Svíþjóð

22. feb 09:02

Þeir launa­hæstu ekki þeir gáfuðustu

20. feb 13:02

Sjón fær nor­ræn verð­laun Sænsk­u ak­ad­em­í­unn­ar

17. feb 14:02

EFLA eina fyrir­tækið sem upp­fyllti gæða­kröfur

08. feb 05:02

Ó­á­nægja vegna met­veiði á úlfum

02. feb 05:02

Á móti Svíum en styður Finna

25. jan 05:01

Hægt að tryggja öryggi Svía og Finna með gerð tví­hliða varnar­samninga

Aðildarumsókn Svíþjóðar að NATO er komin í uppnám eftir bókabrennu við tyrkneska sendiráðið í Stokkhólmi. Ekkert kemur hins vegar í veg fyrir tvíhliða varnarsamning þar til NATO-aðild fæst.

24. jan 10:01

Finnar vilja pásu í NATO við­ræðum

05. jan 05:01

Svíar leyfa dráp á helmingi úlfa í landinu

28. des 05:12

Ræst um miðja jólanótt í flug til að spila handbolta

Þrettán til sextán ára ungmenni í fjórum handboltaliðum eru á ferð og flugi í Svíþjóð. Ekkert mál að missa af jólunum, segir hand­bolta­stúlka.

09. des 05:12

Tyrkir setja skil­yrði við NATO-stuðning

29. nóv 05:11

Faðir drengsins sem lenti í brunaslysinu þakkar fyrir stuðninginn

Unglingur í Norðurþingi var fluttur með alvarleg brunasár á spítala í Svíþjóð. Foreldrar þakka stuðning. Hafa fengið aðstoð við að halda einu matvörubúð héraðsins opinni fyrir jólin.

28. nóv 20:11

Safna fyrir fjölskyldu drengs sem varð fyrir miklum bruna

22. nóv 20:11

Leita manns eða manna sem skutu Svía á átt­ræðis­aldri til bana

11. nóv 22:11

Sænskir bræður njósnuðu fyrir Rússa í Sví­þjóð

02. nóv 11:11

Hvetur Tyrki og Ung­verja til að sam­þykkja NATO um­­­­­sóknirnar

20. okt 05:10

Flókið sam­starf fram undan fyrir Kristers­son

Ulf Kristers­son, nýr for­sætis­ ráð­herra Sví­þjóðar, kynnti nýja ríkis­stjórn á mánu­dag­inn. Ríkis­stjórnin er mynduð af þremur flokkum og varin van­trausti af þeim fjórða, Sví­þjóðardemó­krötum, sem valdið hafa miklum usla

19. okt 11:10

27 ára og yngsti ráðherra í sögu Svíþjóðar

17. okt 10:10

Ulf Kristers­son nýr for­sætis­ráð­herra Sví­þjóðar

14. okt 10:10

Sví­þjóðardemó­kratar verja nýja stjórn gegn van­trausti

01. okt 14:10

Erdogan hótar aftur að stöðva inn­göngu Finna og Svía í Nato

29. sep 09:09

Finna fleiri gas­leka frá Nord Stream

22. sep 13:09

Líkt Rússum að vera með óljósar hótanir

20. sep 08:09

Svíar meira en tvö­falda stýri­vexti til að verjast verð­bólgu

15. sep 12:09

Hægri­ blokkin heldur við­ræður eftir af­sögn Anders­son

12. sep 07:09

Sví­þjóðardemó­kratar lík­legir sigur­vegarar í Sví­þjóð

11. sep 15:09

Langar raðir við kjör­staði í Sví­þjóð

07. sep 05:09

Vinstri- og hægri­blokkir hníf­jafnar í Svíþjóð

Kosningarnar í Svíþjóð á sunnudag verða afar spennandi og stjórnarmyndun gæti orðið snúin. Stjórnmálafræðingur segir Svíþjóðardemókrata hafa riðlað blokkakerfinu.

