Stjórnsýsla

09. nóv 05:11

Telja for­sendur refa­veiða brostnar og vilja breytingar

Refaveiðar þjóna ekki lengur tilgangi sínum, að verja sauðfé, og eru orðnar að vana eða launaðri sportveiði. Árið 2020 var metár í veiði og kostnaður ríkis og sveitarfélaga eykst með hverju árinu.

13. okt 05:10

Ráðu­neytið vill heildar­endur­skoðun á á­fengis­lög­gjöf

09. okt 06:10

Sveitar­­fé­lög í hættu á sektum vegna jafn­­launa­vottunar

Kópa­vogs­bær og Akur­eyrar­bær eru meðal þeirra sveitar­fé­laga sem ekki hafa lokið jafn­launa­vottun, sem átti að klára fyrir tveimur árum síðan. Fram­kvæmda­stjóri Jafn­réttis­stofu segir að tími fresta sé liðinn.

09. okt 06:10

Ofur­ráðu­neyti veldur á­hyggjum

09. okt 06:10

Formaður yfirkjör­­stjórnar hafi verið einn hjá at­kvæðaseðlum

01. okt 06:10

Odd­viti í Stranda­byggð segir ýmsa sam­einingar­kosti vera á borðinu

25. ágú 06:08

Sjóðir og stofnanir sleppa því að skila árs­reikningum

13. júl 06:07

Á­vinn­­a sér ekki bót­­a­r­étt­­ í á­t­ak­­i VMST

Yfir 4.500 ein­staklingar sem ráðn­ir hafa ver­ið í störf i gegn­um átak Vinn­u­mál­a­stofn­un­ar, Hefj­um störf. Þeir á­vinn­a sér ekki bót­a­rétt á með­an þeir sinn­a starf­in­u. Flest störf­in eru í ferð­a­þjón­ust­u.

01. júl 07:07

Fylg­ist á­fram með skim­an­a­mál­in­u

21. maí 06:05

Garð­a­bær borg­ar hús­mæðr­a­or­lof með ó­bragð í munn­i

Bæj­ar­ráð Garð­a­bæj­ar mót­mæl­ir hús­mæðr­a­or­lof­in­u sem sé barn síns tíma. Or­lof­ið hef­ur ver­ið inn­heimt í far­aldr­in­um þótt ferð­irn­ar séu eng­ar. Gjald­ker­i or­lofs­nefnd­ar seg­ir upp­safn­að fé verð­a nýtt til að fjölg­a ferð­um sem mik­il eft­ir­spurn sé eft­ir.

16. apr 06:04

Mál Jóns eins og heit kartafla

26. mar 06:03

Ráðu­neyti kærð fyrir að neita að af­henda gögn um veislur

Þrátt fyrir að ráðuneyti segi veislur og viðburði á þeirra vegum „afar fátíð“ fást ekki afhent afrit gagna þar að lútandi. Ráðuneytin segja hægt að leita að einstökum liðum í reikningum ríkisins og spyrja svo sérstaklega um hvern lið. Fréttablaðið hefur kært ráðuneytin til úrskurðarnefndar um upplýsingamál.

19. mar 06:03

Ráð­u­neyt­i vill skýr­ing­ar frá Borg­ar­byggð

02. feb 06:02

Jökla­gjald ó­sann­gjarnt og aldrei verið rukkað

19. sep 05:09

Stöðugri stjórn yfir Sorpu í stað óstjórnar

Reykjavíkurborg ábyrgist lán upp á nærri milljarð vegna mistaka hjá Sorpu. Stjórnarformaður segir ástæðulaust að skipa neyðarstjórn yfir fyrirtækið. Mikilvægt sé að tryggja að stjórnarmenn sitji lengur en eitt kjörtímabil.

17. sep 05:09

Áslaug opin fyrir fækkun í yfirstjórn

Dómsmálaráðherra opinn fyrir að fækka í yfirstjórn lögreglu og vill breyta fyrirkomulagi embættanna. Engin tilkynning borist héraðssaksóknara um meinta spillingu í lögreglunni sem ríkislögreglustjóri ræddi við Morgunblaðið.

