Sýn

16. feb 17:02

Sýn hagn­ast um 2,1 millj­arð

Sýn hf, sneri 400 milljóna tapi árið 2020 í 2,1 milljarðs hagnað á síðasta ári. Að teknu tilliti til varúðarfærslna nemur hagnaður ársins 2022 tveimur milljörðum. Helsta breytingin milli ára stafar af hagnaði af sölu óvirkra innviða upp á 2,5 milljarða. Án þeirrar sölu hefði orðið tap á rekstri félagsins á síðasta ári.

15. jan 17:01

Jóni Má sagt upp á X-inu vegna ásakana

31. des 10:12

Sala eign­a og end­ur­leig­a of­met­in vaxt­a­mun­ar­við­skipt­i

Snorri Jakobsson hjá Jakobsson Capital segir nýlega sölu Skeljungs og Sýnar á eignum og endurleigu til langs tíma vera dæmigerð vaxtamunarviðskipti. Hann telur markaðinn meta hagnað af viðskiptunum of hátt þar sem einblínt sé á skammtímaáhrif þeirra en ekki sé tekið nægilegt tillit til langtímaskuldbindinga.

15. des 10:12

Valdar á­skriftir Stöðvar 2 hækka um ára­mótin

14. des 14:12

Sölu á ó­virk­um far­nets­inn­við­um Sýn­ar hf. lok­ið

09. des 09:12

Aug­lýs­ing­a­stof­ur kall­a eft­ir aukn­u sam­ræm­i í mæl­ing­um

Stjórnarmaður í Samtökum íslenskra auglýsingastofa segir að æskilegt væri að þriðji aðili kæmi að mælingum á áhorfi á auglýsingar í sjónvarpi. Síminn og Sýn hafa dregið sig út úr Gallup-mælingunum og segja fyrirtækin þær mælingar vera gallaðar.

23. nóv 14:11

SKE sam­þykk­ir sölu á ó­virk­um inn­við­um Sýn­ar

Þann 31. mars síðastliðinn undirritaði Sýn samninga við Digital Bridge Group Inc., áður Colony Capital Inc. um sölu á óvirkum farsímainnviðum félagsins.

04. nóv 12:11

Mikl­ar hækk­an­ir hjá Sýn að und­an­förn­u

Sveinn Þórarinsson, greinandi hjá Landsbankanum, segir nokkra þætti spila inn í hækkanirnar en félagið hefur hækkað um rétt tæp 30 prósent síðastliðinn mánuð.

21. okt 16:10

Mun meir­a horft á ís­lenskt gæð­a­efn­i held­ur en er­lent

Íslenskir áhorfendur eru áhugasamari um að horfa á íslenskt efni heldur en erlent. Þá vilja auglýsendur fremur auglýsa í íslensku gæðaefni en erlendu.

12. ágú 09:08

Opna út­sýnis­pallinn á Úlfars­felli í dag

07. apr 07:04

Sýn gæti greitt út millj­arð eft­ir sölu á inn­við­um

05. feb 05:02

Ósammála um verðskrá RÚV

22. des 11:12

Gagn­a­magn auk­ist ver­u­leg­a á mill­i ára

Auglýsing Loka (X)