Stubbur

27. júl 07:07

Ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Stubb­ur fyll­ir í gat á mark­aðn­um

Miðasöluvettvangurinn Stubbur sérhæfir sig í miðasölu á íþróttaviðburðum og ýmis konar tengdri þjónustu. Stofnandi fyrirtækisins segist hafa komið auga á tækifæri á markaðnum þegar kemur að þjónustu fyrir minni viðburði. Fyrirtækið hyggst sækja sér meira fjármagn og stefnir á útrás á erlendri grundu.

Auglýsing Loka (X)