Space Iceland

24. nóv 22:11
„Ísland er löngu orðið þátttakandi í geimnum“

18. sep 15:09
Geimfarar í Stefánshelli
Hópur alþjóðlegra vísindamanna kom hingað til lands í sumar til að halda geimfaraþjálfun í Stefánshelli. Tilgangurinn var að sjá hvort geimfararnir gætu búið um sig og rannsóknarstöð sína inni í hellinum, í búningunum, innan ákveðins tímaramma því álíka helli er að finna á tunglinu.