Sveitarfélög

07. okt 15:10

Al­­dís hræðist aukinn launa­­kostnað sveitar­­fé­laganna

01. okt 06:10

Odd­viti í Stranda­byggð segir ýmsa sam­einingar­kosti vera á borðinu

28. sep 05:09

Skoða sam­einingu sveitar­fé­laga án að­komu Ása­hrepps

09. júl 06:07

Mest hlutfallsleg hreyfing í litlum sveitarfélögum

Helgafellssveit er hástökkvari í talningum sem nýlega voru birtar af Þjóðskrá á íbúum Íslands eftir sveitarfélögum. Jókst íbúafjöldi sveitarfélagsins um rúm fimmtán prósent, sem var hlutfallslega mesta aukning nokkurs sveitarfélags.

Líkt og sveitarstjórinn, Guðrún Karólína Reynisdóttir benti á, er þó aðeins um að ræða tíu manna aukningu, sem gerir heildaríbúafjölda Helgafellssveitar að 75 manns. Aukninguna má rekja til tveggja fjölskyldna sem hafa flutt til sveitarinnar.

„Þegar íbúarnir eru fáir þarf ekki mikla aukningu til þess að prósenturnar rjúki upp. Þetta er bara eins og þegar lágtekjufólk hækkar um nokkra hundraðkalla, þá verða það mörg prósent, en lítið hjá hátekjufólki,“ segir Guðrún.

24. jún 05:06

Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði tvöfaldast á áratug

11. jún 06:06

Kostn­að­ur við börn með fjöl­þætt­an vand­a rúm­leg­a tvö­fald­ast

09. jún 06:06

Vonast eftir til­slökunum fyrir þjóð­há­tíðar­daginn

Þeir sem skipuleggja dagskrá á þjóðhátíðardaginn vonast eftir því að tilslakanir, að minnsta kosti upp í 500 manns, verði tilkynntar um helgina. Á Selfossi er gert ráð fyrir svipaðri dagskrá og í fyrra en á Akureyri er gert ráð fyrir meiri mannsöfnuði.

03. jún 06:06

Flutningur opinberra starfa út á land eigi ekki að vera markmið í sjálfu sér

Samkvæmt nýrri hvítbók um byggðamál á að dreifa ríkisstörfum með jafnari hætti en fyrr út fyrir suðvesturhorn landsins. Framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu segir að slíkur flutningur eigi ekki að vera markmið í sjálfu sér og að hugsa verði byggðamálin heildrænt fyrir landið.

17. maí 11:05

Skora á skóla að bjóða upp á grænkerarétt á hverjum degi

30. apr 13:04

Jákvæð afkoma Hafnarfjarðarbæjar á síðasta ári

Söluhagnaður vegna hlutar bæjarins í HS Veitum og lóðasala skilaði bænum Hafnarfirði 3,34 milljörðum króna í kassann.

26. apr 10:04

Laun opinberra starfsmanna hækka hraðast

Hækkun launa opinberra starfmanna hefur verið tæplega tvöfalt meiri en tíðkast á almenna markaðnum.

11. mar 09:03

Afkoma hins opinbera sú versta frá 2009

Tekjur ríkissjóðs drógust saman á meðan tekjur sveitarfélaga jukust. Útgjöld ríkissjóðs jukust meira en útgjöld sveitarfélaga.

27. jan 06:01

Mis­miklir mögu­leikar og vilji til sam­einingar sveitar­fé­laga

11. jan 10:01

Fáir skólar og sveitar­fé­lög sem taka Veganúar-á­skorun

15. des 11:12

Staða sveitar­fé­laganna ögn skárri en fyrri á­ætlun sagði til um

09. des 06:12

Seðlabankinn láti til sín taka við lausn fjárhagsvanda sveitarfélaga

Æðstu stjórnendur stærstu sveitarfélaga landsins vilja að Seðlabankinn og hið opinbera komi að úrlausn erfiðrar fjárhagsstöðu þeirra. Samband sveitarfélaga og Reykjavíkurborg átt í óformlegum viðræðum við Seðlabankann um að bankinn stígi inn með kaupum á skuldabréfum. Yfirfærsla ákveðinna málaflokka frá ríki til sveitarfélaga sögð vanfjármögnuð.

06. feb 16:02

BSRB undir­býr verk­falls­að­gerðir

BSRB hefur á­kveðið að boða til at­kvæða­greiðslur um verk­föll fé­lags­manna sinna sem starfa hjá ríki og sveitar­fé­lögum. Verk­föllin kæmu til með að ná til um ní­tján þúsund starfs­manna, meðal annars í heil­brigðis­þjónustu og skólum.

30. jan 10:01

Á launum í sex mánuði í viðbót

Samkvæmt ráðningarsamningi mun Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðar, fá áfram laun í sex mánuði, en honum var sagt upp störfum á mánudaginn. Hann er sagður vera með 1,6 milljónir á mánuði í laun og fastar greiðslur.

27. jan 15:01

Sauð upp úr á bæjar­stjórnar­fundi og Guð­mundi sagt upp í kjöl­farið

Upp­sögn Guð­mundar Gunnars­sonar úr starfi bæjar­stjóra Ísa­fjarðar­bæjar er sögð eiga sér tölu­verðan að­draganda. Ó­sætti mun hafa verið á milli Guð­mundar og Daníels Jakobs­sonar, odd­vita Sjálf­stæðis­flokksins og fyrr­verandi bæjar­stjóra, undan­farna mánuði.

31. des 09:12

Segja Samband sveitarfélaga valda sveitarfélögum tjóni

„Með framgöngu sambandsins er verið að baka sveitarfélögum landsins tjón,“ segir sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps sem gagnrýnir útlistanir Sambands íslenskra sveitarfélaga á Hæstaréttardómi í máli sem sveitarfélagið vann gegn ríkinu. Ríkið mun nota jöfnunarsjóð sveitarfélaga til að borga bætur

30. des 18:12

Vest­manna­eyingar játa sig sigraða

Bæjar­ráð Vest­manna­eyja­bæjar segir að Lands­bankinn hafi hagnast á kostnað íbúa í Vest­manna­eyjum með sam­komu­lagi við stjórn Spari­sjóðs Vest­manna­eyja. Í fundar­gerð bæjarins segir að dómurinn sé mikil von­brigði en ekki séu for­sendur til að á­frýja honum.

13. des 22:12

Bæjarstjóri kaus einn gegn íbúðum fyrir fatlaða

Í vikunni sam­þykkti bæjar­stjórn Sel­tjarnar­ness upp­byggingu þjónustu­í­búða á Val­húsa­hæð. Ein­hugur var með meiri­hluta- og minni­hluta en þó var eitt at­kvæði greitt gegn til­lögunni. Ás­gerður Hall­dórs­dóttir bæjar­stjóri taldi ekki hafa verið gætt meðal­hófs gagn­vart öðrum hús­eig­endum í ná­grenninu.

06. des 16:12

Brennan hefur logað í átta daga

Ábúendur á Ögri segja að þrettánda-brennur á nágrannabænum Garðsstöðum hafi stundum logað í allt að átta daga og vilja að heilbrigðisnefnd Vestfjarða taki á rusla-söfnun sem fer fram á bænum. Umráðamaður Ögurs segist ekki vita hversu lengi logar í brennunum: „Kannski nokkra daga.“

Auglýsing Loka (X)