STRADA

22. sep 12:09

STADA mark­aðs­set­ur líf­tækn­i­hlið­stæð­u­lyf Al­vot­ech í Sviss

Alvotech og STADA Arzneimittel AG tilkynntu í dag að sala og markaðssetning væri hafin í Sviss á Hukyndra, líftæknihliðstæðulyfi við Humira, sem Alvotech þróaði og framleiðir á Íslandi.

Auglýsing Loka (X)