Suðurnesjalína 2

26. apr 13:04

Forstjóri Landsnets segir Suðurnesjalínu 2 í lagalegu tómarómi

„Við veltum fyrir okkur hvort stjórnsýsluferlið í kringum uppbyggingu flutningskerfisins virki sem skyldi,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets.

26. apr 10:04

Landsnet kærir ákvörðun Voga

Landsnet byggir kæru sína á því að öll skilyrði laga fyrir veitingu framkvæmdaleyfis hafi verið uppfyllt. Því sé höfnun Voga ólögmæt, „auk þess sem hún vekur upp mörg álitamál sem nauðsynlegt er að fá skorið úr um,“ segir í tilkynningunni.

25. mar 17:03

Vog­ar hafn­a Suð­ur­ne­sja­lín­u 2 og vilj­a jarð­streng

17. feb 11:02

Reykjanesbær veitir framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu II

Þrjú af fjórum sveitarfélögum hafa veitt framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu II. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir á þessu ári, en línan verður 34 kílómetra löng.

13. maí 05:05

Segir jarðstreng ekki í samræmi við stefnu stjórnvalda

Ráðherra vekur athygli á því að sá kostur sem Skipulagsstofnun telur æskilegastan fyrir Suðurnesjalínu 2 samræmist ekki stefnu stjórnvalda. Hún segir mögulega uppbyggingu flugvallar í Hvassahrauni gefa mikið vægi í matinu.

Auglýsing Loka (X)