Sumaráætlun

24. maí 10:05

Icel­and­a­ir fær­ir út kví­arn­ar

Um þessar mundir eykst flugframboð Icelandair dag frá degi í takt við metnaðarfulla sumaráætlun félagsins. Flogið er til 44 áfangastaða frá Keflavíkurflugvelli, 30 í Evrópu og 14 í Norður-Ameríku.

Auglýsing Loka (X)