10. sep 06:09

Kópavogsbær birti í síðustu viku fundargerð inn í framtíðina

Föstudaginn 6. september var fundargerð um bæjarstjórnarfund Kópavogs þann 10. september birt á vefsíðu sveitarfélagsins. Kom þar meðal annars fram hverjir hefðu mætt á fundinn, að allir ellefu fulltrúarnir hefðu samþykkt ákveðnar tillögur, hvenær fundinum var slitið o.s.frv.

19. ágú 05:08

Fyrr­verandi ráð­herra fékk 8,7 milljónir króna fyrir skýrslu­skrif

Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fékk 8,7 milljónir króna fyrir skýrslu um stefnu norrænna stjórnvalda í ferðamálum.

24. júl 06:07

Hefur viku til að stefna blaðamanni

Fréttablaðið fær ekki umbeðnar upplýsingar um námssamning starfsmanns Seðlabankans að svo stöddu. Réttaráhrifum úrskurðar um skyldu bankans til að afhenda blaðamanni gögn hefur verið frestað. Seðlabankinn fékk sjö daga frest til að vísa málinu til dómstóla.

19. júl 06:07

Buðu lykilfólki í tímabundnu starfi styrki og bónusa

Í greinargerð lögmanns Seðlabankans segir að stjórnendur bankans hafi verið knúnir til að beita ýmsum ráðum til að halda í starfsfólk gjaldeyriseftirlitsins. Var þeim lofað lengri uppsagnarfresti, framtíðarstarfi ásamt bónusgreiðslum. 

02. júl 06:07

Setur reglur um sektarheimildir Jafnréttisstofu

Á grundvelli reglugerðarinnar getur Jafnréttisstofa sektað þau fyrirtæki og stofnanir sem ekki hafa hlotið vottun á tilsettum tíma, en líkt og fram kom í frétt Fréttablaðsins í seinustu viku hefur einungis tæplega fjórðungur hlotið jafnlaunavottun.

02. júl 06:07

Neituðu að hlutast til um ákvarðanir Isavia

Tveimur dögum áður en WOW fór í þrot höfnuðu fulltrúar þriggja ráðuneyta óskum stjórnar WOW um að „hlutast til um“ að Isavia félli frá heimild til að kyrrsetja leiguþotur. Átti sú ákvörðun að gilda í næstu þrjátíu daga á eftir.

26. jún 06:06

Íslenskt eftirlit einkennist af hálfkáki

Nefndarmaður í fjárlaganefnd segir eftirlitsstofnanir á Íslandi of ragar við að segja hlutina eins og þeir eru og skýr fyrirmæli skorti. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Íslandspóst var birt í gær.

17. jún 08:06

Fer úr for­stjóra­stóli í ferða­lag með Vatna­jökuls­þjóð­garð

Magnús hafði gegnt starfinu tímabundið frá því síðasta sumri en hann hafði komið inn á stormasömum tímum hjá þjóðgarðinum.

14. jún 06:06

Benedikt segir óeðlilegt mat hjá hæfisnefnd

Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, dró umsókn um stöðu seðlabankastjóra til baka. Starf hæfisnefndar sé í „hæsta máta óeðlilegt“.

07. jún 06:06

Úttekt gerð á stjórnsýslu vegna WOW

Ríkisendurskoðun gerir úttekt á aðkomu Samgöngustofu og Isavia að rekstri WOW air.

17. maí 06:05

Bæjarstarfsmenn fá gjafabréf fyrir aðhald

Um 240 starfsmenn Grindavíkurbæjar fá 10 þúsund króna gjafabréf frá bænum. Verðlaun fyrir góða afkomu bæjarins og að sviðsstjórum tókst almennt vel að halda fjárhagsáætlun. Hógvær þakklætisvottur, segir bæjarstjóri.

05. apr 06:04

Efla eftirlit með útlendingum

Heimilt verður að leita að og bera kennsl á útlendinga sem hingað koma.

05. apr 06:04

Byggðarráð undrast seinagang ráðherra

Sveitarstjórnin samþykkti þann 19. maí á síðasta ári tillögu um að hluti Borðeyrar yrði verndarsvæði í byggð vegna menningarsögulegs gildis staðarins.

02. apr 08:04

Sýslumenn berjast í bökkum um allt land

Rekstur sýslumannsembættanna hefur ekki verið í samræmi við fjárheimildir síðan árið 2015. Að mati Ríkisendurskoðunar er mikilvægt að fjárhagsvandi sýslumanna verði leystur.

Auglýsing Loka (X)