Suðurland

Sjávarþang, kaffi og brugg á Bakkanum
Nýr eigandi Óðinshúss á Eyrarbakka hyggst opna þar kaffihús og bruggsmiðju með sjávarþangsívafi. Hann vill endurreisa húsið í upprunalegri mynd og vonast til að þorpsbúar ljái verkefninu samfélagslegan anda.

Bjargaði starfsfólkinu með byggingu á nýju gróðurhúsi

Biðja Ölfusinga aftur um land

Lögreglustjóri vanhæfur í nágrannastríði
Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur verið úrskurðaður vanhæfur í máli sem varðar nágrannaerjur sem hafa staðið yfir í tæp fimmtán ár. Tveir af þremur starfsmönnum á ákærusviði tengjast hjónum sem hafa kært nágranna sinn fyrir eignaspjöll, en hann er sagður hafa eyðilagt girðingastaura.

Eldur í sumarbústað við Biskupstungnabraut
Eldur logar í sumarbústað í sumarhúsabyggðinni við Biskupstungnabraut. Bústaðurinn er talinn mannlaus og ekki er talin hætta á að eldurinn breiðist út í nærliggjandi sumarbústaði. Varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu segir að mikill hiti sé þó í eldinum.

Barn varð undir pallbíl
Á meðal þess kom á borð Lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku var barn sem hafði orðið undir pallbíl. Þá kom maður akandi undir áhrifum fíkniefna til skýrslutöku á lögreglustöð auk þess sem tilkynnt var um bíl sem keyrði ítrekað út af veginum.