Sviðslistir

Sárin hafa enn ekki gróið
Góða ferð inn í gömul sár er heimilda- og þátttökuverk sem Eva Rún Snorradóttir vann um HIV-faraldurinn á 9. og 10. áratug síðustu aldar. Eva Rún segir lítið hafa verið fjallað um þetta átakanlega tímabil í sögu hinsegin fólks.

Gagnrýni | Viðbrennt lasagne og sviðin jörð

Gagnrýni | Byltingin fyrir bí
Leikhús
Marat/Sade
eftir Peter Weiss
Borgarleikhúsið í samvinnu við Lab Loka
Þýðandi: Árni Björnsson
Leikstjórn: Rúnar Guðbrandsson
Leikarar: Arnar Jónsson, Sigurður Skúlason, Margrét Guðmundsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Árni Pétur Guðjónsson, Viðar Eggertsson, Eggert Þorleifsson, Sigurður Karlsson, Hanna María Karlsdóttir, Helga Jónsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Harald G. Haralds, Jón Hjartarson, Jórunn Sigurðardóttir, Júlía Hannam, Þórhallur Sigurðsson, Þórhildur Þorleifsdóttir, Reynir Jónasson, Reynir Sigurðsson, Arnfinnur Daníelsson, Halldóra Harðardóttir og Ásgeir Ingi Gunnarsson
Leikmynd og búningar: Ingibjörg Jara Sigurðardóttir og Filippía Elísdóttir
Tónlist: Richard Peaslee
Tónlistarstjórn og hljóðmynd: Guðni Franzson
Ljósahönnun: Arnar Ingvarsson
Sviðshreyfingar: Valgerður Rúnarsdóttir

Epísk og hversdagsleg kammerópera
Söngkonan Tinna Þorvalds Önnudóttir flytur óperu byggða á ljóðabók eftir Elísabetu Jökulsdóttur á Myrkum músíkdögum. Hugmyndin kviknaði yfir tebolla hjá höfundinum fyrir mörgum árum.

Leikur sama hlutverkið hálfri öld síðar

Flugbeitt og fyndið sálfræðidrama
Ex er annað verkið í Mayenburg-þríleiknum í Þjóðleikhúsinu. Gísli Örn Garðarsson fer með hlutverk fjölskylduföður í því og leikur á móti Nínu Dögg Filippusdóttur og Kristínu Þóru Haraldsdóttur.

Gagnrýni | Kynlegri kvistir óskast
Leikhús
Hvað sem þið viljið
eftir William Shakespeare
Þjóðleikhúsið
Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson
Leikgerð: Ágústa Skúladóttir og Karl Ágúst Úlfsson
Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir
Leikarar: Almar Blær Sigurjónsson, Guðjón Davíð Karlsson, Hallgrímur Ólafsson, Hilmar Guðjónsson, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Kristjana Stefánsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þórey Birgisdóttir
Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir
Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason
Tónlist og tónlistarstjórnun: Kristjana Stefánsdóttir
Hljóðhönnun: Brett Smith
Myndbandshönnun: Ásta Jónína Arnardóttir

Gagnrýni | Pólitískt og fagurfræðilegt umrót
Leikhús
Macbeth eftir William Shakespeare
Borgarleikhúsið
Þýðing: Kristján Þórður Hrafnsson
Leikstjóri: Ursule Barto
Leikarar: Hjörtur Jóhann Jónsson, Sólveig Arnarsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Björn Stefánsson, Haraldur Ari Stefánsson, Sólveig Guðmundsdóttir, Árni Þór Lárusson, Bergur Þór Ingólfsson, Rakel Ýr Stefánsdóttir, Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Esther Talía Casey, Ásthildur Úa Sigurðardóttir og Sölvi Dýrfjörð
Leikmynd: Milla Clarke
Búningar og leikgervi: Liucija Kvasyte
Tónlist: Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson
Lýsing og myndbandshönnun: Pálmi Jónsson
Dramatúrg: Andrea Elín Vilhjálmsdóttir
Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson

Byltingarleikhús elstu kynslóðarinnar
Hjónin Arnar Jónsson og Þórhildur Þorleifsdóttir leika í verkinu Marat/Sade sem frumsýnt er í Borgarleikhúsinu í dag. Leikhópurinn samanstendur af sannkölluðu stórskotaliði úr elstu kynslóð sviðslistafólks en þau yngstu eru um sjötugt og sá elsti níræður.

