Sviðslistir

01. feb 05:02

Sár­in hafa enn ekki gró­ið

Góða ferð inn í gömul sár er heimilda- og þátt­töku­verk sem Eva Rún Snorra­dóttir vann um HIV-far­aldurinn á 9. og 10. ára­tug síðustu aldar. Eva Rún segir lítið hafa verið fjallað um þetta á­takan­lega tíma­bil í sögu hin­segin fólks.

01. feb 05:02

Gagn­r­ýn­­i | Við­brennt las­agn­e og svið­in jörð

31. jan 05:01

Gagn­r­ýn­­i | Bylt­ing­in fyr­ir bí

Leik­hús

Marat/Sade

eftir Peter Weiss

Borgar­leik­húsið í sam­vinnu við Lab Loka

Þýðandi: Árni Björns­son

Leik­stjórn: Rúnar Guð­brands­son

Leikarar: Arnar Jóns­son, Sigurður Skúla­son, Margrét Guð­munds­dóttir, Krist­björg Kjeld, Árni Pétur Guð­jóns­son, Viðar Eggerts­son, Eggert Þor­leifs­son, Sigurður Karls­son, Hanna María Karls­dóttir, Helga Jóns­dóttir, Guð­mundur Ólafs­son, Harald G. Haralds, Jón Hjartar­son, Jórunn Sigurðar­dóttir, Júlía Hannam, Þór­hallur Sigurðs­son, Þór­hildur Þor­leifs­dóttir, Reynir Jónas­son, Reynir Sigurðs­son, Arn­finnur Daníels­son, Hall­dóra Harðar­dóttir og Ás­geir Ingi Gunnars­son

Leik­mynd og búningar: Ingi­björg Jara Sigurðar­dóttir og Filippía Elís­dóttir

Tón­list: Richard Peas­lee

Tón­listar­stjórn og hljóð­mynd: Guðni Franz­son

Ljósa­hönnun: Arnar Ingvars­son

Sviðs­hreyfingar: Val­gerður Rúnars­dóttir

28. jan 05:01

Epísk og hvers­dags­leg kamm­er­óp­er­a

Söng­konan Tinna Þor­valds Önnu­dóttir flytur óperu byggða á ljóða­bók eftir Elísa­betu Jökuls­dóttur á Myrkum músík­dögum. Hug­myndin kviknaði yfir te­bolla hjá höfundinum fyrir mörgum árum.

26. jan 05:01

Leik­ur sama hlut­verk­ið hálfr­i öld síð­ar

25. jan 05:01

Flug­beitt og fynd­ið sál­fræð­i­dram­a

Ex er annað verkið í Mayen­burg-þrí­leiknum í Þjóð­leik­húsinu. Gísli Örn Garðars­son fer með hlut­verk fjöl­skyldu­föður í því og leikur á móti Nínu Dögg Filippus­dóttur og Kristínu Þóru Haralds­dóttur.

24. jan 05:01

Gagn­r­ýn­­i | Kyn­legr­i kvist­ir ósk­ast

Leik­hús

Hvað sem þið viljið

eftir Willi­am Shakespeare
Þjóð­leik­húsið

Þýðing: Karl Ágúst Úlfs­son

Leik­gerð: Ágústa Skúla­dóttir og Karl Ágúst Úlfs­son

Leik­stjórn: Ágústa Skúla­dóttir

Leikarar: Almar Blær Sigur­jóns­son, Guð­jón Davíð Karls­son, Hall­grímur Ólafs­son, Hilmar Guð­jóns­son, Katrín Hall­dóra Sigurðar­dóttir, Kristjana Stefáns­dóttir, Sigurður Sigur­jóns­son, Steinunn Ó­lína Þor­steins­dóttir og Þór­ey Birgis­dóttir

