Solskjær

Framtíð Solskjær enn óráðin

Stjórn Man Utd kallar til neyðarfundar

Solskjær pakkaði í tösku og flaug burt með fjölskylduna
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur verið undir mikilli pressu undanfarið þar sem úrslitin hjá liðinu hafa ekki verið upp á sitt besta. Solskjær hyggst nýta frítíma sinn í komandi landsleikjahléi til þess að hlaða batteríin.

Yrði mjög dýrt fyrir United að reka Solskjær
Manchester United myndi þurfa að greiða Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra liðsins, 7,5 milljónir punda ef hann yrði rekinn úr starfi knattspyrnustjóra.

Búist við því að Solskjær haldi starfi sínu
Ole Gunnar Solskjær, mun halda starfi sínu sem knattspyrnustjóri Manchester United þrátt fyrir slæmt gengi undanfarið. Þetta herma heimildir Sky Sports.

Segir að pressan muni reynast Solskjær óbærileg
Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sérfræðingur hjá Sky Sports um ensku úrvalsdeildina, segir að pressan sem sé komin á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, muni reynast honum óbærileg.