Gagnrýni | Öskur efri áranna
Leikhús
Ég lifi enn – sönn saga
eftir Rebekku A. Ingimundardóttur, Þóreyju Sigþórsdóttur, Ásdísi Skúladóttur og leikhópinn
Tjarnarbíó í samvinnu við Blik
Leikstjórn: Rebekka A. Ingimundardóttir og Ásdís Skúladóttir
Listræn stjórnun og leikmyndahönnun: Rebekka A. Ingimundardóttir
Leikarar: Halldóra Rósa Björnsdóttir, Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Þórey Sigþórsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Helga Elínborg Jónsdóttir, Ásdís Skúladóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Sæmi rokk Pálsson, Jón Hjartarson og Breiðfirðingakórinn
Dans-, hreyfi- og lýsingarhönnun: Juliette Louste
Búningahönnun og saumur: Hulda Dröfn Atladóttir
Tón- og hljóðsmíðar: Steindór Grétar Kristinsson
Lagasmíðar og kórstjórn: Gísli Magni Sigríðarson
Myndbandshönnun: Stefanía Thors

Gagnrýni | Óbermin á háaloftinu
Leikhús
Hvíta tígrisdýrið
Borgarleikhúsið í samstarfi við Slembilukku eftir Bryndísi Ósk Þ. Ingvarsdóttur
Leikstjóri: Guðmundur Felixson
Leikarar: Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Jökull Smári Jakobsson, Laufey Haraldsdóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir
Leikmynda- og búningahönnuður: Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir
Hljóðmynd og tónlist: Eygló Höskuldsdóttir Viborg
Lýsingarhönnun: Kjartan Darri Kristjánsson

Nánast tabú að verða gamall
Sviðslistamaðurinn Rebekka A. Ingimundardóttir rannsakaði efri árin og þriðja æviskeiðið sem þróaðist út í sviðslistaverkið Ég lifi enn – sönn saga.

Verk fyrir barnið í okkur öllum
Hvíta tígrisdýrið er ævintýraverk fyrir börn og fullorðna eftir leikhópinn Slembilukku. Hin þekkta gamanleikkona Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir leikur í verkinu eftir tólf ára pásu.

Gagnrýni | Skál fyrir karlmönnum
Leikhús
Mátulegir
Thomas Vinterberg og Claus Flygare
Leikstjóri: Brynhildur Guðjónsdóttir
Leikarar: Halldór Gylfason, Hilmir Snær Guðnason, Jörundur Ragnarsson og Þorsteinn Bachmann
Leikmynd og myndbandshönnun: Heimir Sverrisson
Búningar: Filippía Elísdóttir
Tónlist og hljóðmynd: Ísidór Jökull Bjarnason
Lýsing: Þórður Orri Pétursson
Sviðshreyfingar: Anna Kolfinna Kuran
Leikgervi: Elín S. Gísladóttir
Þýðing: Þórdís Gísladóttir

Gagnrýni | Léttvín, lygamyllur og langvarandi skaði
Leikhús
Ellen B.
Verk eftir Marius von Mayenburg
Þjóðleikhúsið
Leikstjóri: Benedict Andrews
Leikarar: Ebba Katrín Finnsdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Benedikt Erlingsson
Leikmynd og búningar: Nina Wetzel
Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson
Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson
Hljóðhönnun: Gísli Galdur Þorgeirsson og Aron Þór Arnarsson
Þýðandi: Bjarni Jónsson

Ólga í íslenskum sviðslistum
Sigríður Jónsdóttir fer yfir sviðslistaárið 2022.