25. ágú 19:08

Loft­varnar­flautur ómuðu fyrir mis­tök í Sví­þjóð

24. ágú 12:08

Ís­­lendingur grunaður um að nauðga og pynta konu í Sví­þjóð

19. ágú 18:08

Hvetja Ís­lendinga í Mal­mö til að hafa sam­band við sína nánustu

19. ágú 17:08

Á­rásar­maðurinn í Mal­mö sagður tengjast glæpa­starf­semi

19. ágú 16:08

Tveir særðir eftir skotárás í Malmö

11. ágú 11:08

Svíar framselja fyrsta manninn af óskalista Erdogans til Tyrklands

07. ágú 13:08

Kynferðislegt myndband af sænskum þingmanni talið í dreifingu

06. ágú 21:08

Bræður sviku íbúð úr höndum eldri manns

Maðurinn, sem lést fyrr á þessu ári, er sagður hafa verið veikur og ekki vitað hvað hann var að sam­þykkja. Bræðurnir fengu allir fangelsisdóm.

04. ágú 14:08

Allt sem ég þrái er sænskt lag

04. ágú 05:08

Svíar selja Norðmönnum eigið rafmagn á uppsprengdu verði

28. júl 18:07

Banna rafs­kútur á göngu­­stígum Sví­­þjóðar

13. júl 22:07

Múmínálfarnir birtast í Rússneskum áróðri

13. júl 22:07

Par lést í báta­slysinu utan við Strömstad

13. júl 10:07

Tvennt fannst í sjónum við brak úr ó­þekktum báti

08. júl 09:07

Sænskri pillu ætlað að útrýma timburmönnum

29. jún 11:06

Von­svikin að sjá Kúrda svikna vegna NATO

28. jún 20:06

Erik Hamrén búinn að hafna þremur lands­liðs­þjálfara­störfum

28. jún 19:06

Tyrkir styðja umsókn Svía og Finna í NATO

28. jún 13:06

Við­ræðum Finna og Svía við Tyrki miðar á­fram

25. jún 05:06

Tyrkir enn erfiðir Svíum og Finnum

Forseti Tyrklands setur Finnlandi og Svíþjóð þung skilyrði fyrir samþykki hans á aðildarumsóknum ríkjanna að Atlantshafsbandalaginu. Viðræður eru enn í hnút.

24. jún 14:06

Búast við steikjandi hita í Sví­þjóð um helgina

21. jún 08:06

Hnífa­á­rás í Sví­þjóð | Einn al­var­lega slasaður

07. jún 11:06

Dóms­mála­ráð­herra Sví­þjóðar varðist van­trausti

06. jún 19:06

Lifði á líf­eyri látins föður síns í 16 ár

04. jún 13:06

Finn­land og Sví­þjóð taka þátt í hernaðar­æfingu NATO

02. jún 13:06

Sví­þjóð réttir Úkraínu hjálpar­hönd

28. maí 05:05

Á­sakanir Tyrkja eru al­var­legar

24. maí 20:05

Sendi­­­nefndir frá Finn­landi og Sví­þjóð halda til Tyrk­lands

21. maí 05:05

Finnar og Svíar fá flýtimeðferð inn í NATO

Fyrirhuguð aðild Svíþjóðar og Finnlands að Atlantshafsbandalaginu hefur fengið mikinn stuðning í Evrópu en veldur einnig titringi. Þótt stuðningur við aðild hafi aukist innan umsóknarríkjanna tveggja er málið stórpólitískt. Svo er einnig hér á landi.

