Sri Lanka

29. ágú 20:08

Elskar að búa á Íslandi

Shashika Lakmali Bandara er frá Sri Lanka en hún flutti til Íslands árið 2007 ásamt foreldrum sínum og tveim bræðrum, þá 19 ára gömul. Fjölskyldan hennar býr öll á Íslandi. Shashika vinnur á Lemon og lætur gott af sér leiða á Sri Lanka.

28. jún 11:06

Lands­menn fá ekki að kaupa elds­neyti næstu tvær vikurnar

24. apr 12:04

Þjóðarsorg og fjöldaútfarir

Útför þrjátíu fórnarlamba haldin í einni þeirra kirkna sem ráðist var á um helgina. Utanríkisráðherra segir útlit fyrir að um hefndarverk hafi verið að ræða. Tala látinna hækkar sífellt. 310 eru nú sögð látin.

23. apr 12:04

Viðvaranir virtar að vettugi á Srí Lanka

Lögregluyfirvöld á Srí Lanka reyndu að vara stjórnvöld við yfirvofandi hryðjuverkum. Hátt í 300 fórust í röð árása á bænahús kristinna og á vinsælum gististöðum ferðamanna. Á þriðja tug manna eru í haldi lögreglu, grunaðir um aðild að árásunum um helgina.

Auglýsing Loka (X)