Stúdentagarðar

16. nóv 19:11
„Þú verður að flytja eða ærast úr hávaða“

17. maí 13:05
Stapi verður að stúdentagörðum

19. feb 14:02
FS biður íbúa Vetrargarða afsökunar og leitar sátta
Félagsstofnun stúdenta hefur beðið íbúa Vetrargarða afsökunar eftir að íbúum var gert að flytja út innan mánaðar vegna óvæntra framkvæmda. Eftir að fjölskyldurnar sendu opið bréf til rektors HÍ og lýstu því yfir að þeir hyggðust leita réttar síns funduðu fulltrúar FS með íbúum til að reyna að leita sáttar. FS býður þessum íbúum leiguþak, aukaár á leigusamningi og aðstoð við flutninga.