Vill gera áhorfendum erfitt fyrir
Þjóðleikhúsið heimsfrumsýnir nýjan þríleik eftir Marius von Mayenburg. Hann segist vilja halda áhorfendum á tánum um það hvort persónurnar séu vondar eða góðar í gegnum öll verkin.

Hið ósagða í mannlegum samskiptum
Sigurður Ámundason frumsýnir sitt fyrsta leikrit í Tjarnarbíói í kvöld. Verkið ber heitið Hið ósagða og fjallar um erfiðar tilfinningar og það sem liggur á milli hluta í samskiptum fólks.

Gagnrýni | Samhengislítil samsýning
Leikhús
Ég býð mig fram 4 - Nýr heimur
Tjarnarbíó
Leikstjóri: Unnur Elísabet Gunnarsdóttir
Flytjendur: Anais Barthe, Annalísa Hermannsdóttir, Berglind Halla Elíasdóttir, Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir, Ellen Margrét Bæhrenz, Júlíanna Ósk Hafberg, Thomas Burke, Tinna Þorvalds Önnudóttir
Aðstoðarleikstjóri: Ellen Margrét Bæhrenz
Tónskáld: Annalísa Hermannsdóttir
Leikmynda- og búningahöfundur: Sara Hjördís Blöndal
Ljósahönnuðir: Hafliði Emil Barðason og Juliette Louste

Gagnrýni | Hver er hér og hver ekki
Reykjavík Dance Festival
Hannah Felicia
Tjarnarbíó
Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir
Dansarar: Hanna Karlsson og Felicia Sparrström
Tónlist: Högni Egilsson
Hljóðmynd: Þórarinn Guðnason
Búningar: Charlotte von Weissenberg
Lýsingarhönnun: Jónatan Fischhaber
Gentle Unicorn
Kassinn Þjóðleikhúsinu
Höfundur og flytjandi: Chiara Bersani
Hljóðhönnun: F. De Isabella
Lýsingarhönnun og tæknistjóri: Valeria Foti
Stílísering: Elisa Orlandini

Fullorðnir stundum hræddir við unglinga
Hátíðarfundur Litlu systur verður haldinn í Iðnó í dag á Reykjavík Dance Festival. Litla systir er menningarskóli fyrir unglinga stofnaður af Ásrúnu Magnúsdóttur.

Gagnrýni | Fiðla, teknó, barokk og rave
Dans
Geigengeist
Borgarleikhúsið
Höfundar: Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson
Flytjendur: Gígja Jónsdóttir, Pétur Eggertsson og dansarar Íslenska dansflokksins
Búningar: Tanja Huld Levý og Alexía Rós Gylfadóttir
Leikmynd og leikmunir: Sean Patrick O’Brien

Villtasta hátíðin hingað til
Reykjavík Dance Festival fagnar tuttugu ára afmæli sínu með allsherjar afmælisveislu. Á dagskránni í ár er lögð sérstök áhersla á inngildingu og birtingarmyndir.

Hestur á röngunni
Listahópurinn Wunderland sýnir þátttökuverkið Horse Inside Out í Hafnarhúsinu. Sviðslistakonan Mette Aakjær segir verkið byggt á hinum ýmsu eiginleikum hesta.

Gagnrýni | Trúðslæti og söknuður
Leikhús
Hið stórkostlega ævintýri um missi
Tjarnarbíó
Höfundur: Gríma Kristjánsdóttir og hópurinn
Leikkona: Gríma Kristjánsdóttir
Leikstjórn: Rafael Bianciotto
Tónlist: Þórður Sigurðarson
Leikmynda- og búningahönnun: Eva Björg Harðardóttir
Ljósahönnun: Arnar Ingvarsson
Aðstoðarleikstjórn: Halldóra Markúsdóttir

Trúir á líf eftir dauðann á kvöldin
Síðustu dagar Sæunnar er nýjasta verk leikskáldsins Matthíasar Tryggva Haraldssonar þar sem hann fjallar um dauðann á bráðfyndinn en sorglegan máta.

