Stígamót

Um fimm mánaða bið eftir viðtali hjá Stígamótum
Tölum um klám

Stígamót flögguð á Facebook vegna „klámefnis“

Tilkynnt heimilisofbeldi þrefaldast á tæpum áratug
Heimilisofbeldi var innan við fjórðungur skráðra ofbeldisbrota í bókum lögreglunnar 2014, en sjö árum seinna upp undir helmingur af þeim. Vitundarvakning hefur orðið hvað málaflokkinn varðar, segir talskona Stígamóta.

Efnahagsþrengingar hafa áhrif á vændi
Talskona Stígamóta segir brotaþola sem hafa náð að koma sér úr vændi líklegri til að snúa aftur í vændið þegar þrengir að í efnahagslífinu. Hópurinn sé sérstaklega viðkvæmur, úrræðin fá og afleiðingarnar mjög alvarlegar.

Drífa Snædal ný talskona Stígamóta

Anna María hlaut hugrekkisviðurkenningu Stígamóta

Fannst eins og dómsmálaráðherra hlustaði ekki
Í síðustu viku, 8. mars, á baráttudegi kvenna, afhentu Stígamót Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra undirskriftir úr átakinu Vettvangur glæps. Með undirskriftasöfnunninni er ráðherra hvattur til að endurskoða aðild brotaþola að kynferðisbrotamálum, en í þessu viðtali á Fréttavaktinni fara þær Hafdís Arnardóttir og Júnía Líf Maríuerla Sigurjónsdóttir yfir þeirra upplifun af réttarkerfinu þegar þeirra mál fóru í gegnum kerfið.
Dómsmálaráðherra fékk kynningu á starfi stígamóta, og þrjár af þeim fimm konum sem komu fram í átakinu komu einnig fram og sögðu sögur sínar af kynferðisbrotamálum innan dómskerfisins. Horfðu á viðtalið hér fyrir neðan.

Berjast enn gegn neikvæðu tali kvenna um aðrar konur
Fjórar vinkonur blása fimmta árið í röð til góðgerðarsöfnunarinnar Konur eru konum bestar. Elísabet Gunnarsdóttir segir þær leggja upp með að eyða neikvæðu umtali kvenna hverra um aðrar.

Ríkissaksóknari rannsaki ásakanir um lögbrot lögreglu
Erindi um ráðstefnu um réttlæti dregur dilk á eftir sér. Seta Þorbjargar Ingu Jónsdóttur, lögmanns í eftirlitsnefnd með lögreglu, er sérstaklega gagnrýnd í ljósi þeirra ávirðinga sem lögmaðurinn hafi sett fram.

Kennir körlum að berjast gegn kynbundnu ofbeldi
Hjálmar G. Sigmarsson fer fyrir námskeiði í Stígamótum þar sem karlar fá fræðslu um það hvernig þeir geti tekið þátt í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. Aðsókn á námskeiðið hefur aukist í kjölfar annarrar bylgju #metoo.

Árásir á trúverðugleika enn kunnar innan kerfisins að mati Stígamóta
Saga Valgerðar Þorsteinsdóttur er saga fjölmargra brotaþola kynferðisofbeldis. Vakningin til bóta en ennþá oft ráðist að æru þess sem kærir, segja Stígamót

Jóhanna segir sannleikann verða vera í fyrirrúmi
