta ein­hverju við það sem ABBA er nú þegar.

15. ágú 10:08

Heild­ræn nálgun á krabba­meins­með­ferð

10. apr 15:04

Eig­and­i Ali­expr­ess sekt­að­ur um millj­arð­a doll­ar­a

21. feb 13:02

Munum fara inn í breyttan heim eftir CO­VID

19. feb 06:02

Blindir á Ís­landi gegn er­lendum tækni­risum

16. feb 19:02

Hugvit og Þrautseigja lenda á Mars næsta fimmtudag

25. jan 13:01

Nýjustu iP­hone símarnir geta valdið truflunum í gang­ráðum

20. jan 14:01

„Flestir þekkja einhvern sem hefur glímt við fíknisjúkdóm“

14. des 12:12

Netverjar bregðast við hruni Google: „Eru allir búnir að vista líf sitt?“

14. des 12:12

Google og YouTube liggja niðri

06. feb 22:02

Græddi gervi­fætur á ketti

Dýra­læknir sem grætt hefur gervi­fætur á tvo ketti, með tækni sem svipar til þess þegar gervi­tennur eru settar í fólk, er á­nægður með hvernig til tókst.

17. ágú 08:08

Slétt sama um lykilorðin

Fjórðungur notenda Password Checkup frá Google skipti ekki um lykilorð eftir að hafa verið tilkynnt um að því hefði verið stolið. Líklegri til að endurnýta stolin lykilorð á nýja aðganga en að velja nýtt.

14. ágú 11:08

Nýir tollar bitna á Apple

Trump-stjórnin leggur á tíu prósenta innflutningstoll á þráðlaus heyrnartól, snjallhátalara og snjallúr.

14. ágú 11:08

Face­book hlustaði á radd­skila­boð not­enda

Írsk persónuverndaryfirvöld hafa farið fram á að fá upplýsingar um hlustunina. Hvergi minnst á slíka hlustun í persónuverndarstefnu Facebook né notendaskilmálum.

13. ágú 06:08

Samsung vex í Evrópu vegna millidýrra snjallsíma

Þetta kom fram í skýrslu sem greiningarfyrirtækið Canalys birti og tæknimiðillinn Engadget greindi frá.

24. júl 06:07

Fjöldauppsagnir hjá Huawei í Bandaríkjunum

Uppsagnirnar eru afleiðing þess að ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta setti Huawei á hinn svokallaða svarta lista og þar með viðskiptabann á fyrirtækið.

19. júl 06:07

Erfið staða hjá Netflix

Fyrirtækið tapaði í fyrsta skipti markverðum fjölda áskrifenda í Bandaríkjunum. Þeim fækkaði um 130.000 á öðrum ársfjórðungi.

16. júl 06:07

Stórfyrirtæki fylla geiminn hratt af rusli

Fjöldi gervihnatta margfaldast á næstu árum. Hröðun er á fjölguninni. SpaceX og Amazon ein áforma að skjóta rúmum 15.000 hnöttum á loft en fyrir eru um 2.000. Offjölgun á sporbraut að verða raunverulegt vandamál.

12. júl 06:07

Indverskir iPhone loks á markað

Með því að framleiða síma á Indlandi vonast Apple til þess að geta lækkað verðið á tækjum sem þar eru seld.

31. maí 06:05

Megn andstaða við hugmynd bresku leyniþjónustunnar

Google, Microsoft, rannsakendur og ýmis samtök standa saman gegn hugmynd um hulinn aðgang lögreglu og öryggisstofnana að dulkóðuðum samskiptum. Hugmyndin sögð geta reynst vopn fyrir ofbeldismenn.

31. maí 06:05

Hollywood nýtir gervigreindina við leikaravalið

Tæknimiðillinn The Verge fjallaði um málið í gær. Þar sagði að sprotafyrirtækið Cinelytic væri eitt þeirra fyrirtækja sem býður upp á þjónustu sem þessa.

25. maí 10:05

Fréttaskýring: Svört staða hjá Huawei en ekki vonlaus

Kínverski tæknirisinn getur ekki lengur stundað viðskipti við afar mikilvæga samstarfsaðila vegna banns Bandaríkjaforseta. Missir Android-stýrikerfið og mikilvæga örflöguhönnun. Forstjóri Huawei í Svíþjóð kveðst vongóður.

18. maí 08:05

Snjallsímar í frjálsu falli

Sala hjá Apple dróst saman um 23,2 prósent og Samsung um tíu prósent.

17. maí 06:05

Hóta hefndum vegna Huawei-banns

Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. Huawei neitar alfarið endurteknum ásökunum Bandaríkjamanna um njósnir.

01. maí 08:05

Zuckerberg leggur áherslu á öryggi

Að sögn Zuckerbergs verða notandinn og öryggi persónulegra upplýsinga hans gert að algjöru forgangsatriði með uppfærslunni.

27. apr 08:04

Samsung þjarmar að iFixit

Samsung svaraði ekki fyrirspurn tæknimiðilsins The Verge um málið.

27. apr 08:04

Væntingunum verið stillt í hóf

Risavaxna tölvuleikjaráðstefnan E3 nálgast óðfluga.

27. apr 08:04

Zuckerberg óttast alræðisríki

Forstjóri Facebook óttast kröfur um að persónuleg gögn verði vistuð í gagnaverum í hverju landi fyrir sig. Vill ekki að alræðisríki geti stolið upplýsingum um þegna sína. Ætlar að hundsa allar slíkar kröfur.

09. apr 22:04

Hneyksli skekur Eve Online

CCP hefur vikið bandarískum leikmanni úr leikmannaráði fjölspilunarleiksins Eve Online. Leikmaðurinn neitar alfarið sök.

06. apr 08:04

Illa fengnar kortaupplýsingar seldar í tonnavís á Facebook

Rannsakendur á vegum Cisco uppgötvuðu fjölda hópa þar sem stolnar kortaupplýsingar og stolnir aðgangar að samfélagsmiðlasíðum eru auglýstir til sölu. Vandamálið ekki nýtt af nálinni.

Auglýsing Loka (X)