Spotify

Spotify annáll 2022 | „Ég er topp artist hjá mér“
Tónlistarsmekkur manna er mismunandi og það sama má segja um hlustun á streymisveitunni Spotify. Lagalistinn endurspeglar oft á tíðum tónlistaráhugann, en á það til að litast af vinnu eða börnum. Lífið á Fréttablaðinu heyrði í nokkrum þekktum Íslendingum og spurði út í hlustun þeirra á árinu.

Ný plata Taylor Swift sló met á Spotify

Spotify fjarlægir 113 þætti með Joe Rogan

Harry og Meghan áfram á Spotify

Bríetarvagninn brunaði á Spotify árinu
Árið 2021 hefur ekki alveg runnið sitt skeið en tónlistarveitan Spotify hefur nú þegar sent notendum ársuppgjörið yfir þau lög sem þeir hlustuðu oftast á.

Brynja hélt pródúserakeppni og sló í gegn
Brynja Bjarnadóttir er flutt til Íslands eftir nokkur ár í Hollandi þar sem hún lærði hljóðupptöku. Hún sendi nýverið frá sér lagið Easier sem hlotið hefur mikla spilun hérlendis og er komið upp í 100 þúsund spilanir á Spotify. Í dag sendir hún frá sér nýtt lag ásamt hollenska pródúsernum LUVR.