Við ritskoðum ekki sýningar
Pólski leikhússtjórinn Michał Kotański telur leiklistina gegna mikilvægu hlutverki í almenningsumræðunni. Sýning á vegum Stefan Żeromski leikhússins varð skotspónn hatrammra pólitískra deilna í vor.

Einstök upplifun og kraftmikil erindi

Lítil borg með stóra drauma
Marcin Zawada er stjórnandi alþjóðlegu leiklistarhátíðarinnar í Kielce, sem er lítil borg í Póllandi með stóra menningarlega drauma.

Gagnrýni | Narsissismi í návígi

Gagnrýni | Að vera sjálfri sér nóg

Þjóðleikhússtjóri fagnar umræðunni

Trúðurinn segir alltaf satt
Gríma Kristjánsdóttir tekst á við sorgina í kjölfar dauða foreldra sinna með aðstoð trúðsins Jójó í nýju leikverki.

Sýningin heldur áfram | Leikárið 2022-2023

Heilandi og frelsandi söngleikur
Þjóðleikhúsið frumsýndi í gær söngleikinn Sem á himni. Með aðalhlutverk fara Elmar Gilbertsson og Salka Sól sem sameinuðust í gegnum sönginn þrátt fyrir að koma frá ólíkum tónlistarbakgrunni.

Nýjar víddir í upplifun áhorfandans
Sigrún Edda Björnsdóttir fer með aðalhlutverkið í Á eigin vegum, hennar fyrsta einleik á fjörutíu ára ferli. Stefán Jónsson, leikstjóri sýningarinnar, segir samstarfið hafa verið yndislegt.

Óska eftir danshúsi í afmælisgjöf
Íslenski dansflokkurinn fagnar hálfrar aldar afmæli á næsta ári. Erna Ómarsdóttir listdansstjóri segir mikils að vænta á komandi dansári.

Gagnrýni | Fíflið kynnt, krufið og kvatt

Nýtt leikár stútfullt af myrkri og ljósi
Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri fer yfir komandi leikár hjá Borgarleikhúsinu. Hún segist standa stóreyg og spennt gagnvart leikhúsinu.

Leikhúsið stendur sterkt
Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri fer yfir komandi leikár hjá Þjóðleikhúsinu og þær áskoranir sem leikhúsið hefur tekist á við í gegnum heimsfaraldurinn.

Þátttökuverk byggt á fagurfræði ævintýraferða

Sagan endalausa: Sviðslistaannáll 2021–2022

Ferðalag fyrir forvitna
Framhald í næsta bréfi er óvenjulegt sviðslistaverk þar sem fólk fær bréf send heim til sín með dularfullri sögu er tengist mannshvarfi í Kaupmannahöfn og grímuballi í seinni heimsstyrjöldinni.

Segir seinagang Alþingis tefja sviðslistageirann

Hættulegast í heiminum er niðurlægður karlmaður
How to make love to a man er ný sýning um tilfinningar karlmanna, eftir fjóra unga sviðslistamenn. Þeir Andrés, Ari, Helgi og Tómas rýndu í eigin karlmennsku og félagsmótun og gerðu ýmsar uppgötvanir.

Styrkjakerfi sviðslista sagt glórulaust
Sjálfstætt starfandi sviðslistamenn lýsa yfir óánægju með fyrirkomulag sviðslistasjóðs og kalla á breytingar. Sjálfstæðir leikhópar bera ábyrgð á rúmlega helmingi allra frumsýninga ár hvert en fá aðeins átta prósent af heildarframlagi ríkisins.

Úthlutað úr sviðslistasjóði í næstu viku

Leikhúsin fá ekki undanþágu — Öllum sýningum aflýst

Karlar sem fengu ekki leyfi til að gráta
Norræni kvennaleikhópurinn Spindrift Theatre stendur að nýju leikverki um karlmennsku, sem byggir á raunverulegum samtölum við karla frá Norðurlöndunum. Lokaútgáfa verksins sýnt verður á Dansverkstæðinu um helgina, en stefnt er að frumsýningu á Reykjavík Fringe-hátíðinni næsta sumar.