18. maí 17:05

Tískugyðjan býr í einni fallegustu íbúð í Stokkhólmi

18. maí 07:05

Sví­þjóð og Finn­land sækja form­lega um aðild að NATÓ

17. maí 11:05

Forseti Finnlands í heimsókn hjá sænska þinginu

16. maí 14:05

Svíar sækja um í NATO: „Sögu­leg á­kvörðun“

16. maí 11:05

Gervi­beina­grind reyndist eftir­lýst kona

14. maí 05:05

Aðild Finna og Svía að NATO styrki Ísland

12. maí 15:05

Rúss­ar hóta hörð­um við­brögð­um við NATO að­ild Finn­a og Svía

11. maí 18:05

Bretar heita stuðningi við Sví­þjóð og Finn­land gegn hótunum Rússa

05. maí 05:05

Banda­ríkin tryggi öryggi Sví­þjóðar

01. maí 00:05

Rúss­nesk her­flug­vél braut gegn loft­helgi Sví­þjóðar

26. apr 11:04

Sví­þjóð og Finn­land talin ætla að sækja um NATO-aðild á næstu vikum

23. apr 05:04

Sérfræðingur segir NATO-umsóknir Finna og Svía á leiðinni

15. apr 20:04

Uppþot eftir Kóranbrennu í Svíþjóð

26. mar 11:03

Ein sú besta kveður sviðið

22. mar 07:03

Á­tján ára nemandi í haldi eftir morð tveggja kvenna

16. feb 16:02

Fullyrða að lítið magn af plastinu í Sví­þjóð sé frá Ís­landi

02. feb 20:02

Svíar af­létta öllum tak­mörkunum

11. jan 17:01

Segir sænsku stjórnina mis­nota sótt­varna­lög

13. des 09:12

Leita tveggja eftir að tvö fraktskip rákust saman

12. des 13:12

Snarpar hækkanir á sænskri landbúnaðarvöru

10. des 21:12

Ábyrgðin liggi alfarið hjá Swerec sem verði krafið svara

10. des 18:12

Birkir Blær keppir til úr­slita í sænska Idolinu í kvöld

01. des 12:12

Ný leyniþjónustuskýrsla: Pútín sagður ábyrgur fyrir morðtilræði í Svíþjóð

30. nóv 12:11

Stórmoskan á Íslandi lánaði fé til Svíþjóðar

24. nóv 17:11

Sagði af sér eftir sjö klukkustundir í starfi

24. nóv 10:11

Anders­son fyrsti kven­for­sætis­ráð­herra Sví­þjóðar

24. nóv 05:11

Svíar rétta vegna stríðsglæpa í Gohardasht-fangelsinu í Íran

13. nóv 05:11

Ærið verk bíður nýs for­sætis­ráð­herra Svíþjóðar

Magdalena Andersson, nýr leiðtogi sænska Sósíaldemókrataflokksins, fékk formlegt stjórnarmyndunarumboð í fyrradag. Hún getur orðið fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Svíþjóðar takist henni ætlunarverk sitt.

04. nóv 17:11

Andersson gæti orði fyrsti kvenforsætisráðherra Svíþjóðar

03. nóv 08:11

Tveir karlmenn létust á heiðurstónleikum ABBA

03. nóv 05:11

Fimm­tán þúsund látin af völdum Co­vid-19 í Sví­þjóð

31. okt 16:10

Um­hverfis­sinnar stöðvuðu flug í Sví­þjóð

18. okt 21:10

„Það finnst vel fyrir þessu í veskinu hjá þessu aðþrengda félagi“

Skandinavísku flugfélögin SAS og Norwegian glíma nú við stóraukinn kostnað vegna hækkandi olíuverðs. Hvort félagið hafði samið um fast eldsneytisverð á meðan það var lágt. Hækkunin nemur 34 prósent á tveimur mánuðum.

