Sveitarstjórnarmál

Starf sveitarstjóra gjörbreyst á tveimur áratugum
Mörg sveitarfélög vinna nú að því að ganga frá ráðningum sveitarstjóra fyrir nýtt kjörtímabil. Dæmi eru um að nýráðnir sveitarstjórar fámennra sveitarfélaga fái á aðra milljón króna í laun. Prófessor í stjórnmálafræði segir að ýmis rök hafi verið færð fyrir háum launum.

Atvinnulausir sveitarstjórar

Óttast hægri áherslur útvalinna á Akureyri

Forstjóri Innheimtustofnunar segir upp

Fimm kosningar á tveimur mánuðum

Rannsókn á Innheimtustofnun stendur enn yfir

Skipulagsmálin og fjármál í forgrunni

Pólitískt landslag Hafnarfjarðar gæti tekið stakkaskiptum
Framsóknarmenn í Hafnarfirði setja velferðarmálin á oddinn í vor til að fylgja eftir kosningasigrinum í október. Flestir eru þó sammála um að skipulagsmálin séu stærst.

Bágur fjárhagur sveitarfélaga minnki framboðsáhuga fólks

Bjarni ver útsvarshækkun: 19.000 krónur á íbúa

Engin merki um sameiningu fylkinga Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum
Þrátt fyrir vilja landsforystu Sjálfstæðisflokksins til að sameina þær fylkingar sem klofnuðu árið 2018 eru engin merki um að slíkt sé í pípunum. Slegið hefur í brýnu á kjörtímabilinu.

Leikskólagjöldin dekka sífellt minna
Á tíu árum hafa kröfur og kostnaður sveitarfélaganna við leikskóla aukist og leikskólagjöld dekka minna. Í lögum eru leikskólar skilgreindir sem fyrsta skólastigið, en ekkert fjármagn fylgir frá ríkinu eins og til grunnskóla.

Sveitarfélög í hættu á sektum vegna jafnlaunavottunar
Kópavogsbær og Akureyrarbær eru meðal þeirra sveitarfélaga sem ekki hafa lokið jafnlaunavottun, sem átti að klára fyrir tveimur árum síðan. Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu segir að tími fresta sé liðinn.

Afkoma Reykjavíkur neikvæð um tæpa sex milljarða
Tekjur borgarinnar jukust frá síðasta ári, en aukningin var undir því sem áætlanir gerðu ráð fyrir. Samanlagt tap A og B hluta borgarinnar var um 2,8 milljarðar króna.

Útsvarstekjur sveitarfélaga aukast um 13,1 prósent
Mest aukning útsvarstekna á höfuðborgarsvæðinu var hjá Mosfellsbæ, en minnst á Seltjarnarnesi.

Skrifræði sveitarstjórna tefur skógrækt
Dæmi eru um að skógræktaráform einstaklinga og félagasamtaka tefjist vegna skipulagshindrana sveitarfélaga. Skógræktarstjóri Skógræktar ríkisins segir þetta „verulegt áhyggjuefni“ sem stafi fyrst og fremst af skrifræði einstaka sveitarstjórna.

Íhuga að loka leið fyrir Garðbæingum

Ánægja með störf Dags mun meiri vestan Elliðaár en austan
Íbúar í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsársdal eru óánægðastir með störf Dags, eða einungis rösklega 22%. Þá eru Reykvíkinga með háskólapróf ánægðari með störf Dags en þeir sem eru með minni menntun.

Á launum í sex mánuði í viðbót
Samkvæmt ráðningarsamningi mun Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðar, fá áfram laun í sex mánuði, en honum var sagt upp störfum á mánudaginn. Hann er sagður vera með 1,6 milljónir á mánuði í laun og fastar greiðslur.

Sauð upp úr á bæjarstjórnarfundi og Guðmundi sagt upp í kjölfarið
Uppsögn Guðmundar Gunnarssonar úr starfi bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar er sögð eiga sér töluverðan aðdraganda. Ósætti mun hafa verið á milli Guðmundar og Daníels Jakobssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi bæjarstjóra, undanfarna mánuði.

Spyrja 50 lykilspurninga um framtíð sveitarstjórnarstigs
Grænbók um stefnumótun fyrir sveitarstjórnarstigið hefur verið lögð fram í opið samráðsferli. Formaður starfshópsins sem vann grænbókina vonast til að fá viðbrögð sveitarstjórnarfólks og almennings.