Leik­mynd og búningar: Þórunn María Jóns­dóttir

Lýsing: Jóhann Bjarni Pálma­son

Tón­list og tón­listar­stjórnun: Kristjana Stefáns­dóttir

Hljóð­hönnun: Brett Smith

Mynd­bands­hönnun: Ásta Jónína Arnar­dóttir

21. jan 05:01

Gagn­r­ýn­­i | Pól­it­ískt og fag­ur­fræð­i­legt um­rót

Leik­hús

Macbeth eftir Willi­am Shakespeare

Borgar­leik­húsið

Þýðing: Kristján Þórður Hrafns­son

Leik­stjóri: Ur­su­le Bar­to

Leikarar: Hjörtur Jóhann Jóns­son, Sól­veig Arnars­dóttir, Sigurður Þór Óskars­son, Björn Stefáns­son, Haraldur Ari Stefáns­son, Sól­veig Guð­munds­dóttir, Árni Þór Lárus­son, Bergur Þór Ingólfs­son, Rakel Ýr Stefáns­dóttir, Þórunn Arna Kristjáns­dóttir, Esther Talía Cas­ey, Ást­hildur Úa Sigurðar­dóttir og Sölvi Dýr­fjörð

Leik­mynd: Milla Clar­ke

Búningar og leik­gervi: Liuci­ja Kva­syt­e

Tón­list: Hrafn­kell Flóki Kaktus Einars­son

Lýsing og mynd­bands­hönnun: Pálmi Jóns­son

Dramatúrg: Andrea Elín Vil­hjálms­dóttir

Hljóð­mynd: Þor­björn Stein­gríms­son

20. jan 05:01

Bylt­ing­ar­leik­hús elst­u kyn­slóð­ar­inn­ar

Hjónin Arnar Jóns­son og Þór­hildur Þor­leifs­dóttir leika í verkinu Marat/Sade sem frum­sýnt er í Borgar­leik­húsinu í dag. Leik­hópurinn saman­stendur af sann­kölluðu stór­skota­liði úr elstu kyn­slóð sviðs­lista­fólks en þau yngstu eru um sjö­tugt og sá elsti ní­ræður.

18. jan 05:01

Gagn­r­ýn­­i | Öskur efri ár­ann­a

Leik­hús

Ég lifi enn – sönn saga

eftir Rebekku A. Ingi­mundar­dóttur, Þór­eyju Sig­þórs­dóttur, Ás­dísi Skúla­dóttur og leik­hópinn

Tjarnar­bíó í sam­vinnu við Blik

Leik­stjórn: Rebekka A. Ingi­mundar­dóttir og Ás­dís Skúla­dóttir

List­ræn stjórnun og leik­mynda­hönnun: Rebekka A. Ingi­mundar­dóttir

Leikarar: Hall­dóra Rósa Björns­dóttir, Ingi­björg Gréta Gísla­dóttir, Þór­ey Sig­þórs­dóttir, Anna Kristín Arn­gríms­dóttir, Helga Elín­borg Jóns­dóttir, Ás­dís Skúla­dóttir, Árni Pétur Guð­jóns­son, Sæmi rokk Páls­son, Jón Hjartar­son og Breið­firðinga­kórinn

Dans-, hreyfi- og lýsingar­hönnun: Juliette Lou­ste

Búninga­hönnun og saumur: Hulda Dröfn Atla­dóttir

Tón- og hljóð­smíðar: Stein­dór Grétar Kristins­son

Laga­smíðar og kór­stjórn: Gísli Magni Sig­ríðar­son

Mynd­bands­hönnun: Stefanía Thors

13. jan 05:01

Gagn­r­ýn­­i | Ó­berm­in á há­a­loft­in­u

Leik­hús

Hvíta tígris­dýrið

Borgar­leik­húsið í sam­starfi við Slembi­lukku eftir Bryn­dísi Ósk Þ. Ingvars­dóttur

Leik­stjóri: Guð­mundur Felix­son

Leikarar: Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dóttir, Jökull Smári Jakobs­son, Lauf­ey Haralds­dóttir og Þuríður Blær Jóhanns­dóttir

Leik­mynda- og búninga­hönnuður: Bryn­dís Ósk Þ. Ingvars­dóttir

Hljóð­mynd og tón­list: Ey­gló Höskulds­dóttir Vi­borg

Lýsingar­hönnun: Kjartan Darri Kristjáns­son

07. jan 05:01

Nán­ast tabú að verð­a gam­all

Sviðs­lista­maðurinn Rebekka A. Ingi­mundar­dóttir rann­sakaði efri árin og þriðja ævi­skeiðið sem þróaðist út í sviðs­lista­verkið Ég lifi enn – sönn saga.

