Svíþjóð

Hægt að tryggja öryggi Svía og Finna með gerð tvíhliða varnarsamninga
Aðildarumsókn Svíþjóðar að NATO er komin í uppnám eftir bókabrennu við tyrkneska sendiráðið í Stokkhólmi. Ekkert kemur hins vegar í veg fyrir tvíhliða varnarsamning þar til NATO-aðild fæst.

Finnar vilja pásu í NATO viðræðum

Svíar leyfa dráp á helmingi úlfa í landinu

Ræst um miðja jólanótt í flug til að spila handbolta
Þrettán til sextán ára ungmenni í fjórum handboltaliðum eru á ferð og flugi í Svíþjóð. Ekkert mál að missa af jólunum, segir handboltastúlka.

Tyrkir setja skilyrði við NATO-stuðning

Faðir drengsins sem lenti í brunaslysinu þakkar fyrir stuðninginn
Unglingur í Norðurþingi var fluttur með alvarleg brunasár á spítala í Svíþjóð. Foreldrar þakka stuðning. Hafa fengið aðstoð við að halda einu matvörubúð héraðsins opinni fyrir jólin.

Sænskir bræður njósnuðu fyrir Rússa í Svíþjóð

Flókið samstarf fram undan fyrir Kristersson
Ulf Kristersson, nýr forsætis ráðherra Svíþjóðar, kynnti nýja ríkisstjórn á mánudaginn. Ríkisstjórnin er mynduð af þremur flokkum og varin vantrausti af þeim fjórða, Svíþjóðardemókrötum, sem valdið hafa miklum usla

27 ára og yngsti ráðherra í sögu Svíþjóðar

Ulf Kristersson nýr forsætisráðherra Svíþjóðar

Svíþjóðardemókratar verja nýja stjórn gegn vantrausti

Finna fleiri gasleka frá Nord Stream

Líkt Rússum að vera með óljósar hótanir

Hægri blokkin heldur viðræður eftir afsögn Andersson

Svíþjóðardemókratar líklegir sigurvegarar í Svíþjóð

Langar raðir við kjörstaði í Svíþjóð

Vinstri- og hægriblokkir hnífjafnar í Svíþjóð
Kosningarnar í Svíþjóð á sunnudag verða afar spennandi og stjórnarmyndun gæti orðið snúin. Stjórnmálafræðingur segir Svíþjóðardemókrata hafa riðlað blokkakerfinu.

Loftvarnarflautur ómuðu fyrir mistök í Svíþjóð

Tveir særðir eftir skotárás í Malmö

Bræður sviku íbúð úr höndum eldri manns
Maðurinn, sem lést fyrr á þessu ári, er sagður hafa verið veikur og ekki vitað hvað hann var að samþykkja. Bræðurnir fengu allir fangelsisdóm.

Allt sem ég þrái er sænskt lag

Svíar selja Norðmönnum eigið rafmagn á uppsprengdu verði

Banna rafskútur á göngustígum Svíþjóðar

Múmínálfarnir birtast í Rússneskum áróðri

Par lést í bátaslysinu utan við Strömstad

Tvennt fannst í sjónum við brak úr óþekktum báti

Sænskri pillu ætlað að útrýma timburmönnum

Vonsvikin að sjá Kúrda svikna vegna NATO

Tyrkir styðja umsókn Svía og Finna í NATO

Viðræðum Finna og Svía við Tyrki miðar áfram

Tyrkir enn erfiðir Svíum og Finnum
Forseti Tyrklands setur Finnlandi og Svíþjóð þung skilyrði fyrir samþykki hans á aðildarumsóknum ríkjanna að Atlantshafsbandalaginu. Viðræður eru enn í hnút.

Búast við steikjandi hita í Svíþjóð um helgina

Hnífaárás í Svíþjóð | Einn alvarlega slasaður

Dómsmálaráðherra Svíþjóðar varðist vantrausti

Lifði á lífeyri látins föður síns í 16 ár

Finnland og Svíþjóð taka þátt í hernaðaræfingu NATO

Svíþjóð réttir Úkraínu hjálparhönd

Ásakanir Tyrkja eru alvarlegar

Finnar og Svíar fá flýtimeðferð inn í NATO
Fyrirhuguð aðild Svíþjóðar og Finnlands að Atlantshafsbandalaginu hefur fengið mikinn stuðning í Evrópu en veldur einnig titringi. Þótt stuðningur við aðild hafi aukist innan umsóknarríkjanna tveggja er málið stórpólitískt. Svo er einnig hér á landi.

