Stundin okkar

23. feb 10:02

Sjálf­sagt að Bolli kæmi út úr skápnum

Búálfarnir Bjalla og Bolli hafa slegið í gegn í Stundinni okkar og í síðasta þætti dró heldur betur til tíðinda þegar Bolli upplýsti Bjöllu um að hann væri hommi. Níels T. Girard, sem leikur Bolla, segir þetta ekki hafa verið neina tilviljun heldur fullkomlega eðlilegt framhald þess sem á undan hefur gengið hjá álfunum.

Auglýsing Loka (X)