Stríð

08. júl 07:07

Bandaríkjamenn skildu allt eftir

08. jún 18:06

Slátrarinn frá Bosníu mun aldrei ganga laus

26. feb 11:02

Mann­fall í fyrst­u hern­að­ar­að­gerð Bid­ens

27. jan 09:01

Ísraelar skili kúnum heim

08. jan 15:01

Íranir vöruðu íröksk stjórnvöld við yfirvofandi árás

Íranir vöruðu íröksk stjórnvöld við yfirvofandi hefndaraðgerðum gegn Bandaríkjunum áður en þeir skutu loftskeytum á herstöðvar í landinu. Íranir sögðu að árásirnar myndu einskorðast við skotmörk þar sem bandarískir hermenn eru staðsettir. Framkvæmdastjóri Nato hefur fordæmt árás Írana.

03. jan 21:01

Banda­rískir her­menn sendir til Persa­flóa

Donald Trump segir að ákveðið hafi verið að drepa íranska hershöfðingjann Qassim Suleimani til þess að koma í veg fyrir stríð. Bandaríkin hafa hafið flutning á hermönnum og búnaði til Kúveit.

02. jan 16:01

Tyrk­nesk stjórn­völd fá heimild til að senda her­menn til Líbýu

Tyrk­neski herinn hefur fengið heimild frá þinginu til þess að senda her­menn til Líbýu. Heimildin er sögð að mestu leyti tákn­ræn og ætluð til þess fá stríðs­herrann Khalifa Haftar, sem setið hefur um höfuð­borgina síðan í vor, til þess að hörfa.

Auglýsing Loka (X)