Spakur Finance

15. jún 10:06
Nýtt vefkerfi bylting fyrir kvikmyndaiðnaðinn
Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Polarama hyggst setja vefkerfið Northernes Network (NN) í loftið í nóvember á þessu ári. Vefkerfið þjónar kvikmyndaframleiðendum út um allan heim og gerir kvikmyndaframleiðslu umhverfisvænni, hagkvæmari og skilvirkari, ásamt því að auka gagnsæi.