Sprotafyrirtæki

24. maí 14:05

Hag­ar veit­a frum­kvöðl­um ný­sköp­un­ar­styrk­i

Tólf sprotafyrirtæki fengu nýsköpunarstyrk Uppsprettunnar til að vinna að nýsköpunarverkefnum í matvælaiðnaði.

23. feb 09:02

Átta sér­fræð­ing­ar hefj­a störf hjá Trebl­e

Sprotafyrirtækið Treble Technologies er í hröðum vexti um þessar mundir og hefur ráðið til sín fjölda sérfræðinga á síðustu mánuðum til að styðja við þann vöxt. Fyrirtækið framleiðir hugbúnað á sviði hljóðhermunar sem má meðal annars nota við hljóðvistarhönnun bygginga, hljóðhönnun tölvuleikja og sýndarveruleika, hljóðhönnun bíla og hönnun hverskyns hljóðtæknibúnaðar. Treble er í samstarfi við fjölmörg alþjóðleg stórfyrirtæki sem starfa í hinum ýmsu geirum, enda kemur hljóð víða við.

26. ágú 06:08

Sóun að nýta ekki sprotafyrirtæki

26. ágú 06:08

Sóun að nýta ekki sprotafyrirtæki í heilbrigðiskerfinu

Auglýsing Loka (X)