Sveitarstjórnarmál

13. júl 09:07

Starf sveitar­stjóra gjör­breyst á tveimur ára­tugum

Mörg sveitar­fé­lög vinna nú að því að ganga frá ráðningum sveitar­stjóra fyrir nýtt kjör­tíma­bil. Dæmi eru um að ný­ráðnir sveitar­stjórar fá­mennra sveitar­fé­laga fái á aðra milljón króna í laun. Prófessor í stjórn­mála­fræði segir að ýmis rök hafi verið færð fyrir háum launum.

11. jún 15:06

Atvinnulausir sveitarstjórar

28. maí 05:05

Óttast hægri á­herslur út­valinna á Akur­eyri

18. mar 22:03

For­stjóri Inn­heimtu­stofnunar segir upp

12. feb 05:02

Fimm kosningar á tveimur mánuðum

12. jan 05:01

Rann­sókn á Inn­heimtu­stofnun stendur enn yfir

11. jan 05:01

Skipulagsmálin og fjármál í forgrunni

11. jan 05:01

Pólitískt lands­lag Hafnar­fjarðar gæti tekið stakka­skiptum

Framsóknarmenn í Hafnarfirði setja velferðarmálin á oddinn í vor til að fylgja eftir kosningasigrinum í október. Flestir eru þó sammála um að skipulagsmálin séu stærst.

11. jan 05:01

Dagur og Heiða virðast ó­um­deild í efstu sætum í Reykja­vík

18. des 05:12

Bágur fjárhagur sveitarfélaga minnki framboðsáhuga fólks

17. des 05:12

Reiði í Sjálf­stæðis­flokknum eftir brögð á stjórnar­fundi

16. des 14:12

Bjarni ver útsvarshækkun: 19.000 krónur á íbúa

08. des 05:12

Engin merki um sameiningu fylkinga Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum

Þrátt fyrir vilja landsforystu Sjálfstæðisflokksins til að sameina þær fylkingar sem klofnuðu árið 2018 eru engin merki um að slíkt sé í pípunum. Slegið hefur í brýnu á kjörtímabilinu.

19. nóv 05:11

Leikskólagjöldin dekka sífellt minna

Á tíu árum hafa kröfur og kostnaður sveitarfélaganna við leikskóla aukist og leikskólagjöld dekka minna. Í lögum eru leikskólar skilgreindir sem fyrsta skólastigið, en ekkert fjármagn fylgir frá ríkinu eins og til grunnskóla.

09. okt 06:10

Sveitar­­fé­lög í hættu á sektum vegna jafn­­launa­vottunar

Kópa­vogs­bær og Akur­eyrar­bær eru meðal þeirra sveitar­fé­laga sem ekki hafa lokið jafn­launa­vottun, sem átti að klára fyrir tveimur árum síðan. Fram­kvæmda­stjóri Jafn­réttis­stofu segir að tími fresta sé liðinn.

07. okt 15:10

Al­­dís hræðist aukinn launa­­kostnað sveitar­­fé­laganna

29. apr 13:04

Af­koma Reykja­víkur nei­kvæð um tæpa sex milljarða

Tekjur borgarinnar jukust frá síðasta ári, en aukningin var undir því sem áætlanir gerðu ráð fyrir. Samanlagt tap A og B hluta borgarinnar var um 2,8 milljarðar króna.

28. apr 14:04

Útsvarstekjur sveitarfélaga aukast um 13,1 prósent

Mest aukning útsvarstekna á höfuðborgarsvæðinu var hjá Mosfellsbæ, en minnst á Seltjarnarnesi.

11. apr 14:04

Skrif­ræð­i sveit­ar­stjórn­a tef­ur skóg­rækt

Dæmi eru um að skóg­ræktar­á­form ein­stak­linga og fé­laga­sam­taka tefjist vegna skipu­lags­hindrana sveitar­fé­laga. Skóg­ræktar­stjóri Skóg­ræktar ríkisins segir þetta „veru­legt á­hyggju­efni“ sem stafi fyrst og fremst af skrif­ræði ein­staka sveitar­stjórna.

01. apr 05:04

Íhuga að loka leið fyrir Garðbæingum

05. mar 11:03

Á­nægja með störf Dags mun meiri vestan Elliða­ár en austan

Í­búar í Grafar­vogi, Grafar­holti og Úlfarsárs­dal eru ó­á­nægðastir með störf Dags, eða einungis rösk­lega 22%. Þá eru Reyk­víkinga með há­skóla­próf á­nægðari með störf Dags en þeir sem eru með minni menntun.

30. jan 10:01

Á launum í sex mánuði í viðbót

Samkvæmt ráðningarsamningi mun Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðar, fá áfram laun í sex mánuði, en honum var sagt upp störfum á mánudaginn. Hann er sagður vera með 1,6 milljónir á mánuði í laun og fastar greiðslur.

27. jan 15:01

Sauð upp úr á bæjar­stjórnar­fundi og Guð­mundi sagt upp í kjöl­farið

Upp­sögn Guð­mundar Gunnars­sonar úr starfi bæjar­stjóra Ísa­fjarðar­bæjar er sögð eiga sér tölu­verðan að­draganda. Ó­sætti mun hafa verið á milli Guð­mundar og Daníels Jakobs­sonar, odd­vita Sjálf­stæðis­flokksins og fyrr­verandi bæjar­stjóra, undan­farna mánuði.

01. maí 08:05

Spyrja 50 lykilspurninga um framtíð sveitarstjórnarstigs

Grænbók um stefnumótun fyrir sveitarstjórnarstigið hefur verið lögð fram í opið samráðsferli. Formaður starfshópsins sem vann grænbókina vonast til að fá viðbrögð sveitarstjórnarfólks og almennings.

Auglýsing Loka (X)