05. jan 05:01

Verk fyr­ir barn­ið í okk­ur öll­um

Hvíta tígris­dýrið er ævin­týra­verk fyrir börn og full­orðna eftir leik­hópinn Slembi­lukku. Hin þekkta gaman­leik­kona Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dóttir leikur í verkinu eftir tólf ára pásu.

05. jan 05:01

Gagn­r­ýn­­i | Skál fyr­ir karl­mönn­um

Leik­hús

Mátu­legir

Thomas Vin­ter­berg og C­laus Flygare

Leik­stjóri: Bryn­hildur Guð­jóns­dóttir

Leikarar: Hall­dór Gylfa­son, Hilmir Snær Guðna­son, Jörundur Ragnars­son og Þor­steinn Bachmann

Leik­mynd og mynd­bands­hönnun: Heimir Sverris­son

Búningar: Filippía Elís­dóttir

Tón­list og hljóð­mynd: Ísi­dór Jökull Bjarna­son

Lýsing: Þórður Orri Péturs­son

Sviðs­hreyfingar: Anna Kol­finna Kuran

Leik­gervi: Elín S. Gísla­dóttir

Þýðing: Þór­dís Gísla­dóttir

03. jan 05:01

Gagn­r­ýn­­i | Létt­vín, lyg­a­myll­ur og lang­var­and­i skað­i

Leik­hús

Ellen B.

Verk eftir Marius von Mayen­burg

Þjóð­leik­húsið

Leik­stjóri: Bene­dict Andrews

Leikarar: Ebba Katrín Finns­dóttir, Unnur Ösp Stefáns­dóttir og Bene­dikt Er­lings­son

Leik­mynd og búningar: Nina Wetzel

Lýsing: Björn Berg­steinn Guð­munds­son

Tón­list: Gísli Galdur Þor­geirs­son

Hljóð­hönnun: Gísli Galdur Þor­geirs­son og Aron Þór Arnars­son

Þýðandi: Bjarni Jóns­son

29. des 05:12

Ólga í ís­lensk­um sviðs­list­um

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir fer yfir sviðs­list­a­ár­ið 2022.

16. des 05:12

Vill gera á­horf­end­um erf­itt fyr­ir

Þjóð­leik­húsið heims­frum­sýnir nýjan þrí­leik eftir Marius von Mayen­burg. Hann segist vilja halda á­horf­endum á tánum um það hvort per­sónurnar séu vondar eða góðar í gegnum öll verkin.

01. des 05:12

Hið ósagða í mannlegum samskiptum

Sigurður Ámundason frumsýnir sitt fyrsta leikrit í Tjarnarbíói í kvöld. Verkið ber heitið Hið ósagða og fjallar um erfiðar tilfinningar og það sem liggur á milli hluta í samskiptum fólks.

25. nóv 10:11

Gagn­r­ýn­­i | Sam­heng­is­lít­il sam­sýn­ing

Leik­hús

Ég býð mig fram 4 - Nýr heimur

Tjarnar­bíó

Leik­stjóri: Unnur Elísa­bet Gunnars­dóttir

Flytj­endur: Anais Barthe, Anna­lísa Her­manns­dóttir, Berg­lind Halla Elías­dóttir, Bryn­dís Ósk Þ. Ingvars­dóttir, Ellen Margrét Bæ­hrenz, Júlíanna Ósk Haf­berg, Thomas Bur­ke, Tinna Þor­valds Önnu­dóttir