Tískugyðjan býr í einni fallegustu íbúð í Stokkhólmi

Svíþjóð og Finnland sækja formlega um aðild að NATÓ

Forseti Finnlands í heimsókn hjá sænska þinginu

Svíar sækja um í NATO: „Söguleg ákvörðun“

Gervibeinagrind reyndist eftirlýst kona

Aðild Finna og Svía að NATO styrki Ísland

Bandaríkin tryggi öryggi Svíþjóðar

Rússnesk herflugvél braut gegn lofthelgi Svíþjóðar

Uppþot eftir Kóranbrennu í Svíþjóð

Ein sú besta kveður sviðið

Átján ára nemandi í haldi eftir morð tveggja kvenna

Svíar aflétta öllum takmörkunum

Segir sænsku stjórnina misnota sóttvarnalög

Leita tveggja eftir að tvö fraktskip rákust saman

Snarpar hækkanir á sænskri landbúnaðarvöru

Ábyrgðin liggi alfarið hjá Swerec sem verði krafið svara

Birkir Blær keppir til úrslita í sænska Idolinu í kvöld

Stórmoskan á Íslandi lánaði fé til Svíþjóðar

Sagði af sér eftir sjö klukkustundir í starfi

Andersson fyrsti kvenforsætisráðherra Svíþjóðar

Ærið verk bíður nýs forsætisráðherra Svíþjóðar
Magdalena Andersson, nýr leiðtogi sænska Sósíaldemókrataflokksins, fékk formlegt stjórnarmyndunarumboð í fyrradag. Hún getur orðið fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Svíþjóðar takist henni ætlunarverk sitt.

Tveir karlmenn létust á heiðurstónleikum ABBA

Fimmtán þúsund látin af völdum Covid-19 í Svíþjóð

Umhverfissinnar stöðvuðu flug í Svíþjóð

„Það finnst vel fyrir þessu í veskinu hjá þessu aðþrengda félagi“
Skandinavísku flugfélögin SAS og Norwegian glíma nú við stóraukinn kostnað vegna hækkandi olíuverðs. Hvort félagið hafði samið um fast eldsneytisverð á meðan það var lágt. Hækkunin nemur 34 prósent á tveimur mánuðum.

Bólusett með útrunnu bóluefni í Svíþjóð

PLAY kynnir þrjá nýja áfangastaði

Enginn kynjakvóti á Nóbelsverðlaununum

Íslenski maðurinn fannst látinn í Svíþjóð

Safna fyrir áframhaldandi leit í Svíþjóð

Sænsk kona handtekin sökuð um stríðsglæpi

Fyrsti Svíinn dæmdur fyrir njósnir í 18 ár

Bólusetningardiskói hætt vegna hótana

Þrír særðir eftir skotárás í Kristianstad

Myndband: Sænsk „Dauðasveit“ fékk í lífstíðardóm í Danmörku
Meðal sönnunargagna í morðmálinu var myndbandsupptaka vitnis af vettvangi. Dómur yfir tveimur ólögráða ungmennum var mildaður úr lífstíðarfangelsi í 16 ár.

Snúin staða í sænskum stjórnmálum

Forsætisráðherra Svíþjóðar segir af sér

Delta-afbrigðið dreifir sér hratt í Svíþjóð

Fögnuðu morði í úthverfi Stokkhólms með flugeldum

Flestar banvænar skotárásir í Evrópu í Svíþjóð

Forngripir frá bronsöldinni fundust óvænt í Svíþjóð
Um fimmtíu forngripir í góðu ástandi fundust óvænt í skógi í vesturhluta Svíþjóðar. Fundurinn er einn sá stærsti sinnar tegundar en sérfræðingar segja sjaldgæft að slíkir munir finnist í skógum. Fornleifafræðingur segir að fundurinn gæti veitt aukna innsýn inn í bronsaldarmenningu Norðurlandanna.

Viðhorf til Svíþjóðar versnað á Norðurlöndunum á einu ári
Samkvæmt nýrri könnun hafa viðhorf annarra Norðurlandabúa í garð Svíþjóðar versnað til muna á undanförnu ári. Fjörutíu prósent Íslendinga segjast hafa neikvæðara viðhorf til Svíþjóðar en áður og tæplega tíu prósent mun verra. Mjög fáir segjast hafa jákvæðara viðhorf til Svíþjóðar en fyrir ári síðan.

Norðmenn, Svíar og Danir bíða með AstraZeneca

Svíar hætta einnig að bólusetja með AstraZeneca

Yfir 12 þúsund látnir í Svíþjóð

Einn handtekinn eftir átök í Svíþjóð: Fimm særðir

Fimm særðir eftir meinta skotárás í Svíþjóð

Regnbogafáni bannaður á byggingum
Bæjarstjórn Sölvesborg í Suður-Svíþjóð hefur ákveðið að banna að flagga regnbogafánanum á opinberum byggingum.