12. okt 16:10

Bólu­­sett með út­runnu bólu­efni í Sví­­þjóð

12. okt 11:10

PLAY kynnir þrjá nýja á­fanga­staði

11. okt 22:10

Enginn kynja­­kvóti á Nóbels­verð­­laununum

06. okt 13:10

Ís­lensk­i mað­ur­inn fannst lát­inn í Sví­þjóð

04. okt 10:10

List­a­mað­ur­inn sem teikn­að­i Múh­am­eð spá­mann lést í bíl­slys­i

01. okt 19:10

Ís­lensk yf­ir­völd í sam­band­i við sænsk yf­ir­völd vegn­a leit­ar

30. sep 17:09

Safna fyrir áframhaldandi leit í Svíþjóð

23. sep 11:09

Sænsk kona hand­tekin sökuð um stríðs­glæpi

15. sep 11:09

Fyrsti Svíinn dæmdur fyrir njósnir í 18 ár

31. ágú 19:08

Bólusetningardiskói hætt vegna hótana

03. ágú 15:08

Þrír særð­ir eft­ir skot­á­rás í Krist­i­an­stad

09. júl 17:07

Myndband: Sænsk „Dauð­­a­­sveit“ fékk í lífs­­tíð­­ar­­dóm í Dan­­mörk­­u

Meðal sönnunargagna í morðmálinu var myndbandsupptaka vitnis af vettvangi. Dómur yfir tveimur ólögráða ungmennum var mildaður úr lífstíðarfangelsi í 16 ár.

28. jún 10:06

Snú­in stað­a í sænsk­um stjórn­mál­um

28. jún 08:06

Forsætisráðherra Svíþjóðar segir af sér

15. jún 20:06

Delta-afbrigðið dreifir sér hratt í Svíþjóð

01. jún 13:06

Fögnuðu morði í út­hverfi Stokk­hólms með flug­eldum

26. maí 11:05

Flest­ar ban­væn­ar skot­á­rás­ir í Evróp­u í Sví­þjóð

01. maí 06:05

Forn­gripir frá brons­öldinni fundust ó­vænt í Sví­þjóð

Um fimmtíu forngripir í góðu ástandi fundust óvænt í skógi í vesturhluta Svíþjóðar. Fundurinn er einn sá stærsti sinnar tegundar en sérfræðingar segja sjaldgæft að slíkir munir finnist í skógum. Fornleifafræðingur segir að fundurinn gæti veitt aukna innsýn inn í bronsaldarmenningu Norðurlandanna.

15. apr 21:04

Sæð­is­skort­ur í Sví­þjóð hef­ur eng­in á­hrif hér á land­i

24. mar 06:03

Viðhorf til Svíþjóðar versnað á Norðurlöndunum á einu ári

Samkvæmt nýrri könnun hafa viðhorf annarra Norðurlandabúa í garð Svíþjóðar versnað til muna á undanförnu ári. Fjörutíu prósent Íslendinga segjast hafa neikvæðara viðhorf til Svíþjóðar en áður og tæplega tíu prósent mun verra. Mjög fáir segjast hafa jákvæðara viðhorf til Svíþjóðar en fyrir ári síðan.

19. mar 10:03

Norð­menn, Svíar og Danir bíða með AstraZene­ca

16. mar 09:03

Svíar hætta einnig að bólusetja með AstraZeneca

11. mar 13:03

Einsta­k­lingar með fylli­efni upp­lifi sterk við­brögð við bólu­setningu

03. mar 14:03

Verk eft­ir Pi­cass­o fund­ust við hús­leit í Stokk­hólm­i

04. feb 13:02

Yfir 12 þúsund látnir í Svíþjóð

02. feb 08:02

Einn handtekinn eftir átök í Svíþjóð: Fimm særðir

01. feb 22:02

Fimm særðir eftir meinta skot­á­rás í Sví­þjóð

17. des 09:12

Svía­konungur um CO­VID-19: „Ég tel að okkur hafi mis­tekist“

17. sep 05:09

Regnbogafáni bannaður á byggingum

Bæjarstjórn Sölvesborg í Suður-Svíþjóð hefur ákveðið að banna að flagga regnbogafánanum á opinberum byggingum.

Auglýsing Loka (X)