Að­stoðar­leik­stjóri: Ellen Margrét Bæ­hrenz

Tón­skáld: Anna­lísa Her­manns­dóttir

Leik­mynda- og búninga­höfundur: Sara Hjör­dís Blön­dal

Ljósa­hönnuðir: Haf­liði Emil Barða­son og Juliette Lou­ste

24. nóv 10:11

Gagn­r­ýn­­i | Hver er hér og hver ekki

Reykja­vík Dance Festi­val

Hannah Felicia

Tjarnar­bíó

Dans­höfundur: Lára Stefáns­dóttir

Dansarar: Hanna Karls­son og Felicia Sparr­st­röm

Tón­list: Högni Egils­son

Hljóð­mynd: Þórarinn Guðna­son

Búningar: Char­lotte von Weis­sen­berg

Lýsingar­hönnun: Jónatan Fischhaber

Gent­le Unicorn

Kassinn Þjóð­leik­húsinu

Höfundur og flytjandi: Chiara Bersani

Hljóð­hönnun: F. De Isa­bella

Lýsingar­hönnun og tækni­stjóri: Valeria Foti

Stílí­sering: Elisa Or­landini

19. nóv 05:11

Full­orðn­ir stund­um hrædd­ir við ung­ling­a

Há­tíðar­fundur Litlu systur verður haldinn í Iðnó í dag á Reykja­vík Dance Festi­val. Litla systir er menningar­skóli fyrir ung­linga stofnaður af Ás­rúnu Magnús­dóttur.

17. nóv 05:11

Gagn­r­­ýn­­­i | Fiðl­a, tekn­ó, bar­okk og rave

Dans

Geigen­geist

Borgar­leik­húsið

Höfundar: Gígja Jóns­dóttir og Pétur Eggerts­son

Flytj­endur: Gígja Jóns­dóttir, Pétur Eggerts­son og dansarar Ís­lenska dans­flokksins

Búningar: Tanja Huld Levý og Alexía Rós Gylfa­dóttir

Leik­mynd og leik­munir: Sean Pat­rick O’Brien

16. nóv 05:11

Villt­ast­a há­tíð­in hing­að til

Reykja­vík Dance Festi­val fagnar tuttugu ára af­mæli sínu með alls­herjar af­mælis­veislu. Á dag­skránni í ár er lögð sér­stök á­hersla á inn­gildingu og birtingar­myndir.

12. nóv 10:11

Hest­ur á röng­unn­i

Lista­hópurinn Wunderland sýnir þátt­töku­verkið Hor­se Insi­de Out í Hafnar­húsinu. Sviðs­lista­konan Mette Aakjær segir verkið byggt á hinum ýmsu eigin­leikum hesta.

08. nóv 05:11

Gagn­r­ýn­­i | Trúðs­læt­i og sökn­uð­ur

Leik­hús

Hið stór­kost­lega ævin­týri um missi

Tjarnar­bíó

Höfundur: Gríma Kristjáns­dóttir og hópurinn

Leik­kona: Gríma Kristjáns­dóttir

Leik­stjórn: Rafael Bianciotto

Tón­list: Þórður Sigurðar­son

Leik­mynda- og búninga­hönnun: Eva Björg Harðar­dóttir

Ljósa­hönnun: Arnar Ingvars­son

Að­stoðar­leik­stjórn: Hall­dóra Markús­dóttir

27. okt 05:10

Trú­ir á líf eft­ir dauð­ann á kvöld­in

Síðustu dagar Sæunnar er nýjasta verk leik­skáldsins Matthíasar Tryggva Haralds­sonar þar sem hann fjallar um dauðann á bráð­fyndinn en sorg­legan máta.

15. okt 05:10

Við rit­skoð­um ekki sýn­ing­ar

Pólski leikhússtjórinn Michał Kotański telur leiklistina gegna mikilvægu hlutverki í almenningsumræðunni. Sýning á vegum Stefan Żeromski leikhússins varð skotspónn hatrammra pólitískra deilna í vor.

13. okt 05:10

Ein­stök upp­lif­un og kraft­mik­il er­ind­i

08. okt 05:10

Lít­il borg með stór­a draum­a

Marcin Zawada er stjórnandi al­þjóð­legu leik­listar­há­tíðarinnar í Ki­elce, sem er lítil borg í Pól­landi með stóra menningar­lega drauma.

29. sep 05:09

Gagnrýni | Nars­iss­ism­i í ná­víg­i

27. sep 05:09

Gagn­rýn­i | Að vera sjálfr­i sér nóg

24. sep 05:09

Þjóð­leik­hús­stjór­i fagn­ar um­ræð­unn­i

23. sep 05:09

Trúð­ur­inn seg­ir allt­af satt

Gríma Kristjáns­dóttir tekst á við sorgina í kjöl­far dauða for­eldra sinna með að­stoð trúðsins Jójó í nýju leik­verki.

