Sveitarstjórnarkosningar

30. apr 05:04

Hús­næðis­mál mikil­væg kjós­endum

42 prósent borgarbúa nefna húsnæðismálin sem eitt af mikilvægustu málunum í nýrri könnun Prósents. Almenningssamgöngur eru stóra málið í hugum Samfylkingarfólks en fjármál í hugum Sjálfstæðisfólks.

21. apr 05:04

Fangar kjósa eftir helgi fyrstir allra

09. apr 21:04

Pétur Óli Þor­valds­son odd­viti Pírata í Ísa­fjarða­bæ

13. jan 08:01

Guð­mundur Árni vill fyrsta sætið í Hafnar­firði

17. des 05:12

Útsvarið víðast komið upp í rjáfur

Fjögur sveitarfélög leggja lágmarksútsvar á íbúana. Langflest nýta sér hámarksheimild. Seltjarnarnes þokast upp stigann, en Garðabær sker sig úr á höfuðborgarsvæðinu vegna lágrar útsvars­prósentu.

20. nóv 05:11

Mis­trúuð á á­fram­haldandi sam­starf eftir kosningarnar

Bæjarstjórn Akureyrar vakti mikla athygli í fyrra, þegar nokkurs konar þjóðstjórn var mynduð. Fulltrúarnir eru mistrúaðir á framhald á því. Samkvæmt fjárhagsáætlun snýst reksturinn í hagnað eftir tvö ár.

09. feb 06:02

Fyrrum flokksmenn Frjálslynda flykkjast í Flokk fólksins

Von er á framboðslista Flokks fólksins á næstu dögum en fyrrum flokksmenn Frjálslynda flokksins hafa streymt yfir lækinn í Flokk fólksins að undanförnu.

Auglýsing Loka (X)