Stjórnmálaflokkar

Ný forysta þarf öðruvísi mann en mig

Ég var kallaður útfararstjóri Samfylkingarinnar

Fleiri kjósendur VG með en á móti Evrópusambandsaðild
Ný könnun sýnir að stuðningur við Evrópusambandsaðild er að aukast. Tæpur helmingur vill ganga í sambandið en þriðjungur er á móti.

Ég kveð formennskuna sáttur
Logi Már Einarsson hefur ákveðið að hætta formennsku í Samfylkingunni og mun ekki bjóða sig fram í forystusæti flokksins á landsfundi hans í haust. Hann er þó ekki að kveðja pólitíkina og heldur áfram sem óbreyttur þingmaður. Hér gerir hann upp formannstíðina og fleira til í einlægu og líflegu viðtali að hans eigin hætti.

Logi hættir sem formaður Samfylkingarinnar

Vilja breyta launastrúktúrnum í Ráðhúsi Reykjavíkur
Oddviti Sósíalistaflokksins í borgarstjórn segir mikilvægt að ræða launabil starfsfólks í Ráðhúsi Reykjavíkur, líkt og nú er verið að gera á skrifstofu Eflingar.

Hneykslið sagt geta skaðað framgang Sjálfstæðisflokks
Ákveðin líkindi eru með Klaustursmálinu og því sem leitt hefur til brottrekstrar og starfsleyfis fimm karla nú, að mati stjórnmálafræðings. Sérfræðingar eru ekki sammála um hvort málið skaði Sjálfstæðisflokkinn til lengri tíma.