22. sep 05:09

Sýn­ing­in held­ur á­fram | Leik­ár­ið 2022-2023

17. sep 13:09

Heil­and­i og frels­and­i söng­leik­ur

Þjóð­leik­húsið frum­sýndi í gær söng­leikinn Sem á himni. Með aðal­hlut­verk fara Elmar Gil­berts­son og Salka Sól sem sam­einuðust í gegnum sönginn þrátt fyrir að koma frá ó­líkum tón­listar­bak­grunni.

16. sep 05:09

Nýj­ar vídd­ir í upp­lif­un á­horf­and­ans

Sig­rún Edda Björns­dóttir fer með aðal­hlut­verkið í Á eigin vegum, hennar fyrsta ein­leik á fjöru­tíu ára ferli. Stefán Jóns­son, leik­stjóri sýningarinnar, segir sam­starfið hafa verið yndis­legt.

13. sep 05:09

Óska eft­ir dans­hús­i í af­mæl­is­gjöf

Ís­lenski dans­flokkurinn fagnar hálfrar aldar af­mæli á næsta ári. Erna Ómars­dóttir list­dans­stjóri segir mikils að vænta á komandi dans­ári.

09. sep 05:09

Gagn­r­­­ýn­­­i | Fífl­ið kynnt, kruf­ið og kvatt

30. ágú 05:08

Nýtt leik­ár stút­fullt af myrkr­i og ljós­i

Bryn­hildur Guð­jóns­dóttir leik­hús­stjóri fer yfir komandi leik­ár hjá Borgar­leik­húsinu. Hún segist standa stór­eyg og spennt gagn­vart leik­húsinu.

24. ágú 05:08

Leik­hús­ið stendur sterkt

Magnús Geir Þórðar­son Þjóð­leik­hús­stjóri fer yfir komandi leik­ár hjá Þjóð­leik­húsinu og þær á­skoranir sem leik­húsið hefur tekist á við í gegnum heims­far­aldurinn.

15. júl 05:07

Þátt­tök­u­verk byggt á fag­ur­fræð­i æv­in­týr­a­ferð­a

24. maí 10:05

Sag­an end­a­laus­a: Sviðs­list­a­ann­áll 2021–2022

17. maí 05:05

Ferðalag fyrir forvitna

Framhald í næsta bréfi er óvenjulegt sviðslistaverk þar sem fólk fær bréf send heim til sín með dularfullri sögu er tengist mannshvarfi í Kaupmannahöfn og grímuballi í seinni heimsstyrjöldinni.

14. apr 05:04

Segir seina­gang Al­þingis tefja sviðs­lista­geirann

19. mar 05:03

Hættulegast í heiminum er niðurlægður karlmaður

How to make love to a man er ný sýning um tilfinningar karlmanna, eftir fjóra unga sviðslistamenn. Þeir Andrés, Ari, Helgi og Tómas rýndu í eigin karlmennsku og félagsmótun og gerðu ýmsar uppgötvanir.

09. mar 05:03

Styrkja­kerfi sviðs­lista sagt glóru­laust

Sjálfstætt starfandi sviðslistamenn lýsa yfir óánægju með fyrirkomulag sviðslistasjóðs og kalla á breytingar. Sjálfstæðir leikhópar bera ábyrgð á rúmlega helmingi allra frumsýninga ár hvert en fá aðeins átta prósent af heildarframlagi ríkisins.

25. feb 10:02

Út­hlut­að úr sviðs­list­a­sjóð­i í næst­u viku

23. des 13:12

Leik­húsin fá ekki undan­þágu — Öllum sýningum af­­lýst

04. des 15:12

Karlar sem fengu ekki leyfi til að gráta

Norræni kvennaleikhópurinn Spindrift Theatre stendur að nýju leikverki um karlmennsku, sem byggir á raunverulegum samtölum við karla frá Norðurlöndunum. Lokaútgáfa verksins sýnt verður á Dansverkstæðinu um helgina, en stefnt er að frumsýningu á Reykjavík Fringe-hátíðinni næsta sumar.

Auglýsing Loka (X)